Hitamet hjá mér! (Þarf betri kælingu :S)

Svara

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Hitamet hjá mér! (Þarf betri kælingu :S)

Póstur af ErectuZ »

Hitinn á örranum mínum fór alveg upp í 72°C, já, 72°C, og þá komst ég að því að ég þarf betri kælingu. Ég ermeð Glacialtech SilentBreeze XP3200+ örraviftu. Hverju mælið þið með til að þetta skeður ekki aftur? Og helst að vera fyrir neðan 2000 kallinn....
Last edited by ErectuZ on Mið 30. Jún 2004 20:52, edited 1 time in total.
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Þig vantar örugglega hitakrem á milli örgjörvans kælisökkulsins. Ætti örugglega að lækka hitann um einhverja tugi gráða.

En annars mæli ég með Zalman 7000 hitasökklinum ef þú vilt vera að skipta.

Þú ættir líka að fá þér auka viftu aftan á tölvuna og athuga hvort það sé í lagi með viftuna í aflgjafanum. Ef þú ert með rykfilter í tölvunni verður þú líka að þvo hann.

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Örgjörfinn er virtan eru ný og það fylgdi hitakrem. Svo er ég líka með kassaviftu aftan á og rykfilterinn er alveg hreinn. Ég þarf bara betri kælingu

Ég hef aldrei notað Heatsink áður (alla veganna ekki svo ég viti) og er með spurningu. Fer vifta ofan á heatsinkið eða er bara heatsinkið sett ofan á og þá er það bara komið?

Edit: Þetta var ekki í idle. Ég var að spila leik. Einhvern gamlan. Elasto Mania...

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

Rainmaker skrifaði:Ég hef aldrei notað Heatsink áður (alla veganna ekki svo ég viti) og er með spurningu. Fer vifta ofan á heatsinkið eða er bara heatsinkið sett ofan á og þá er það bara komið?
ertu alveg viss um að þú hafir ekki notð heatsink? þ´vi að þá væri örinn þinnn örugglega brunninn
heatsink er málmstykki sem er ofan á örranum og þú getur sett viftu ofaná það en ekki alltaf nauðsynlegt
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Ertu að meina kísilplatan?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hehe, þú hefðir aldrei getað notað þennan örgjörva án þess að vera með heatsink eða samskonar búnað (vatnskælingu, kælipressu, ln2 o.s.frv.)

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

ok, ok. En hvernig get ég hindrað að þetta skeði aftur? Venjulegur hiti á örranum er um 65° þegar hann er Í load. um 40 með CPUidle í idle. 58-60 án CPUidle.

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

1. fá þér kassaviftu/r og passa að það sé gott loftflæði
2. setja kælikrem á örgjörvann
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Hætta þessu veseni...fá sér Intel
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

GuðjónR skrifaði:Hætta þessu veseni...fá sér Intel
já, Prescott þá sko.. Öll hitavandamál sem þú hefur kynnst hingað til verða að engu! :lol:

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

hehehe einmitt!
Svara