Og hvaða hugmyndafræði er það eiglega?Garri skrifaði:Gúrú skrifaði:Garri skrifaði:
Ég segi Guðmund vera einn af þeim forkólfum sem sé að verja þá hugmyndafræði sem setti allt hér á hvolf og ber höfuðábyrgð á hruninu
Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Fyrst og fremst frjálst fjármálakerfi í bland með frjálshyggju sem og hlutabréfakerfi keyrt áfram af guttum.. ja, eins og Guðmundi reyndar.
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
á hvaða hátt er hugmyndafræðin sem er í dag betri
hugmyndafræði er sem er að setja allt á hvolf vs hugmyndafræði sem setti allt á hvolf?
ekkert áhugavert við núverandi flokka eða þennan hægri græna
ég vil flokk með skýrar stefnur og gáfuleg sjónarmið, þar er td sjálfstæðisflokkurinn lang lang skynsamlegasti kosturinn eins og staðan er í dag....þeir allaveganna vilja atvinnu uppbyggingu og sleppa skattpíningu
hugmyndafræði er sem er að setja allt á hvolf vs hugmyndafræði sem setti allt á hvolf?
ekkert áhugavert við núverandi flokka eða þennan hægri græna
ég vil flokk með skýrar stefnur og gáfuleg sjónarmið, þar er td sjálfstæðisflokkurinn lang lang skynsamlegasti kosturinn eins og staðan er í dag....þeir allaveganna vilja atvinnu uppbyggingu og sleppa skattpíningu
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Hmmm.. vissulega vantar upplýsta umræðu um allt það sem olli því að hér hrundi allt sem hrunið gat.
Sumir vita þetta betur en aðrir, sumir telja sig vita það. En hvernig sem er, umræðuna vantar algjörlega. Öll sópað undir teppi og sippað fyrir varirnar.
Ég get svo sem rökstutt og útskýrt all ítarlega hversvegna og hvernig ég tel þetta allt hanga saman, en tel þennan vettvang mjög hæpinn til slíkra hluta, bæði vegna ungs aldurs flestra spjallverja og eins þar sem áhugamálin sem hingað trekkja falla ekki alveg saman við það umræðuefni.
Sumir vita þetta betur en aðrir, sumir telja sig vita það. En hvernig sem er, umræðuna vantar algjörlega. Öll sópað undir teppi og sippað fyrir varirnar.
Ég get svo sem rökstutt og útskýrt all ítarlega hversvegna og hvernig ég tel þetta allt hanga saman, en tel þennan vettvang mjög hæpinn til slíkra hluta, bæði vegna ungs aldurs flestra spjallverja og eins þar sem áhugamálin sem hingað trekkja falla ekki alveg saman við það umræðuefni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Það að "grænir" sé í nafninu er ekki til þess fallið að byggja upp traust.
Hef annars enga skoðun á þeim.
Hef annars enga skoðun á þeim.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Nafnið er reyndar mjög krítískt og krefjandi..GuðjónR skrifaði:Það að "grænir" sé í nafninu er ekki til þess fallið að byggja upp traust.
Hef annars enga skoðun á þeim.
Get ekki að því gert en mér finnst þeir vera að taka "græna" nafnið frá Vinstri Grænum og þannig höfða til græna fylgisins þar á bæ, meðal annars með samsvarandi "grænum" áherslum varðandi mannúðar- og jafnréttismál í stefnuskrá, en taka síðan orðið hægri frá xD sem útskýrir markaðs- og frjálshyggjuna sem er eitthvað meira falið.
Þetta "græna" er að öllum líkindum froða, á mjög erfitt með að ímynda mér Guðmund sem grænan eitthvað. Þetta "hægra" er hinsvegar gegnheilt og sjálfsagt er það rétt meint hjá þeim að allavega Guðmundur sé lengra til hægri en xD og þannig sé þarna kominn nýr, hægri flokkur.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Eftir að Vinstri"Grænir" komust í stjórn þá tengi ég "grænir" við fasisma, líkt og rauður tengdist honum í denn.Garri skrifaði:Nafnið er reyndar mjög krítískt og krefjandi..GuðjónR skrifaði:Það að "grænir" sé í nafninu er ekki til þess fallið að byggja upp traust.
Hef annars enga skoðun á þeim.
Get ekki að því gert en mér finnst þeir vera að taka "græna" nafnið frá Vinstri Grænum og þannig höfða til græna fylgið þar á bæ, meðal annars með samsvarandi "grænum" áherslum varðandi mannúðar- og jafnréttismál í stefnuskrá, en taka síðan orðið hægri frá xD sem útskýrir markaðs- og frjálshyggjuna sem er eitthvað meira falið.
Þetta "græna" er að öllum líkindum froða, á mjög erfitt með að ímynda mér Guðmund sem grænan eitthvað. Þetta "hægra" er hinsvegar gegnheilt og sjálfsagt er það rétt meint hjá þeim að allavega Guðmundur sé lengra til hægri en xD og þannig sé þarna kominn nýr, hægri flokkur.
Kannski eru Hægri-Grænir líka fastistaflokkur....ég veit það ekki.
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Gerði ráð fyrir því að þessi setning þín hefði átt að veraGarri skrifaði:Hvar segi ég hann bera höfuðábyrgð á hruninu?????
þar sem að þú hafðir áður verið í því að gleyma (a)um.Garri skrifaði:Þegar ég tala um hrunverja þá er ég að tala um menn sem verja allt það sem gert var hér fyrir hrun og ber(a) höfuðábyrgð á því að hér fór allt til andskotans.
Garri skrifaði:Meir mark takandi á Jóni Gnarr..
Modus ponens
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Hmmmm...
Er þetta ekki enn á kláru?
Menn bera ábyrgð. Það sem gert var ber ábyrgð.
Er þetta ekki enn á kláru?
Menn bera ábyrgð. Það sem gert var ber ábyrgð.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Á íslandi bera embættismenn enga ábyrgð.Garri skrifaði:Hmmmm...
Er þetta ekki enn á kláru?
Menn bera ábyrgð. Það sem gert var ber ábyrgð.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Vissulega.. bera íslenskir stjórnmálamenn eða embættismenn enga ábyrgð.
Og kannski á að vera a þarna, finnst það ekki skipta og alls ekki klár á því svo sem.
Ég er alls ekki að segja að Guðmundur Franklín beri höfuðábyrgð á hruninu, svo merkilegur er kallinn ekki. Fór á hausinn með (öll) sín verðbréfafyrirtæki einna fyrstur af þessum gróðærisguttum, upp úr eða kringum 2003/2004 ef ég man rétt. Frétti svo ekkert af honum fyrr en honum skítur upp á Útvarpi Sögu eftir hrun þar sem ég "varð" að hlusta á hann enda gestur á heimili þar sem Útvarp Saga var hátt skrifuð.
Margt af því sem hefur mótað mína skoðun á kallinum varð til þá, en undanfarin athygli fjölmiðla á hans málflutningi hefur lítið hjálpað honum til viðbótar svo sem.
Og kannski á að vera a þarna, finnst það ekki skipta og alls ekki klár á því svo sem.
Ég er alls ekki að segja að Guðmundur Franklín beri höfuðábyrgð á hruninu, svo merkilegur er kallinn ekki. Fór á hausinn með (öll) sín verðbréfafyrirtæki einna fyrstur af þessum gróðærisguttum, upp úr eða kringum 2003/2004 ef ég man rétt. Frétti svo ekkert af honum fyrr en honum skítur upp á Útvarpi Sögu eftir hrun þar sem ég "varð" að hlusta á hann enda gestur á heimili þar sem Útvarp Saga var hátt skrifuð.
Margt af því sem hefur mótað mína skoðun á kallinum varð til þá, en undanfarin athygli fjölmiðla á hans málflutningi hefur lítið hjálpað honum til viðbótar svo sem.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Gúglaði smá um kallinn.. þetta var víst um 2001 sem verðbréfafyrirtækið (n) fóru á hausinn.
Sá annars þessa klausu á einhverju blogginu:
Sá annars þessa klausu á einhverju blogginu:
Þetta eru allt saman gamlar fréttir og flestum kunnugar. Þetta var í fjölmiðlum á sínum tíma og það hvernig hann (Guðmundur Franklín innsk. Garrinn) fékk forstöðumenn lífeyrissjóða til að kaupa af sér hlutabréf fyrir þúsundir milljóna var upphafið af fjárfestingafylleríi sjóðanna. Hann var á sinn hátt undanfari Björgólfs Thors, Jóns Ásgeirs, Bakkabræðra og fleiri í því að forfæra þessa kjána, sem stjórnuðu lífeyrissjóðum landsmanna og fengu þá grillu í höfuðið að þeir væru einhverjir fjármálasnillingar. Höfðu sennilega flestir (hugsa að hér hafi átt að standa, fæstir, (Garrinn)) verið ráðnir vegna bókhaldsþekkingar.
Last edited by Garri on Mán 15. Okt 2012 00:04, edited 1 time in total.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Og hér sýnist mér vera ágætis grein um Guðmund á Pressunni.
