Ég er að fara laga servervélina mína aðeins til, veit að ég þarf að skipta um örgjörvakælingu íþað minsta en veit ekki hvað hemdar mér best við mínar aðstæður
Vélin vinnur 24/7 á 95-100% CPU Use - Hitinn er stöðugur í 50-55°c - Ram í ca 2.Gb use
Móðurborð: M2N32-SLI Deluxe/Wireless Edition - Socket: AMD2 / AM2+
Örri: AMD Athlon Dual Core 64 X2 5200+ 2.8.GHz
Örrakæling: Orginal auli einhver. 60x60
Ram: DDR2 2.GB 400MHz - 2x DDR2 1.GB 333
HDD: 3xSATA2 (Geimsludiskar) - 1xIDE 300.Gb (Stýrikerfi) Win 7 32.bit
Kassavifur 5.stk
Pælingin er sú að fá mér nýja örgjörfakælingu og svo Overclocka hana uppí 3.0GHz ætti það ekki að vera í lagi ?
Einhver sem getur bent mér á einhvað sniðugt ?
P.s biðst velviðringar á stafsetningar villum er með lesblindu á við ólæsan apa.
](./images/smilies/eusa_wall.gif)