Hvaða útvarpsstöð hlustiði á?

Allt utan efnis

Hvaða stöð?

Skonrokk
13
27%
Radíó Reykjavík
7
15%
X-ið
15
31%
Rás 2
5
10%
FM/KISS/eitthvað annað sull
8
17%
 
Total votes: 48

Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Hvaða útvarpsstöð hlustiði á?

Póstur af Voffinn »

Var að pæla í þessu í dag í vinnunni.
Voffinn has left the building..

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

x-id :8)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hlusta bara voða lítið yfir höfuð á útvarp, annars er það bara X-ið afþví að maður man bylgjulengdina á því :P
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Hlusta ekki á útvarp, frekar er ég ekki með neitt á hausnum í vinnuni að stara á loftið og ímynda mér að það sé hveiti en að hlusta á útvarp. :evil:

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Radíó reykjavík, nema þegar það kemur kjaftvaðall, þá er maður stundum heppinn og fær tónlist frá 9-0-9 (skonrokk).
Hlynur
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Gufuna og Skonrokk aðallega. Einstaka sinnum X-ið eða Útvarp Sögu.

En ég vil geta kosið Gufuna. :?

Það er heldur ekki eins og það séu bara dánarfregnir og jarðarfarir á Gufunni. Til að mynda man ég alltaf mjög vel eftir einum þætti sem var í gangi í talsverðan tíma hérna fyrir nokkru og fjallaði um hávaðatónlist sem svo er nefnd. Mjög áhugavert og merkilegt hvernig hægt er að búa til flotta tónlist úr hávaða.

Gufuna framyfir froðuna!
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

útvarp saga er málið ;)

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Hlusta lítið sem ekkert.. ef það eitthvað þá er það Rokkland á ras2 hlusta samt má Xið/skonrokk þegar ég er í reykjavík.. mjög fúlt að maður nái þeim ekki hér... :(

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Gamla góða gufan ber höfuð og herðar yfir froðusnakkið :wink:
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hlusta á allar....nenni ekki nema að hlusta lag og lag á hverji
Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Póstur af WarriorJoe »

Hlusta ekki mikið á úvarp, en þegar ég geri það þá er tunað á skonrokk.. Gamalt og gott :D
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þú getur nú ekki verið stoltur af þessari könnun, lélegir möguleikir ;)
Last edited by gumol on Mið 30. Jún 2004 21:05, edited 1 time in total.

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Stocker skrifaði:Hlusta lítið sem ekkert.. ef það eitthvað þá er það Rokkland á ras2 hlusta samt má Xið/skonrokk þegar ég er í reykjavík.. mjög fúlt að maður nái þeim ekki hér... :(


http://media.straumar.is/utvarp/skonrokk.asx
http://media.straumar.is/utvarp/xid977.asx

gjörsvovel.
Hlynur
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Skonrokk! Freysi er svo leiðinlegur. :?

heidaro
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 31. Mar 2004 19:52
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af heidaro »

Ég hlusta alltaf á FM á gulu Hondunni minni :)
Skjámynd

iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Staða: Ótengdur

Póstur af iStorm »

Skonrokk! Nema þegar það eru íþróttaumræður þá er það radío reykjavík
Þú kemst ekkert áfram án þess að fikta

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Ef að Skonrokk eða radío reykjavík næðist hér á Akureyri þá væri það líklega málið ....

En yfirleitt er að það xið eða rás 2
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Hlynzi skrifaði:
Stocker skrifaði:Hlusta lítið sem ekkert.. ef það eitthvað þá er það Rokkland á ras2 hlusta samt má Xið/skonrokk þegar ég er í reykjavík.. mjög fúlt að maður nái þeim ekki hér... :(


http://media.straumar.is/utvarp/skonrokk.asx
http://media.straumar.is/utvarp/xid977.asx

gjörsvovel.


Get bara hlustað á þetta í tölvunni.. en hlusta alltaf á mp3 í tölvunni... vona bara að þessar rásir fari að koma hingað og leggja fm bara niður hér! mjöög! pirrandi í vinnunni þegar að einhver er með svona litið útvarp að hlusta á fm! maður brjálast bókstaflega
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

iStorm skrifaði:Skonrokk! Nema þegar það eru íþróttaumræður þá er það radío reykjavík


Akkurat! Þeir eru þarna kjaftandi um einhvern andskotans fótbolta eftir hádegið og svo kemur Orri klukkan tvö og spilar gúdshit tónlist!
Voffinn has left the building..
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

X-id

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Þið eruð nú meiri hnakkarnir...af hverju er Bylgjan ekki með þarna?

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Manager1 »

Sem betur fer hlusta ég ekki mikið á útvarp, því ég næ bara Bylgjunni og Rás1&2. Bylgjuna get ég hlustað á í einn dag svona ca. mánaðarlega, því þá er ég búinn að heyra alla þá tónlist sem spiluð verður þann mánuðinn, svo ég hlusta yfirleitt á Rás2 :)
Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

Hjá mér er það er Útvarp Saga og svo fréttir á Rás 2 og Bylgjunni. Ég hlusta bara á tónlist sem ég á en ekki í útvarpinu þar sem mjög fá lög eiga það til að festast á repeat yfir daginn..
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Póstur af everdark »

í þau örfáu skipti sem ég hlusta á útvarp verðuð x-ið fyrir valinu.

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

Skonnrokk, Og niður með djöfulls fótbollta fréttirnar.
Svara