Tek fram að ég var reyndar búinn að gleyma þessu að hann "tældi" marga íslenska lífeyrissjóði í allskonar fjárfestingarævintýri. Þarna kemur fram að lífeyrissjóðirnir hafi tapað miklu á viðskiptum sínum við Guðmund.
Tek fram að ég var reyndar búinn að gleyma þessu að hann "tældi" marga íslenska lífeyrissjóði í allskonar fjárfestingarævintýri. Þarna kemur fram að lífeyrissjóðirnir hafi tapað miklu á viðskiptum sínum við Guðmund.
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Ég myndi nú ekki segja að ég myndi kjósa þennan flokk en ég hef heyrt nokkuð í Guðmundi Franklín Jónssyni og margt áhugavert sem frá honum kemur og þá sérstaklega fullyrðingar hans um réttmæti verðtryggingarinnar.
Mér væri samt eflaust slétt sama þó svo að hann næði á þing. Það er nóg af sérfræðingum þar fyrir.
Og síðan annað nýlegra viðtal, aftur í Harmageddon.
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP13575" onclick="window.open(this.href);return false;
Mér væri samt eflaust slétt sama þó svo að hann næði á þing. Það er nóg af sérfræðingum þar fyrir.
Og síðan annað nýlegra viðtal, aftur í Harmageddon.
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP13575" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Guðmundur er nefnilega enginn sérfræðingur.. nema síður sé ef afrekaskrá hans skoðuð í ljósi alls þess sem síðar hefur gerst.
En.. vissulega rétt hjá honum hvað verðtrygginguna áræðir.
Það að taka upp aðra mynt er hinsvegar efnahagslegt sjálfsmorð, enda fastgengi eitthvað sem þetta land á að forðast með jafn sveiflukennda rekstrar-þætti.
Eftir stendur að jafnt og þétt er þjóðin að gleyma. Það eru aðeins fjögur ár síðan hér allt hrundi. Bráðum förum við að sjá Björgúlfsfeðga í framboði sem og Jón Ásgeir og engum finnst neitt athugavert við það, enda held ég að stærsti hluti þjóðarinnar trúi enn á mátt Mammons í þessari spilaborg sem þessir guttar hafa fengið að reisa í gegnum árin.
Það má segja með nokkru sanni að Guðmundur Franklín sé nokkurskonar Guðfaðir þessara útrásarvíkinga.
En.. vissulega rétt hjá honum hvað verðtrygginguna áræðir.
Það að taka upp aðra mynt er hinsvegar efnahagslegt sjálfsmorð, enda fastgengi eitthvað sem þetta land á að forðast með jafn sveiflukennda rekstrar-þætti.
Eftir stendur að jafnt og þétt er þjóðin að gleyma. Það eru aðeins fjögur ár síðan hér allt hrundi. Bráðum förum við að sjá Björgúlfsfeðga í framboði sem og Jón Ásgeir og engum finnst neitt athugavert við það, enda held ég að stærsti hluti þjóðarinnar trúi enn á mátt Mammons í þessari spilaborg sem þessir guttar hafa fengið að reisa í gegnum árin.
Það má segja með nokkru sanni að Guðmundur Franklín sé nokkurskonar Guðfaðir þessara útrásarvíkinga.
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
skemmtileg stafsetningarvilla...Garri skrifaði:Vissulega.. bera íslenskir stjórnmálamenn eða embættismenn enga ábyrgð.
Og kannski á að vera a þarna, finnst það ekki skipta og alls ekki klár á því svo sem.
Ég er alls ekki að segja að Guðmundur Franklín beri höfuðábyrgð á hruninu, svo merkilegur er kallinn ekki. Fór á hausinn með (öll) sín verðbréfafyrirtæki einna fyrstur af þessum gróðærisguttum, upp úr eða kringum 2003/2004 ef ég man rétt. Frétti svo ekkert af honum fyrr en honum skítur upp á Útvarpi Sögu eftir hrun þar sem ég "varð" að hlusta á hann enda gestur á heimili þar sem Útvarp Saga var hátt skrifuð.
Margt af því sem hefur mótað mína skoðun á kallinum varð til þá, en undanfarin athygli fjölmiðla á hans málflutningi hefur lítið hjálpað honum til viðbótar svo sem.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Hvaða stafsetningarvilla?
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
skítur/skýturGarri skrifaði:Hvaða stafsetningarvilla?
hahaha, var reyndar að vona að þetta væri viljandi..
