það er spurning hvort þeir klári þennann lager á svipuðu verði og þau eru núna og svo hætti þau bara að vera til. ég myndi samt halda að það þyrfit TALSVERÐA lækkun til að geta selt þessi kort, eða þá að selja x800 talsvert dýrari.
Ég er að pæla í að kaupa mér Radeon 9800XT kort, en ég á ekki pening fyrr en um næstu mánaðarmót (fékk svo andskoti lítið borgað núna). Ætli x800XT verði komið þá? Ef svo, þá verð ég víst að vona að 9800XT bara klárist ekki
Því þessar 4þús krónur á ég ekki . Nei, annars get ég örugglega grafið þær upp. Takk fyrir ábendinguna
Edit: En heyriði, mun þá ekki AMD 2800XP+ draga allan kraft úr x800pro? Ég sko nefnilega kann ekki að yfirklukka, þori því ekki og á ekki pening fyrir nýjum örgjörva
Þetta skjákort er náttúrulega overkill fyrir þennan örgjörva, ég myndi fara að hugsa um örgjörvauppfærslu, en þú ættir samt að njóta ágætis leikjaspilunar, ef þú vilt sjá hversu neikvæð áhrif þessi örgjörvi hefur á afköst þá er góð grein um þetta hér: