Val á spjaldtölvu
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Val á spjaldtölvu
Góða kvöldið
Ég er að skoða spjaldtölvu á netinu, er að spá í að fá mér þannig til að vera með fyrir skóla og lesa ebækur og þannig í
Ég er leita að góðri vél sem að er þægileg í notkun. Væri gott að fá einhverja hjálp við svona. Þarf helst að vera android tölva, en annað kemur þó til greina, væri fínt ef að einhver gæti hjálpað mér varðandi þetta.
Væri líka kostur ef að vélin gæti keyrt á að lágmarki 4.0.3 ef um android er að ræða.
Vonast til að fá sem flest og best svör.
Kv. PepsiMaxIsti
Ég er að skoða spjaldtölvu á netinu, er að spá í að fá mér þannig til að vera með fyrir skóla og lesa ebækur og þannig í
Ég er leita að góðri vél sem að er þægileg í notkun. Væri gott að fá einhverja hjálp við svona. Þarf helst að vera android tölva, en annað kemur þó til greina, væri fínt ef að einhver gæti hjálpað mér varðandi þetta.
Væri líka kostur ef að vélin gæti keyrt á að lágmarki 4.0.3 ef um android er að ræða.
Vonast til að fá sem flest og best svör.
Kv. PepsiMaxIsti
Re: Val á spjaldtölvu
Ég hef verið að skoða spjaldtölvur siðustu vikur.
Nexus 7 er sennilega eitt helsta spjaldtölva ef þú vilt frekar ódýra og mjög öfluga vél.
Það kemur einnig með Android Jelly bean sem er Android 4.1
Mæli sterklega með því að þú kíkir á nokkur reviews á youtube og kíkir á þessa spjaldtölvu áður en þú
ákveður að fara í dýrar vél.
Vélin kostar 50þús fyrir 8gb og 60þús fyrri 16gb hjá buy.is
Hún kostar einungis 200$ í útlöndum ef hægt er að fá hana þaðan.
Er sjálfur að fara fá eitt svona stykki eftir viku.
Nexus 7 er sennilega eitt helsta spjaldtölva ef þú vilt frekar ódýra og mjög öfluga vél.
Það kemur einnig með Android Jelly bean sem er Android 4.1
Mæli sterklega með því að þú kíkir á nokkur reviews á youtube og kíkir á þessa spjaldtölvu áður en þú
ákveður að fara í dýrar vél.
Vélin kostar 50þús fyrir 8gb og 60þús fyrri 16gb hjá buy.is
Hún kostar einungis 200$ í útlöndum ef hægt er að fá hana þaðan.
Er sjálfur að fara fá eitt svona stykki eftir viku.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu
en er hún með rauf fyrir minniskort?Dragoon skrifaði:Ég hef verið að skoða spjaldtölvur siðustu vikur.
Nexus 7 er sennilega eitt helsta spjaldtölva ef þú vilt frekar ódýra og mjög öfluga vél.
Það kemur einnig með Android Jelly bean sem er Android 4.1
Mæli sterklega með því að þú kíkir á nokkur reviews á youtube og kíkir á þessa spjaldtölvu áður en þú
ákveður að fara í dýrar vél.
Vélin kostar 50þús fyrir 8gb og 60þús fyrri 16gb hjá buy.is
Hún kostar einungis 200$ í útlöndum ef hægt er að fá hana þaðan.
Er sjálfur að fara fá eitt svona stykki eftir viku.
Re: Val á spjaldtölvu
Nei, en þú getur hinsvegar rootað tækið, fengið app sem heitir StickMount og svo þarftu bara OTG cable (1-2 dollara á ebay með free shipping) og þá getur tengt USB lykil eða annað.PepsiMaxIsti skrifaði:en er hún með rauf fyrir minniskort?Dragoon skrifaði:Ég hef verið að skoða spjaldtölvur siðustu vikur.
Nexus 7 er sennilega eitt helsta spjaldtölva ef þú vilt frekar ódýra og mjög öfluga vél.
Það kemur einnig með Android Jelly bean sem er Android 4.1
Mæli sterklega með því að þú kíkir á nokkur reviews á youtube og kíkir á þessa spjaldtölvu áður en þú
ákveður að fara í dýrar vél.
Vélin kostar 50þús fyrir 8gb og 60þús fyrri 16gb hjá buy.is
Hún kostar einungis 200$ í útlöndum ef hægt er að fá hana þaðan.
Er sjálfur að fara fá eitt svona stykki eftir viku.
Ég veit ekki hvort þessi vél er besti kosturinn ef þú getur bara verslað á íslandi, þar sem hann kostar einungis 25þús í útlöndum en 50þús á íslandi.
