smá spurningar

Svara

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

smá spurningar

Póstur af mazo »

ég var að fá mer ati radeon 9600XT og hitinn á því er 40-45 c er þetta of mikið? ef svo hvað er hægt að gera til að lækka það....
og hvað gerir þetta overdrive? er sniðugt að enable-a það?

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Festu þetta í slottið við hliðina á kortinu ef þér finnst það vera of heitt: http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=478 . Varðandi Overdrive, þá hef ég ekki hugmynd um hvort að það er sniðugt. En myndi ekki snerta það fyrr en þú fáir svar við því...

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

mér finnst nú 40-45 eiginlega of heitt en fer þessi hiti illa með kortið?
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Örugglega ekkert of mikið, þarft ekki að hafa áhyggjur fyrr en hitin fer að fara í og yfir 65-70°c..

Hvernig færðu annars hitan á skjákortinu? Ég er með Radeon 9800 og hitin á því kemur hvorki í SpeedFan né Motherboard Monitor (fæ reyndar MBM bara til að sýna hitan á HDD rétt.. á eftir að fikta betur í því)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Stutturdreki skrifaði:Hvernig færðu annars hitan á skjákortinu? Ég er með Radeon 9800 og hitin á því kemur hvorki í SpeedFan né Motherboard Monitor (fæ reyndar MBM bara til að sýna hitan á HDD rétt.. á eftir að fikta betur í því)
fer held ég eftir framleiðendum hvort að þeir hafi hitamæli, og hvort að það sé hægt að skoða með venjulegum forritum eða bara forritum frá þeim

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Bara fá sér ódýrann hitamæli, líma hann á skjákortið, fá sér svo gluggahlið og neon ljós til að sjá á mælinn :lol: Væri alveg ábyggilega ágætt mod :P

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

svona sé ég hitan hjá mér er bara í ati drivernum minum :)
Viðhengi
31.JPG
31.JPG (51.17 KiB) Skoðað 711 sinnum

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Ég er með þetta enablað og hitinn á kortinu mínu er 38° , held þetta sé bara eins og overclock. Annars veit ég ekkert :)

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

ég hef þetta stundum enabled og þá er það mest 43°C en ég var að fá eitthvað 1000+ score í 3dmark 01 :D
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Já þetta er nokkurs konar overclock það fer upp í 527 mhz og hitinn hjá mér er 38°... hvernig er loftfæði í kassanum hjá þér?

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

hvernig er loftfæði í kassanum hjá þér?
hvað meinaru með þessu....

en ég var að prófa 3d mark og fékk 3317 með þetta disable og 3347 þegar þetta var enable

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hann er að meina.. hvernig loftið er.. Hvort það sé einhver hreyfing.. ef einhver þá hve mikil. Til að fá gott loftflæði þa er 1 vifta að framan og ein að aftan gott.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Mysingur skrifaði:ég hef þetta stundum enabled og þá er það mest 43°C en ég var að fá eitthvað 1000+ score í 3dmark 01 :D
LOL!!

ég er að fá um 12.000+ í 3Dmark 01
"Give what you can, take what you need."

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

minnir ég hafi séð einhvernstaðar að max hiti á Ati kortum væri 90°C
sel það samt ekki dýrara en ég keypti það. :roll:

annars er 40-45°C ekkert mikið fyrir skjákort.

ég t.d hef þá reglu að ef ég get ekki komið við það þá er það of heitt. :twisted:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

allt undir 85°c er alltilagi fyrir hluti sem eru ekki mekanískir í tölvum. þú getur ekki overclockað neitt sem er 85°c, en það keyrir alveg vel. hinsvegar mæli ég ekkert með að hafa hlutina svona heita. en 45°c er ekkert.
"Give what you can, take what you need."

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

gnarr skrifaði:
Mysingur skrifaði:ég hef þetta stundum enabled og þá er það mest 43°C en ég var að fá eitthvað 1000+ score í 3dmark 01 :D
LOL!!

ég er að fá um 12.000+ í 3Dmark 01
ég var að meina aðég fæ um 1000 stigum meira þegar ég nota overdrive
fæ venjulega 11700 en 12700 með overdrive
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ok ;) það er skárra.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

er þá 3347 bara lélegt ? reyndar er ég með lélegt vinnsluminni fæ mér nýtt í næstamánuði..

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Mazo, mig grunar að þú sért með 3dMark 03. Fær alltaf færri stig í 3dMark 03 heldur en 3dMark 01

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

já er með 03 þetta sem er á huga.is er þá þetta score gott?

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Ja, miðað við að ég fæ eitthvað um 1700, þá er þetta gott miðað við mig :lol:

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Mig minnir að ég var að ná 3500 með mínu 9600xt

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Í augnablikinu er ég bara með nVidia FX5600XT : :cry:

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

Rainmaker skrifaði:Í augnablikinu er ég bara með nVidia FX5600XT : :cry:
er það ekki bara FX5600 ? og svo í undirskriftinni "The AMD and Radeon d00d..." og átt ekki radeon kort....

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Er að fara að kaupa mér Radeon kort. Og XT kortin hjá nVidia eru low-end kort :P
Svara