er með mjög leiðinlegt PS3 vandamál og ég er að vonast til að þið náið að hjálpa mér að leysa það.
Málið er að ég er með 160GB Slim PS3, þegar ég tengi hana við sjónvarpið frammi í stofu með HDMI snúru þá virkar allt mjög vel (það kemur mynd). En þegar ég tengi tölvuna með HDMI við tölvuskjáinn minn inn í herbergi, þá kemur engin mynd, skjárinn er bara alveg svartur. Ég er búinn að prófa margoft að halda start takkanum á PS3 inni þangað til ég heyri tvö-þrjú píp.
Það væri algjör snilld ef einhver gúrú í þessum málum gæti hjálpað mér að leysa þetta því þetta er að verða mjög þreytandi
er með mjög leiðinlegt PS3 vandamál og ég er að vonast til að þið náið að hjálpa mér að leysa það.
Málið er að ég er með 160GB Slim PS3, þegar ég tengi hana við sjónvarpið frammi í stofu með HDMI snúru þá virkar allt mjög vel (það kemur mynd). En þegar ég tengi tölvuna með HDMI við tölvuskjáinn minn inn í herbergi, þá kemur engin mynd, skjárinn er bara alveg svartur. Ég er búinn að prófa margoft að halda start takkanum á PS3 inni þangað til ég heyri tvö-þrjú píp.
Það væri algjör snilld ef einhver gúrú í þessum málum gæti hjálpað mér að leysa þetta því þetta er að verða mjög þreytandi
MBK Magneto
Pælingar.
Sama HDMI snúra ?
HDMI input á Tölvuskjá örugglega í lagi ?
Stilla input HDMI á tölvuskjánum ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Möguleiki að skjárinn ráði ekki við eins mörg Hz og sjónvarpið?
Ég hef lent í því að reyna að tengja PS3 við gamalt sjónvarp en það gekk ekki þar sem PS3 vélin var stillt á 120Hz 3D...
upg8 skrifaði:Möguleiki að skjárinn ráði ekki við eins mörg Hz og sjónvarpið?
Ég hef lent í því að reyna að tengja PS3 við gamalt sjónvarp en það gekk ekki þar sem PS3 vélin var stillt á 120Hz 3D...
held að vélin ætti ekki að vera stillt á 120Hz þar sem að hvorki sjónvarpið né skjárinn er 3D....
Ég var um daginn að færa ps3 tölvuna mína frá 42" flatskjá yfir í 32". Ég var búinn að tengja allt, en það kom ekkert á skjáinn.
Þannig ég prófaði að skipta um HDMI kapal. Og það virkaði .
Prófaðu að nota annan kapal ef þú átt.
Aftengja HDMI og tengja rca-scart í staðinn og restarta alla leið og ætti að vera komið, ef ekki þá prufa hafa HDMI líka tengt og handstilla í display settings.
Krisseh skrifaði:Aftengja HDMI og tengja rca-scart í staðinn og restarta alla leið og ætti að vera komið, ef ekki þá prufa hafa HDMI líka tengt og handstilla í display settings.
Krisseh skrifaði:Aftengja HDMI og tengja rca-scart í staðinn og restarta alla leið og ætti að vera komið, ef ekki þá prufa hafa HDMI líka tengt og handstilla í display settings.
þetta er tölvu skjár...
mögulega að gera þetta á sjónvarpinu, setja tölvuna upp á scart, svo fara með hana á tölvuskjáinn og láta hana detecta upp á nýtt að það hafi verið tengd hdmi.
Krisseh skrifaði:Aftengja HDMI og tengja rca-scart í staðinn og restarta alla leið og ætti að vera komið, ef ekki þá prufa hafa HDMI líka tengt og handstilla í display settings.
þetta er tölvu skjár...
Það er ekki "point-ið" sem ég kom með.
Gerðist marg oft hjá mér og þá var ég bara að nota tölvuskjá, eina sem ég þurfti að gera er að láta detect-a á rca-scart ( eins og hann "Worghal" tekur fram ).
Átt að geta Googlað þetta þar sem þetta er algengur galli.
worghal skrifaði:
Magneto skrifaði:
Krisseh skrifaði:Aftengja HDMI og tengja rca-scart í staðinn og restarta alla leið og ætti að vera komið, ef ekki þá prufa hafa HDMI líka tengt og handstilla í display settings.
þetta er tölvu skjár...
mögulega að gera þetta á sjónvarpinu, setja tölvuna upp á scart, svo fara með hana á tölvuskjáinn og láta hana detecta upp á nýtt að það hafi verið tengd hdmi.
ég átti áður 120GB PS3 Slim og þá var þetta ekkert vesen! ég bara skil þetta ekki, er búinn að prófa að gera þetta með Scart tengið, held ég hafi gert það rétt en það virkaði ekki...
ég átti áður 120GB PS3 Slim og þá var þetta ekkert vesen! ég bara skil þetta ekki, er búinn að prófa að gera þetta með Scart tengið, held ég hafi gert það rétt en það virkaði ekki...
Ertu ekki að tengja þetta í HDMI á skjánum? Eða ertu að tengja þetta í DVI á skjánum?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
ég átti áður 120GB PS3 Slim og þá var þetta ekkert vesen! ég bara skil þetta ekki, er búinn að prófa að gera þetta með Scart tengið, held ég hafi gert það rétt en það virkaði ekki...
Ertu ekki að tengja þetta í HDMI á skjánum? Eða ertu að tengja þetta í DVI á skjánum?
ég átti áður 120GB PS3 Slim og þá var þetta ekkert vesen! ég bara skil þetta ekki, er búinn að prófa að gera þetta með Scart tengið, held ég hafi gert það rétt en það virkaði ekki...
Ertu ekki að tengja þetta í HDMI á skjánum? Eða ertu að tengja þetta í DVI á skjánum?
ég er að tengja þetta í HDMI
Þetta er þá ekkert HDCP vandamál eins og hinn var að benda á.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.