Ég hef verið að skoða Icemat & Funcmat músarmottur og er búinn að ákveða að mig alngar að fjárfesta í annari hvorri gerðinni. Langar samt að fá álit um motturnar og hvernig þær reynast ef einhver hefur reynslu af þeim þá td. hvort músn virki nákvæmar og hvernig þær eru í leikjum o.s.frv. og einnir, hvor gerðin myndi henta Logitech Mouseman Dual Optical betur
ég spyr nú bara er eikkur munur á þessum icemat og funcmat og venjulegum músum rennur músin betur eða? ég er nú bara með eikkura gamla ikea músa mottu sem ég keypti þegar ég keypti 166mhz tölvuna mína hún hefur reynst mjög vel að vísu er búið að hellast kók yfir músamottuna nokku oft þannig að hún er ekki alveg í sínum fagur bláa lit eins og hún var en á meðan ég get rennt músinn minni á henni þá er hún fín.
ég vill bara benda þér á DippeR að kíkja á http://www.hugi.is/hl þar sem nýlega hefur verið mikil umræða um þetta.
ég er með icemat , ms. 3.0 og fíla það fínt .
gallarnir á icemattinu eru kannksi þeir að hún er úr gleri og þarf að þrífa reglulega því að maður finnur fljótt fyirr skítnum á mottunu einnig heyrist svolitíð hátt í henni þ.e.a.s. þegar maður er að swinga rottunnu til.
ég er að nota er... þar til að móðurborðið mitt grillaðist um helgin var ég að nota wingman mús og 200 króna músamottu sem gaur sem á icemat or sum stal á laninu sem ég var á um helgina...