Að skipta upp disk

Svara

Höfundur
gresi
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 21:16
Staða: Ótengdur

Að skipta upp disk

Póstur af gresi »

Ég er með 1 ssd disk 128 gb fyrir stýrikerfið w 7 og annan 1 tb, er betra að hafa terabæt diskinn í einu lagi eða er betra að skipta honum i 2 hluta ? og þá basic or dynamic disk ? eitt ennn hvernig er disk sem hefur verið skipt i 2 hluta skipt aftur i 1 heilan ?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að skipta upp disk

Póstur af GuðjónR »

Það er engin ástæða til að splitta 1TB í tvo hluta.
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Að skipta upp disk

Póstur af AciD_RaiN »

GuðjónR skrifaði:Það er engin ástæða til að splitta 1TB í tvo hluta.
x2
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að skipta upp disk

Póstur af playman »

AciD_RaiN skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það er engin ástæða til að splitta 1TB í tvo hluta.
x2
x3

Eina ástæðan fyrir því að maður myndi skipta disk niður í 2 parta er ef maður væri bara með einn disk, þá myndi maður skipta honum í tvo parta,
einn part undir stýrikerfið og svo hinn partinn undir geymslu.

Nema að þú værir með nokra stóra diska og svo kanski einn 200gb, þá myndiru náttúrulega nota 200gb diskinn sem system disk og hina sem geymslu diska.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Að skipta upp disk

Póstur af Daz »

playman skrifaði:
Eina ástæðan fyrir því að maður myndi skipta disk niður í 2 parta er ef maður væri bara með einn disk, þá myndi maður skipta honum í tvo parta,
einn part undir stýrikerfið og svo hinn partinn undir geymslu.
Afhverju? Færð það sama fram með því að búa til möppur. Minna vesen meira að segja.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að skipta upp disk

Póstur af urban »

Daz skrifaði:
playman skrifaði:
Eina ástæðan fyrir því að maður myndi skipta disk niður í 2 parta er ef maður væri bara með einn disk, þá myndi maður skipta honum í tvo parta,
einn part undir stýrikerfið og svo hinn partinn undir geymslu.
Afhverju? Færð það sama fram með því að búa til möppur. Minna vesen meira að segja.
síðan ákveður að formata
hvað þá ?
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að skipta upp disk

Póstur af playman »

urban skrifaði:
Daz skrifaði:
playman skrifaði:
Eina ástæðan fyrir því að maður myndi skipta disk niður í 2 parta er ef maður væri bara með einn disk, þá myndi maður skipta honum í tvo parta,
einn part undir stýrikerfið og svo hinn partinn undir geymslu.
Afhverju? Færð það sama fram með því að búa til möppur. Minna vesen meira að segja.
síðan ákveður að formata
hvað þá ?
Nákvæmlega
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Að skipta upp disk

Póstur af littli-Jake »

gresi skrifaði:Ég er með 1 ssd disk 128 gb fyrir stýrikerfið w 7 og annan 1 tb, er betra að hafa terabæt diskinn í einu lagi eða er betra að skipta honum i 2 hluta ? og þá basic or dynamic disk ? eitt ennn hvernig er disk sem hefur verið skipt i 2 hluta skipt aftur i 1 heilan ?
Mundi skilja þig að vilja skipta SSD disknum en er eginelga ekki að sjá neina ástæðu til að skipta up data disk
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að skipta upp disk

Póstur af Garri »

Hér í denn græddi maður á því að skipta stórum disk í smærri partition-ir, þar sem þá gat maður haft minni clöstera (Clusters)

En.. þetta var á tímum Fat16 og síðan mikið vatn runnið til sjávar. Hugsa að munurinn sé lítill sem enginn í dag, en það er að sjálfsögðu ekkert mál að formata partition, annað væri nú.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Að skipta upp disk

Póstur af Daz »

urban skrifaði:
Daz skrifaði:
playman skrifaði:
Eina ástæðan fyrir því að maður myndi skipta disk niður í 2 parta er ef maður væri bara með einn disk, þá myndi maður skipta honum í tvo parta,
einn part undir stýrikerfið og svo hinn partinn undir geymslu.
Afhverju? Færð það sama fram með því að búa til möppur. Minna vesen meira að segja.
síðan ákveður að formata
hvað þá ?
A) Auka handavinna við að eyða út WindowsXXX möppunni og hennar 2-3 fylgifiskum (gerist 1x á ári)
B) að flytja milli disksneiða tekur gríðarlegann tíma (Gerst oftar en 1x á ári).
Svara