Þetta kemur oft svona þegar maður er að overclocka kortin og gengur aðeins of langt. En ef hitinn er eðlilegur og kortin ekkert klukkað þá gæti það verið að kveðja barasta :/
Skrúfaðu það bara úr og rykhreinsaðu og sjáðu til hvort það lagist eitthvað.. hef líka séð svona á skjákortum sem sitja ílla í raufinni og svona. hreyfast eitthvað og þannig.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Það situr vel í raufinni og er ekkert ryk þar sem það hefur bara verið notað í u.þ.b. viku
Er hræddur um að það sé að deyja þegar ég skoða þráðinn sem ég keypti það á
Fyrstu og einu póstarnir hans kromby
Það var þó í réttum umbúðum, og sá svo sannarlega ekki á því, en það var ekki innsiglað
Það er einnig möguleiki að hækka Voltin á skjákortsraufinni í Bios og athuga hvort hvort það hjálpi við að gera það stöðugra.. það er ef móðurborðið er með þann möguleika og þú kannt á svoleiðis.
Mig minnir það sé 1.5 Volt default.. gætir séð hvort 1.6 hjálpi t.d :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.