Vesen með iexplore !

Svara

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vesen með iexplore !

Póstur af Andri Fannar »

Sælir , ég notaði iexplore og það kom allskonar spyware og hijcak rugl td home page síðan breytist alltaf í eikkað res://esdds.dll/seacrh og eikkað rugl ég er búinn að nota adaware spybot hiijackthis og allar vírusvarnir þetta finnur alltaf helling af rusli en svo kemur þetta alltaf aftur þó ég noti vafrann ekkert nota bara firefox en sumar síður þarf ég að sjá í iexplore , hvað get ég gert í td hijack this þá vel ég allt þetta rugl en þetat fer ekki :cry:
« andrifannar»
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hef sagt þetta áður, EN, vertu viss um að vera með öll forritin nýuppfærð og boot'aðu í safe mode(án networking)

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

og ég gelymdi að það koma líka mörg pop ups..
« andrifannar»
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Ef IE er 'hreinn' eftir að þú ert búinn að hreinsa með HijackThis en allt 'eikkað rugl'-ast upp aftur næst þegar þú ræsir tölvuna er líklegast búið að hengja register breytingu á startup í Windows.

Farðu einu sinni enn í HijackThis og skoðaðu vandlega allar færslur sem byrja á "O4", það er dót sem keyrir upp þegar þú ræsir Windows. Skoðaðu hvort færslurnar tengist forritum sem þú þekkir og flettu upp á [leitarvél að eigin vali]..

N.B. Margt af því sem birtist í listanum getur verið nauðsynlegt fyrir Windows eða önnur forrit svo ekki eyða neinu nema þú sért alveg viss!

Veit ekki til þess að forrit eins og Ad-aware eða Spybot hreinsi þetta. En þú getur kveikt á SpyBot TeaTimer (minnir mig) og þá þarftu að samþykkja í hvert sin sem forrit reynir að breyta registry (svoldið pirrandi reyndar..)
Svara