Forrit til að skoða hita?

Svara

Höfundur
einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Forrit til að skoða hita?

Póstur af einarsig »

ég er ekki að finna neitt forrit sem ég get notað til að mæla cpu hitann hjá mér.... einhver sem veit um ?


var að bæta kælikerfið aðeins og langar að finna út hitann á örranum :)

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Það eru búnir að koma nokkrir þræðir um þetta. Bara leita :)

Annars er SpeedFan eða Motherboard Monitor fínt

Höfundur
einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

búinn að leita mar... og öll forrit sem hafa verið minnst á frá upphafi þessa spjallsþráðs eru ekki að sýna mér neinn nákvæmann hita nema eitt sagði cpu temp normal.... hehe ekki sáttur við svoleiðis ;)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Nota SpeedFan...
Viðhengi
Heat.jpg
Heat.jpg (98.63 KiB) Skoðað 871 sinnum

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Rólegur, örrinn í 73° á celsius eða?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Gaui með Pentium? :D

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Prescott? :twisted:
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Jamm...Intel P4 2.533 (533) undir heavy load!
Og örgjörva viftan er full af ryki, ég ætla að blása hana og ryksuga og sjá hvað gerist.
Annars eru 73° ekki mikið...AMD XP2000 sem ég keypti og prófaði á sínum tíma var að runna ~90°c

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

hvernig rename-ar madur nöfnin i speedfan?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

CraZy skrifaði:hvernig rename-ar madur nöfnin i speedfan?
Configure...velur það sem þú vilt re-name-a og smellir á F2.

Ég fór í dag og fékk mér loft á þrýstibrúsa og hreinsaði Zalman heatzinkið á CPU og hitinn hrundi.
Hérna er nýtt snapshot sem ég tók þegar tölvan var búinn að vera að encoda í 1klst.
Viðhengi
Cold.jpg
Cold.jpg (88.75 KiB) Skoðað 816 sinnum

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

eeee.. Guðjón eg fatta ekki allveg hvernig :? ,nenniru ad senda mer screenshot eðaeinhvad :(

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Núnú "bara" 17° kaldara :)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Og svona er tölvan Idle...36c°~38°c var 54°c~56°c með óhreint heatzink.
Ég verð að mæla með svona þrýstilofti.
Takið eftir því að CPU viftan er að snúast á 1442 snúningum en það er alveg DEAD SILENT! Hún hreyfist varla...spurning um að slökkva bara alveg á henni...
Viðhengi
Idle.jpg
Idle.jpg (88.18 KiB) Skoðað 792 sinnum
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

CraZy skrifaði:eeee.. Guðjón eg fatta ekki allveg hvernig :? ,nenniru ad senda mer screenshot eðaeinhvad :(
Hvað er það sem þú fattar ekki? Gerðu bara nákvæmlega það sem ég sagði :)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Og svona lítur þetta út ef ég slekk á viftunni aftan á kassanum sem blæs heita loftinu út.
Það munar greinilega miklu að hafa hana í gangi þó hún snúist hægt.
Viðhengi
hiti.jpg
hiti.jpg (89.22 KiB) Skoðað 776 sinnum
Svara