Uppfæra skjákort

Svara

Höfundur
mattiorn
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fim 12. Mar 2009 11:25
Staða: Ótengdur

Uppfæra skjákort

Póstur af mattiorn »

Sælir

Er með þessa vél og skjákortið, NVIDIA GeForce 8500 GT er með bilaða viftu þannig að nú er kjörið tækifæri til þess að skipta því út fyrir eitthvað betra.

Hvaða skjákort ræður þetta móðurborð við? Þessi tölva er aðallega notuð sem media center en það væri gaman að geta spilað einhverja leiki.

http://h20000.www2.hp.com/bizsupport/Te ... peId=12454" onclick="window.open(this.href);return false;

kv.
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra skjákort

Póstur af Xovius »

Hvaða budget ertu með? :)

Höfundur
mattiorn
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fim 12. Mar 2009 11:25
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra skjákort

Póstur af mattiorn »

24.269 krónur
Svara