Get ekki sjkráð mig inn á Megahertz.is

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Get ekki sjkráð mig inn á Megahertz.is

Póstur af machinehead »

Núna er ég búin að búa til aðgang að Megahertz.is og er búinn að fá e-mail frá þeim til staðfestingar, þegar ég svo klikka á linkinn sem þeir senda mér til að gera aðganginn virkann kemur þetta upp...

_ACTIVATIONERROR




_ACTERROR2

Vitið þið hvað gæti verið að?

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

senda mail á stjórnendur meghertz.is ?
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

ennþá verið að vinna í að laga hann eftir hakkið um daginn! :?

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Svara