Sakar ekki að skoða samt. ;P
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu
Jamm, sé hana á amazone á 275$ þá er hún 16gb, verst að þekkja ekki einhvern sem að er að fara út eða er úti og á leiðinni heim, til að sleppa við skattmann og fleirra
Re: Val á spjaldtölvu
Já, er með einn sem er úti núna og kemur heim eftir sirka viku.PepsiMaxIsti skrifaði:Jamm, sé hana á amazone á 275$ þá er hún 16gb, verst að þekkja ekki einhvern sem að er að fara út eða er úti og á leiðinni heim, til að sleppa við skattmann og fleirra
Náði að plata hann í að kaupa eitt svona stykki fyrir mig.
Ég er ekki alveg viss hvað ég hefði gert hefði ég ekki vera með þennan tengilið, spurning hvort ég hefði keypt sama spjaldtölvu fyrir 50þús, en þegar
maður skoðar aðra spjaldtölvur sem eru á 50+- þús þá veit ég ekki afhverju ég myndi ekki gera það...
Re: Val á spjaldtölvu
Það er eina vitið að fá sér Nexus 7. Ég fæ mína afhenta á mánudaginn og er búinn að vera að fikta í einni sem félagi minn á. Hún er algjör snilld. Það er hægt að fá hana í fríhöfninni í Bretlandi á góðu verði, félagi minn keypti 16gb útgáfuna á 25 þúsund á Gatwick.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu
Einhver sem er að fara út á næstunni og til í að taka eina 16gb fyrir mig, get borgað áður tm farið er út
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu
Er hægt að versla Nexus 7 einhversstaðar í Köben eða á flugvellinum? Fer þangað í Okt.
Have spacesuit. Will travel.
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
- Staðsetning: Kúba
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu
Ef þú getur ekki reddað þessari Nexus 7 úti þá er hægt að fá sér samsung galaxy spjaldtölvu :p
http://tolvutek.is/vara/samsung-galaxy- ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false; er nýjasta. Með Android 4.1 og HD skjá o.fl.
Ekki það ódýrasta samt :/
http://tolvutek.is/vara/samsung-galaxy- ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false; er nýjasta. Með Android 4.1 og HD skjá o.fl.
Ekki það ódýrasta samt :/
Re: Val á spjaldtölvu
Þessi þarna er bara með 1.0GHz Duel core örgjörva, nexus 7 er með 1.3GHz quad core.Ratorinn skrifaði:Ef þú getur ekki reddað þessari Nexus 7 úti þá er hægt að fá sér samsung galaxy spjaldtölvu :p
http://tolvutek.is/vara/samsung-galaxy- ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false; er nýjasta. Með Android 4.1 og HD skjá o.fl.
Ekki það ódýrasta samt :/
Þessi er með 8 kjarna GPU, Nexus 7 er með 12 core.
Sama vinnsluminni.
Sama upplausn (reyndar er þessi með 10" skjá)
og 10 þús dýrari.
Bæði mjög gott en ég myndi frekar fara fyrir nexus 7 frá buy.is á 50þús.
Það er bara svo awesome að geta fengið nexus 7 í útlöndum fyrir helming verð.
Re: Val á spjaldtölvu
Síminn er líka með 16GB Nexus 7 á 59.900
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu
Hvernig má það vera að hún hafi verið á um 125 pund, þar sem að ég sé hana hvergi á netinu á minna en 200 pund eða meira.twacker skrifaði:Það er eina vitið að fá sér Nexus 7. Ég fæ mína afhenta á mánudaginn og er búinn að vera að fikta í einni sem félagi minn á. Hún er algjör snilld. Það er hægt að fá hana í fríhöfninni í Bretlandi á góðu verði, félagi minn keypti 16gb útgáfuna á 25 þúsund á Gatwick.
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu
Nexus 7
Sent from my XT910 using Tapatalk 2
Sent from my XT910 using Tapatalk 2
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu
Er allveg kominn á hana, er núna bara að velta fyrir mér hvort að maður eigi að kaupa hana hérna heima eða fynna einhvern sem að er að fara til usa og biðja hann/hana um að kaupa fyrir sig.pattzi skrifaði:Nexus 7
Sent from my XT910 using Tapatalk 2
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu
iss,
ég myndi bíða eftir Surface RT sem á að koma út bráðlega.
ég myndi bíða eftir Surface RT sem á að koma út bráðlega.
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Re: Val á spjaldtölvu
Kemur hún í 7 tommu útgáfu...verður hægt að setja android á hana?fannar82 skrifaði:iss,
ég myndi bíða eftir Surface RT sem á að koma út bráðlega.
