3 minni

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

3 minni

Póstur af machinehead »

Er í lagi að hafa 3 minni í sama kassanum, einhversstaðar heyrði ég að það yrði að vera 2 eða 4, einnig heyrði ég að minnin yrðu öll að vera alveg eins er þetta satt.

Eitt enn, ég er að fá mér Mushkin 512, ætti ég að fá mér einhverja kælingu á þau?
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Það er svo sem ekkert að því að vera með 3 minnis kubba, en ef þú ætlar að nota þér Dual Channel þá þarftu að vera með kubba í pörum. Ótrúlega mörg móðurborð eru reyndar bara með 3 slot.

Varðandi kælingu.. skemmir (yfirleitt :)) ekkert en ég veit ekki hvort það er nauðsynlegt.

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Það er svo sem ekkert að því að vera með 3 minnis kubba, en ef þú ætlar að nota þér Dual Channel þá þarftu að vera með kubba í pörum. Ótrúlega mörg móðurborð eru reyndar bara með 3 slot.

Hvað er Dual Channel, ég hafði bara hugsað mér að hafa 3 Mushkin 512...

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

ætlaru að fá þér 3x 512mb mushkin eða?

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Já!!! 3x Mushkin 512, er samt ekki viss, fæ mér kannski bara 2x

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Hvernig móðurborð (url helst) ef það er með dual-channel held ég að það sé best að taka bara 2 minni

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

http://www2.abit.com.tw/page/en/motherb ... cket%20478
Jamm kaupa 2x 512 minni þá
en er ekki í lagi að hafa 4x 512

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Dno hef aldrei prófað það, langar nú eiginlega að spyrja einhvern um það, hvort það sé hægara eða betra

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

machinehead skrifaði:en er ekki í lagi að hafa 4x 512
jú ai7 styður allt að 3 eða 4gb ram
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Já það er bara spurning um hvernig dual channel virkar þá
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

dual channel virkar með 4 kubbum. í mörgum tilfellum er það eilítið hraðara með 4 kubbum.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

machinehead skrifaði:Hvað er Dual Channel, ég hafði bara hugsað mér að hafa 3 Mushkin 512...
Ok Dual Channel virkar nokkurn veginn þannig að minnið er á tveim aðskildum "channels" sem gerir örgjörvanum kleift að lesa úr/skrifa í bæði minninn samtímis. Virkar þannig að þú ert með kubba í pörum í slot 0 og 2 og/eða slot 1 og 3. Og náttúrulega þarf þá að vera með 2 eða 4 kubba.

Veit ekki hvort er td. betra, að vera með 1gb dual chanel(2x512) eða 1,5gb single channel(3x512) þar sem meira minni gæti aukið afköst tölvunar líka.. bara á annan veg.

Annars er það bara How does Dual Channel work á goggle til frekari upplýsinga..

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Gnarr þannig að ef mig langar í meira minni (er með 2x256mb ) virkar það alveg jafn vel að bæta 2x256 kubbum við?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

já, það virkar jafn vel. ef þú ert með 3 kubba, þá er það MIKIÐ hraðatap að fara úr dual channel úr singlechannel, en þú ert samt að græða meira minni, svo þú getur unnið með fleiri forrit í einu og í þyngri vinslu, hún myndi bara taka meiri tíma. annars held ég að þú getir líka verið með dual channel þannig að þú sér með 2x256 og 2x512. þannig að 256mb kubbarnir vinni saman og 512mb saman, það er samt líklega ekki jafn hratt og þegar maður er með 4x256.
"Give what you can, take what you need."
Svara