Apple hleðslutæki

Svara

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Apple hleðslutæki

Póstur af J1nX »

Jæja ekki nóg með að borðtölvan mín hafi bilað í fyrradag, þá tókst mér að klemma hleðslutækið fyrir maccann hjá konunni og skemma það, einhver hérna sem lumar a hleðslutæki eða veit hvar eg get fengið ódýrara hleðslutæki en þessi a epli.is?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Póstur af KermitTheFrog »

Skemmdiru snúruna eða spennubreytinn sjálfan?

Ef snúran er bara skemmd geturðu bara klippt á og lóðað vírana aftur saman.
Svara