Vantar AM2 DDR2 móðurborð

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
dorg
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar AM2 DDR2 móðurborð

Póstur af dorg »

Ef einhver liggur með svoleiðis þá vantar mig svoleiðis fyrir ömmutölvu sem er núna dáin með sprunginn þétti.
Annaðhvort fyrir lítinn pening eða skipti á dóti.
Á t.d. usb2 2.5" hýsingu, eða power supply tester, Zyxel adsl 660h router, gamlan linksys ethernet-ethernet router (B class wireless :-( )

Höfundur
dorg
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar AM2 DDR2 móðurborð

Póstur af dorg »

Enginn?

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: Vantar AM2 DDR2 móðurborð

Póstur af IL2 »

Geturðu komið með meiri upplýsingar um PSU tester?

Höfundur
dorg
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar AM2 DDR2 móðurborð

Póstur af dorg »

Þetta er tester sem sýnir hvort ATX spennugjafi gefur allar spennur út, Gaumljós sína hvort spennan skilar sér eða ekki.
Test slott fyrir Floppy 6 pinna og allt að 8 pinna 12W, Test fyrir bæði Sata tengla og HDD tengil auk þess að taka bæði 20 pinna tengi eða 24 pinna tengi.
Keypt hjá DX.com í Hong Kong. http://dx.com/p/pc-computer-atx-btx-itx ... ster-33393" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara