Eru menn að lenda í því að fá authentication error við að tengjast á wifi? Þetta var allt búið að virka fínt en svo allt í einu þá byrjaði ég að fá þennan error.. er nokkuð viss um að þetta er ekki routerinn og eftir smá google leit þá sé ég að ég er ekki einn um þetta..
Er ég sá eini sem á síma sem fríkar út ef hann er ekki læstur þegar hann er tengdur við tölvu? (Galaxy S3)
Ef ég tengi símann með USB snúru við tölvuna og er ekki með hann læstann eða ætla að gera eitthvað í honum á meðan hann er tengdur þá er það bara ekki í boði.
Hann stjórnar sér gjörsamlega sjálfur, bara ef þið mynduð ýminda ykkur að það væri ósýnilegur putti að ýta á random staði á skjáinn sem verður til þess að hann
opnar öll heimsins forrit/tengiliði sem honum dettur í hug þangað til ég ýti á lock takkann á hliðinni á símanum, svo er bara allt í gúddí þegar ég tek hann úr sambandi.
Glazier skrifaði:Er ég sá eini sem á síma sem fríkar út ef hann er ekki læstur þegar hann er tengdur við tölvu? (Galaxy S3)
Ef ég tengi símann með USB snúru við tölvuna og er ekki með hann læstann eða ætla að gera eitthvað í honum á meðan hann er tengdur þá er það bara ekki í boði.
Hann stjórnar sér gjörsamlega sjálfur, bara ef þið mynduð ýminda ykkur að það væri ósýnilegur putti að ýta á random staði á skjáinn sem verður til þess að hann
opnar öll heimsins forrit/tengiliði sem honum dettur í hug þangað til ég ýti á lock takkann á hliðinni á símanum, svo er bara allt í gúddí þegar ég tek hann úr sambandi.
Ég lenti í því um daginn að þegar ég setti minn í hleðslu með innstungu og tengdi í usb á tölvunni á sama tíma (Er hægt með dokkunni sem ég keypti fyrir símann)
þá fór síminn að spila tónlist og sama hvað þá vildi hann ekki hætta að spila.
Mér datt í hug að síminn héldi að hann væri tengdur í einhverra media dokku en alltaf þegar síminn læsti sér eftir að ég slökkti á tónlistinni þá byrjaði hún aftur.
Hafa fleiri en ég lent í vandræðum með að uploada myndum af S3 inn á Facebook?
Er búinn að googla vandamálið. Er búinn að prófa að taka út facebook appið, delete-a accounti-inum og re-installa og restarta símanum. Virkaði ekki fyrir mig. Þetta er bæði að gerast á wifi og 3g, hef aldrei fengið þetta til að virka. Ef ég tek mynd og ætla að share-a henni á Facebook þá fæ ég bara upp error message eftir smá stund um að ekki hafi gengið að uploada myndinni.
Ég er búinn að prófa að breyta stærðunum á myndunum líka, myndir undir 100kb faila líka í uploadi.
Hargo skrifaði:Hafa fleiri en ég lent í vandræðum með að uploada myndum af S3 inn á Facebook?
Er búinn að googla vandamálið. Er búinn að prófa að taka út facebook appið, delete-a accounti-inum og re-installa og restarta símanum. Virkaði ekki fyrir mig. Þetta er bæði að gerast á wifi og 3g, hef aldrei fengið þetta til að virka. Ef ég tek mynd og ætla að share-a henni á Facebook þá fæ ég bara upp error message eftir smá stund um að ekki hafi gengið að uploada myndinni.
Ég er búinn að prófa að breyta stærðunum á myndunum líka, myndir undir 100kb faila líka í uploadi.
Einhverjar tillögur?
Getur þetta verið vandamálið til að ná að upphala myndum til facebook, að vera með bæði facebook valmöguleikana í sync? http://i.imgur.com/O9NDe.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Krisseh skrifaði:
Getur þetta verið vandamálið til að ná að upphala myndum til facebook, að vera með bæði facebook valmöguleikana í sync? http://i.imgur.com/O9NDe.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Var að prófa að breyta þessu og hafði báða valmöguleikana í sync, virkar ennþá ekki
** Edit: Gefst upp á þessu. Nota bara instagram eða photup til að share-a myndum á Facebook. Það virkar vel.
Skilst af erlendum android fréttasíðum að uppfærslan eigi að koma núna á allra næstu mánuðum, síðasta lagi áramótin.
Fékk mér Samsung Galaxy Ace 2 fyrir 2 vikum síðan og er búið að gefa út að það eigi að koma uppfærsla fyrir hann úr Gingerbread og beint yfir í Jelly Bean um áramótin, djöfull verður skemmtilegt að sjá muninn á símanum eftir það, eins og hann er nú frábær fyrir
CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case:Fractal Design Define R6
Monitor:Samsung Odyssey G7 1440p 240hz