Skjár nær ekki signal frá nýju GTX660 - Leyst -
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2037
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Skjár nær ekki signal frá nýju GTX660 - Leyst -
Sælir, keypti mér GTX 660 kort, setti það í, og tengdi, viftur snúsast og tölvan bootar eðlilega, en það kemur no image á skjáinn, man líka eftir þessu með gamla kortið mitt, þurfti eitthvað að vesenast í Biosnum, bara man ekki hvað.
Er að tengjast með dvi-dvi kapal.
Hvernig laga ég þetta?
Er að tengjast með dvi-dvi kapal.
Hvernig laga ég þetta?
Last edited by Yawnk on Fim 27. Sep 2012 20:09, edited 1 time in total.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2037
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skjár nær ekki signal frá nýju GTX660
Breytti þráð, ný spurning þannig að ég verð að bömpa þessu 

Re: Skjár nær ekki signal frá nýju GTX660
Búinn að prófa öll tengin á skjákortinu?
Have never lost an argument. Fact.
Re: Skjár nær ekki signal frá nýju GTX660
Athugaðu hvernig þessu er forgangsraðað í BIOS undir "Init Display First"
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2037
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skjár nær ekki signal frá nýju GTX660
Hringdi í Tölvutek, þeir hleyptu mér inn og löguðu þetta á staðnum
Þurfti að updata Biosinn

Re: Skjár nær ekki signal frá nýju GTX660
Aldrei lent í því að þurfa að update-a BIOS til þess að fá skjákort til að virka, ætla þó ekki að útiloka það.Yawnk skrifaði:Hringdi í Tölvutek, þeir hleyptu mér inn og löguðu þetta á staðnumÞurfti að updata Biosinn
Finnst líklegra að eitthvað hafi verið vitlaust tengt eða kortið hafi einfaldlega verið bilað og verið skipt út, þeim hafi þótt það líta betur út að segja að BIOS uppfærsla hafi lagað vandamálið

www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2037
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skjár nær ekki signal frá nýju GTX660
NeineiKlemmi skrifaði:Aldrei lent í því að þurfa að update-a BIOS til þess að fá skjákort til að virka, ætla þó ekki að útiloka það.Yawnk skrifaði:Hringdi í Tölvutek, þeir hleyptu mér inn og löguðu þetta á staðnumÞurfti að updata Biosinn
Finnst líklegra að eitthvað hafi verið vitlaust tengt eða kortið hafi einfaldlega verið bilað og verið skipt út, þeim hafi þótt það líta betur út að segja að BIOS uppfærsla hafi lagað vandamálið