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
hehe... já, sá hana núna. Skýtur er að sjálfsögðu rétt enda dregið af orðinu, skotið. En vissulega loðir einhver skítur við kallinn svo þetta má alveg standa.tlord skrifaði:skítur/skýturGarri skrifaði:Hvaða stafsetningarvilla?
hahaha, var reyndar að vona að þetta væri viljandi..
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
jamm, þetta fær mann til að finnast 5% þröskuldurinn góð hugmynd..
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Nei það er dregið af sögninni "að skjóta". jó -> ý þannig skjóta -> skýturGarri skrifaði:hehe... já, sá hana núna. Skýtur er að sjálfsögðu rétt enda dregið af orðinu, skotið. En vissulega loðir einhver skítur við kallinn svo þetta má alveg standa.tlord skrifaði:skítur/skýturGarri skrifaði:Hvaða stafsetningarvilla?
hahaha, var reyndar að vona að þetta væri viljandi..
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Váá...
Eru menn sem sagt að hártoga hér kennimyndir sagna??????
Það sem ég segi.. fátækt er til í mörgum víddum!
Eru menn sem sagt að hártoga hér kennimyndir sagna??????
Það sem ég segi.. fátækt er til í mörgum víddum!
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Garri skrifaði:Váá...
Eru menn sem sagt að hártoga hér kennimyndir sagna??????
Það sem ég segi.. fátækt er til í mörgum víddum!
áhrærir, ekki áræðir.En.. vissulega rétt hjá honum hvað verðtrygginguna áræðir.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Sendi þeim:AntiTrust skrifaði:Tala ekkert um aðskilnað ríkis og kirkju = ekki til fyrir mér.
Fékk þetta svar:Sæl verið þið,
Hver eru ykkar stefna hvað varðar aðskilnað ríkis og kirkju?
Mbk.
Sæll,
Þessa spurningu er best að setja beint í þjóðaratkvæði.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er skoðun ykkar á hægri grænum?
Ég minntist á óheiðarleika í mínum fyrsta pósti.. sýnist ég meta manninn nokkuð rétt.
Þetta var að poppa upp í fjölmiðlum, tekið af Smugunni.
Þetta var að poppa upp í fjölmiðlum, tekið af Smugunni.
Þið þessir stafsetningar fetis pjakkar megið alveg ef þið fáið eitthvað út úr því að senda Smugunni athugasemd varðandi stafsetningu, þarna stendur huggðust, finnst það trúlegra að þarna eigi að vera eitt "g" en ekki tvö.Formaður Hægri grænna segir ósatt um styrktarsímtöl
Formaður Hægri grænna, sem safna fé með styrktarsímanúmerum, segist fá upplýsingar um það frá símafyrirtækjum hverjir styrki flokkinn. Þannig séu framlögin rekjanleg. Uppýsingafulltrúi Símans segir að það standist ekki.
„Það er nú ekki mikið sem hefur safnast, en við fáum mánaðarlega upplýsingar um það frá símafyrirtækjunum hverjir það voru sem hringdu, svo þetta er rekjanlegt,” segir Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Hægri grænna, í samtali við Smuguna.
Smugan greindi frá því nýlega að Hægri grænir bjóða fólki að styrkja sig með því að hringja í sérstakan styrktarsíma. Símanúmerin eru birt á vefsíðu samtakanna. Samkvæmt lögum um fjármál stjórnmálasamtaka má hins vegar ekki taka við fé frá óþekktum gefendum og á að skila slíkum framlögum til ríkissjóðs.
Mál þessa eðlis komu upp í tengslum við forsetakosningarnar í sumar. Nokkrir frambjóðenda huggðust taka við styrkjum með þessum hætti, en hættu við, þar sem það fór ekki saman við lögin. Herdís Þorgeirsdóttir, forsetaframbjóðandi fékk nokkur framlög með slíkum hætti, en skilaði, eftir því sem fram kemur í bókhaldi framboðs hennar sem sent var ríkisendurskoðun.
Guðmundur Franklín segist fá „skilagreinar” frá símafyrirtækjunum í hverjum mánuði með yfirliti yfir því hverjir séu skráðir fyrir símanúmerum sem hringt er úr.
Þetta segir talsmaður Símans að standist ekki.
„Símanum er óheimilt að gefa öðrum en rétthafa númers upplýsingar um það hvernig hann notar virðisaukandi þjónustu, nema því aðeins að skýr lagaheimild sé fyrir hendi. Stjórnmálasamtök og frambjóðendur til Alþingis geta þar með ekki gengið úr skugga um hverjir styrkja þá í gegnum slíka þjónustu,“ segir Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans og vísar í 12. gr. laga nr. 780/2010 um þagnarskyldu í reglugerð um yfirgjaldsþjónustu í tal- og farsímanetum.