þráðlaust lyklaborð og mús

Svara
Skjámynd

Höfundur
°°gummi°°
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

þráðlaust lyklaborð og mús

Póstur af °°gummi°° »

jæja, núna vil ég fá þráðlaust við sjónvarpstölvuna en ég veit bara ekki jack um þessi sett sem eru í boði...

1. verður IR stuffið alltaf að snúa að sensornum eða bouncar það sæmilega af veggjum eins og venjulegar fjarstýringar?
2. er lyklaborðið ekki virkt í biosnum?
3. hverjir eru að selja bluetooth sett?

4. hvaða sett eigið þið og hvernig er það að virka?

-gh
coffee2code conversion
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Skjámynd

Höfundur
°°gummi°°
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af °°gummi°° »

full pattaralegur verðmiði á þessu, ég er aðeins búinn að skoða mismunandi sett og ég virðist hafa verið að misskilja eitthvað, ég hélt að ódýra dótið væri með IR sendi en mér sýnist það flest vera með radio signal... eða er ég að steypa?
ég er frekar spenntur fyrir þessu hér:
http://computer.is/vorur/1033
coffee2code conversion
Svara