GTA: San Andreas fleiri en 4 bíla í garage

Svara
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

GTA: San Andreas fleiri en 4 bíla í garage

Póstur af mikkidan97 »

Sælir vaktarar, ég get einfaldlega ekki hætt að spila þennann gamla góða leik, en það er hundleiðinlegt að geta bara "save"-að 4 bíla í hverju "garage" (meira að segja risastóra flugskýlinu). Veit einhver hvernig hægt er að modda leikinn þannig að það sé hægt að "save"-a eins marga bíla og maður getur troðið í "garage"-ið? Ég spila leikinn á PC.
Bananas
Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Staða: Ótengdur

Re: GTA: San Andreas fleiri en 4 bíla í garage

Póstur af KrissiP »

Geturu bara ekki dreift þeim á garage'a? Eins og í Los Santos geturu haft í Grove street og svo er stór bílskúr við ströndina. En í húsinu fyrir ofan Vinewood skiltið, þar geturu haft bílana ofaná bílskúrnum með því að nota packer til að keyra þá uppá.
Annars fann ég ekkert mod til þess að gera þetta eftir smá gúgl. Skal samt halda áfram að leita!
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: GTA: San Andreas fleiri en 4 bíla í garage

Póstur af mikkidan97 »

KrissiP skrifaði:Geturu bara ekki dreift þeim á garage'a? Eins og í Los Santos geturu haft í Grove street og svo er stór bílskúr við ströndina. En í húsinu fyrir ofan Vinewood skiltið, þar geturu haft bílana ofaná bílskúrnum með því að nota packer til að keyra þá uppá.
Annars fann ég ekkert mod til þess að gera þetta eftir smá gúgl. Skal samt halda áfram að leita!
Ég vill nefnilega hafa allt saman á einum stað ;) Ætla að reyna að troða eins mörgum bílum og ég get í flugskýlið :guy

Sent from my GT-S5360 using Tapatalk
Bananas
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: GTA: San Andreas fleiri en 4 bíla í garage

Póstur af KermitTheFrog »

Þú bara annað hvort leggur tveimur bílum hjá hurðinni og ert nógu fljótur að skipta milli bíla til að koma þeim sem þú vilt inn. Eða leggur einum bíl fyrir hurðinni svo hún geti ekki lokast.

Man ekki nákvæmlega hvernig maður gerði þetta hér í denn en það var eitthvað svona trix.
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: GTA: San Andreas fleiri en 4 bíla í garage

Póstur af mikkidan97 »

KermitTheFrog skrifaði:Þú bara annað hvort leggur tveimur bílum hjá hurðinni og ert nógu fljótur að skipta milli bíla til að koma þeim sem þú vilt inn. Eða leggur einum bíl fyrir hurðinni svo hún geti ekki lokast.

Man ekki nákvæmlega hvernig maður gerði þetta hér í denn en það var eitthvað svona trix.
Nenni ekki svoleiðis tímafreku veseni -_-

Sent from my GT-S5360 using Tapatalk
Bananas
Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Staða: Ótengdur

Re: GTA: San Andreas fleiri en 4 bíla í garage

Póstur af KrissiP »

Mod eru ofboðslega tímafrek :)
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: GTA: San Andreas fleiri en 4 bíla í garage

Póstur af mikkidan97 »

KrissiP skrifaði:Mod eru ofboðslega tímafrek :)
Já en þú þarft bara að eyða svo miklum tíma EINU sinni, ekki í hvert einasta skipti sem þú finnur bíl

Sent from my GT-S5360 using Tapatalk
Bananas
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: GTA: San Andreas fleiri en 4 bíla í garage

Póstur af KermitTheFrog »

mikkidan97 skrifaði:
KrissiP skrifaði:Mod eru ofboðslega tímafrek :)
Já en þú þarft bara að eyða svo miklum tíma EINU sinni, ekki í hvert einasta skipti sem þú finnur bíl

Sent from my GT-S5360 using Tapatalk
Jæja, ég er ekki búinn að googla í mínútu og fann eitthvað sem heitir Nubbel's 80 car garage mod, sem virðist þjóna nákvæmlega þeim tilgangi sem þú ert að leitast eftir.
http://www.youtube.com/watch?v=-EuiT-qtwuo" onclick="window.open(this.href);return false;

Svo á víst að vera hægt að breyta þessu eitthvað til að breyta um staðsetningu.
Svara