TS. lítill sjónvarpsflakkari

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
haukur78
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 15:45
Staða: Ótengdur

TS. lítill sjónvarpsflakkari

Póstur af haukur78 »

Vil selja Tvix r2230. Þetta er lítill spilari sem er með 2,5" 320GB disk. Fjarstýring, kaplar og kassi fylgja. Spilarinn er ca. 3ja ára. Lítill og þægilegur spilari með fullt af möguleikum eins og upptöku. Besta merkið í þessum sjónvarpsflökkurum. Hægt að fá fullt af barnaefni m/ísl. tali og bíómyndum með.
Linkur frá framleiðanda: http://www.tvix.co.kr/eng/products/PVRR2230.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;

Haukur
S: 693-9493
Svara