-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 990
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skjár nær ekki signal frá nýju GTX660
Mér finnst þetta frekar ódýrt skot hjá þér Klemmi minn og mjög ófagmannlegt, þar sem þú ert starfsmaður í annari tölvuverslun og stjórnandi á þessari síðu. Ég var einn þeirra sem kíkti á þetta fyrir drenginn, og það kom skjámynd frá skjákortinu eftir BIOS uppfærslu. Yawnk tengdi allt rétt og það voru engar tengingar lausar og skjákortið var ekki bilað.Klemmi skrifaði:Aldrei lent í því að þurfa að update-a BIOS til þess að fá skjákort til að virka, ætla þó ekki að útiloka það.Yawnk skrifaði:Hringdi í Tölvutek, þeir hleyptu mér inn og löguðu þetta á staðnumÞurfti að updata Biosinn
Finnst líklegra að eitthvað hafi verið vitlaust tengt eða kortið hafi einfaldlega verið bilað og verið skipt út, þeim hafi þótt það líta betur út að segja að BIOS uppfærsla hafi lagað vandamálið
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 348
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Skjár nær ekki signal frá nýju GTX660 - Leyst -
Ég get vel trúað því að einhver PCI-E 2.0 móðurborð þurfi uppfærslu á bios þar sem GTX660 er með 3.0
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 229
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: Skjár nær ekki signal frá nýju GTX660 - Leyst -
Það er líka til að fyrsta start á skjákorti þarf vera vga tengt. (þannig á EVGA Gtx570)
Re: Skjár nær ekki signal frá nýju GTX660
Biðst afsökunar ef ég móðgaði einhvern, eftir á að hyggja var þetta lélegt comment sem ég hefði ekki átt að posta.MarsVolta skrifaði:Mér finnst þetta frekar ódýrt skot hjá þér Klemmi minn og mjög ófagmannlegt, þar sem þú ert starfsmaður í annari tölvuverslun og stjórnandi á þessari síðu. Ég var einn þeirra sem kíkti á þetta fyrir drenginn, og það kom skjámynd frá skjákortinu eftir BIOS uppfærslu. Yawnk tengdi allt rétt og það voru engar tengingar lausar og skjákortið var ekki bilað.
Einnig ágætt að vita að einhver borð þarfnist BIOS uppfærslu fyrir þessi kort.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Skjár nær ekki signal frá nýju GTX660 - Leyst -
væri gaman að vita hvaða móðurborð þú ert með og hvaða útfærslu af bios það var með.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Skjár nær ekki signal frá nýju GTX660 - Leyst -
Ég hef nú starfað í báðum verslunum svo ég ætta að vonast til þessa að menn haldi ekki að ég sé með e-h cheap shot en ég er algjörlega sammála Klemma, hef aldrei heyrt að það þurfi að uppfæra BIOS til að láta skjákort virka - kannski e-h til í því sem Steini B sagði, en ég veit það ekki, ætla þó auðvita ekkert að efast þetta er tæknimennirnir hjá Tölvutek segja að þetta hafi leyst vandamálið.
Er annars nokkuð VGA tengi á móðurborðinu þínu? Hef lent í því oftar en einu sinni að kúnni verslar vél, fer heim, kemur brjálaður til baka að tölva virkar ekki þegar hann tengdi í raun við skjástýringuna á móðurborðinu. Hvaða móðurborð ertu með?Steini B skrifaði:Ég get vel trúað því að einhver PCI-E 2.0 móðurborð þurfi uppfærslu á bios þar sem GTX660 er með 3.0
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 990
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skjár nær ekki signal frá nýju GTX660 - Leyst -
Z77X-D3H, F9>F15.
Upplýsingar um F14 :
Description :
- Improve VGA compatibility
- Support multi-language
Menn geta velt sér upp úr því hvort þetta hafi verið BIOS vandamál eða ekki, en BIOS uppfærsla lagaði allaveganna vandamálið
.
Upplýsingar um F14 :
Description :
- Improve VGA compatibility
- Support multi-language
Menn geta velt sér upp úr því hvort þetta hafi verið BIOS vandamál eða ekki, en BIOS uppfærsla lagaði allaveganna vandamálið

-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Skjár nær ekki signal frá nýju GTX660 - Leyst -
ég sé strax hvað vandamálið var.MarsVolta skrifaði:Z77X-D3H, F9>F15.
Upplýsingar um F14 :
Description :
- Improve VGA compatibility
- Support multi-language
Menn geta velt sér upp úr því hvort þetta hafi verið BIOS vandamál eða ekki, en BIOS uppfærsla lagaði allaveganna vandamálið.
Onboard Graphics
Kóði: Velja allt
Integrated Graphics Processor:
1 x D-Sub port
1 x DVI-D port, supporting a maximum resolution of 1920x1200
* The DVI-D port does not support D-Sub connection by adapter.
1 x HDMI port, supporting a maximum resolution of 1920x1200
þetta er það sem ég tel líklegast miðað við það að þetta vandamál hefur komið upp hjá fleirum og þetta var einfaldlega það sem var að.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 990
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skjár nær ekki signal frá nýju GTX660 - Leyst -
Nei það var ekki málið. Ég var búinn að resetta F9 bios-inn, og stilla hann, en engin skjámynd kom frá skjákorti. BIOS uppfærslan var nauðsynleg til þess að fá mynd frá skjákortinuworghal skrifaði:ég sé strax hvað vandamálið var.MarsVolta skrifaði:Z77X-D3H, F9>F15.
Upplýsingar um F14 :
Description :
- Improve VGA compatibility
- Support multi-language
Menn geta velt sér upp úr því hvort þetta hafi verið BIOS vandamál eða ekki, en BIOS uppfærsla lagaði allaveganna vandamálið.
Onboard Graphicsmjög líklega hefur verið stillt á eitthvað af þessu sem main og það að uppfæra bios hefur einfaldlega resetað default og skjákortið kickað inn.Kóði: Velja allt
Integrated Graphics Processor: 1 x D-Sub port 1 x DVI-D port, supporting a maximum resolution of 1920x1200 * The DVI-D port does not support D-Sub connection by adapter. 1 x HDMI port, supporting a maximum resolution of 1920x1200
þetta er það sem ég tel líklegast miðað við það að þetta vandamál hefur komið upp hjá fleirum og þetta var einfaldlega það sem var að.