Re: Val á spjaldtölvu
Var að fá eina Nexus 7 í hendurnar og hún lofar ansi góðu. Ég var búinn að lesa mig mikið til um hana áður en ég keypti hana og hún stendur alveg undir væntingum. Prófaði Samsung Galaxy tab 2 7" og var ekki alveg nógu sáttur, hún var bara ekki nógu smooth. Nexusinn er hins vegar mun betri, eiginlega bara fullkominn fyrir mína notkun.
Keypti hana af adorama.com, kostaði uþb 50þ með öllu og tók bara 3 daga að senda.
Keypti hana af adorama.com, kostaði uþb 50þ með öllu og tók bara 3 daga að senda.
Re: Val á spjaldtölvu
Ég keypti mér Samsung Galaxy Tab 2 7.0 um daginn og er hæstánægður með hana, ekki of stór (get meiraðsegja haft hana í vasanum) og hefur allt sem ég þarf, kostaði 40þús (keypti hana úti í Eistlandi) og runnar á nýjasta android
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu
Fæ nexusinn minn í vikunni, get ekki beðið :D:D
Er mælt með því að hafa skjá filmu á honum eða þarf þess ekki?
Er mælt með því að hafa skjá filmu á honum eða þarf þess ekki?
Re: Val á spjaldtölvu
Með filmuna, þá fer það eftir hverjum og einum...PepsiMaxIsti skrifaði:Fæ nexusinn minn í vikunni, get ekki beðið :D:D
Er mælt með því að hafa skjá filmu á honum eða þarf þess ekki?
Ef þú ætlar bara að vera með hana heima þá sé ég eeeeenga ástæðu til að kaupa filmu.
En ef þú ætlar að vera með hana í bilnum og skóla/vinnu og útleigu etc þá sakar ekki að fá sér filmu.
Annars ætla ég ekki að fá filmu á minn, það á að vera alveg helv fint gler á þessu tæki og svo lengi sem maður
fer varlega með hana mun filman ekkert bjarga lífum. ;P
En, to each his own... margir fíla filmur í tætlur... ^^
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu
Fyrir forvitna og til að svara eigin spurningu, þá lendir Nexus í Danmörku 5. Október. Það hentar mér afar vel þar sem ég fer út 11. Okt. Þ.e.a.s. ef hún verður ekki uppseld starx
http://www.bt.dk/digital/googles-nexus- ... 5.-oktober" onclick="window.open(this.href);return false;
Þar verður hægt að kaupa 16GB útgáfuna á 2000dkk eða 42.500isk
http://www.bt.dk/digital/googles-nexus- ... 5.-oktober" onclick="window.open(this.href);return false;
Þar verður hægt að kaupa 16GB útgáfuna á 2000dkk eða 42.500isk
Have spacesuit. Will travel.
Re: Val á spjaldtölvu
Hvaða app notið þið til að streama video fæla í gegnum net, þannig að þið getið sett subtitle með ?
hvað er best í þessu.
hvað er best í þessu.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu
Ég er að fara til USA og ætla að kaupa mér Nexus 7. Valið hjá mér stóð á milli Nexus 7 eða Amazon Kindle Fire HD. En þar sem Kindle Fire HD er allt of mikið ameríku miðaður þá finnst mér hann ekki koma til greina. Ég hef verið að roota kindle fire til að setja upp playstore og fleira en þó að það sé hægt þá vil ég frekar vera með clean Android stýrikerfi eins og í Nexus 7.
Eini gallinn er að ekki er SD korta rauf á honum til stækkunar og þæginda við að flytja gögn í og úr honum. Og svo vantar HDMI tengi á hann ef maður vill tengja við sjónvarp. En það er ekki mikið mál.
Hlakka hrikalega til að fá gripinn í hendurnar, hann kostar 249 dollara í Walmart og Staples, hugsa að ég versli hann bara beint þar í stað þessa að panta á hótelið.
Eini gallinn er að ekki er SD korta rauf á honum til stækkunar og þæginda við að flytja gögn í og úr honum. Og svo vantar HDMI tengi á hann ef maður vill tengja við sjónvarp. En það er ekki mikið mál.
Hlakka hrikalega til að fá gripinn í hendurnar, hann kostar 249 dollara í Walmart og Staples, hugsa að ég versli hann bara beint þar í stað þessa að panta á hótelið.
*B.I.N. = Bilun í notanda*
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Val á spjaldtölvu
Hvaða app er hægt að nota til að vera með usb lykil í spjaldtölvu eða síma?
Fæ minn í hendurnar í lok þessarar viku eða byrjun næstu
Fæ minn í hendurnar í lok þessarar viku eða byrjun næstu