Val um tvö þema

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af Yawnk »

Finnst gamla bara ágætt eins og það er, orðinn svo vanur þessu, eins og aðrir segja um að gera að gera breytingar en að hafa það möguleika að geta skipt aftur í original, ég skipti allaveganna aftur.
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af Gunnar »

breytti strax yfir í gamla áður en ég las þráðinn. allt allt of space-að. varð bara þungur við að sjá þetta. en fínt að geta haft nokkur þema.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af AntiTrust »

Fílidda í klessu, elska dökk þemu.

Ég myndi þó kjósa að hafa avatar/username vinstra megin. Finnst gott að vita hver er að skrifa áður en augun fara yfir textann, og ég nota oftar en ekki bara avatarið fremur en usrname til að geta mér til um hver skrifar. Ef ég má vera rosalega pikkí hefði ég kosið að fá líka nýja yfirtakka, þeas að "Spjallið, Mac Spjallið, Reglur .. " takkarnir væru þá settir yfir í sama litarþema.

EDIT: Annað - Endilega hafa litaþema fyrir username-inu öðruvísi. Dökkblátt á gráum bakgrunni er mjög illlesanlegt.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af FuriousJoe »

Finnst þetta dökka frábært :)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af fallen »

Fjölbreytni er af hinu góða, þurfti samt að sápuþvo í mér hnakkablaðið eftir þetta. Væri til í OiNK styled theme :D
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af intenz »

Dökka er í lagi en þessi græni litur er ógeð. Skipti aftur yfir.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af fedora1 »

Skipti strax yfir í gamla.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af GuðjónR »

Hérna getiði farið og prófað allskonar þema.
Getið svo póstað inn ef eitthvað vekur áhuga.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af worghal »

GuðjónR skrifaði:Hérna getiði farið og prófað allskonar þema.
Getið svo póstað inn ef eitthvað vekur áhuga.
Artodia: Black væri fullkomið fyrir dökt þema :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af FreyrGauti »

GuðjónR skrifaði:Hérna getiði farið og prófað allskonar þema.
Getið svo póstað inn ef eitthvað vekur áhuga.
CA Black
Artodia: Black
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af intenz »

Ciquala og breyta rauða litnum í appelsínugula Vaktar litinn
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af bulldog »

þetta dökka væri frábært með gulum stöfum :)
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af mundivalur »

Artodia Black :happy
Dark Revil
AcidTech \:D/
Black pearl
helsta hjá mér

yrq
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 20:05
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af yrq »

Mér finnst static gott. :troll
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af viddi »

Held að þetta sé bara best :megasmile
vaktin.png
vaktin.png (451.1 KiB) Skoðað 1831 sinnum

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af Orri »

twilightBB er mjög stílhreint og vaktar-legt dökkt þema að mínu mati :)
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af GuðjónR »

Orri skrifaði:twilightBB er mjög stílhreint og vaktar-legt dökkt þema að mínu mati :)
það fittar vel við Vaktina.
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af Orri »

GuðjónR skrifaði:
Orri skrifaði:twilightBB er mjög stílhreint og vaktar-legt dökkt þema að mínu mati :)
það fittar vel við Vaktina.
Er ekki málið að henda því inn sem secondary þema? :)
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af Swooper »

Finnst þetta twilightBB eiginlega of shiny, svona glerkúlulúkk er svo 2005 eitthvað. Væri til í eitthvað stílhreinna. Dökkt er samt algjörlega málið, tek þetta nýja fram yfir gamla án þess að hika (vil samt fá myndirnar vinstra megin, og þessi græni litur er ekki að virka fyrir mig... sammála þeim sem vilja appelsínugulan af því að maður er orðinn vanur honum).
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af coldcut »

Mér finnst persónulega ekkert af þessum þemum flott. Það væri langflottast að mínu mati að taka þetta gamla góða og breyta litunum í því en halda samt þessum appelsínugula lit. Það er náttúrulega líka hægt að fiffa bara þemað sem Vaktin3 þemað var byggt á :p
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af g0tlife »

Ég verð að vera sammála öllum hinum, avatar hægra meiginn er ekki alveg að gera sig fyrir mig. Mun hafa gamla þangað til að þessu verður breytt yfir til vinstra. Bíð spenntur :)
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af Squinchy »

GuðjónR skrifaði:Þetta er alveg nýtt þema, við getum líka tekið gamla þemað okkar og "dekkt" það með colors skipunum án þess að gera nokkuð annað.
Sounds better
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Val um tvö þema

Póstur af Kosmor »

Finnst þetta flott þema, en mér finnst footerinn ekki vera að gera sig. svo mætti breyta líka VIP nick color til að gera það sjáanlegt
Svara