Eyða Lilo á dual boot ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Eyða Lilo á dual boot ?

Póstur af elv »

Ef ég geri þetta "lilo -u /dev/hda" mun þá M$ XP starta sér eðlilega?
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Eftir að hafa lesið leiðbeiningarnar þá myndi ég halda það já. Ég hef samt ekki gert þetta áður.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

K takk...en einhver sem hefur gert þetta ?

okay
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 13. Apr 2004 16:44
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af okay »

Mér þykir það nú hæpið sko, þó ég viti ekkert um það. Ef þú varst með Windows bootloaderinn á sama boot sector þá er líklegt að lilo hafi overwritað hann og þegar þú gerir lilo -u sértu einfaldlega að eyða út lilo, en lilo hafi áður eytt út Windows bootloadernum.

Annars hef ég ekki gert þetta og hef ekki græna. Þú gætir skrifað rescue disk sem hleypir þér aftur inn í GNU/Linux ef þetta virkar ekki.

ÓmarK
Free as in Freedom
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

hmm spurning en Lilo fer á MBR en er nokkuð viss að Windows bootloaderinn sé ekki þar

okay
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 13. Apr 2004 16:44
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af okay »

Jah, ef Windows hefur bootað sér upp sjálfkrafa venjulega þá er nokkuð líklegt að sá bootloader hafi verið á MBR áður.
Free as in Freedom
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

nennti ekki að setja mig almennilega inní þessar umræður(að fara að éta), en til þess að setja upp windows bootloader á mbr(over-write'ar mbr) þá ræsirru af win cd'inum, fer í rocovery console, og skrifar fixmbr :D
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Fer partitions table i steik ?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

elv skrifaði:Fer partitions table i steik ?

nibbs, mbr er ekki tengt partion table(? held ég)
hef allavega nokkru sinnum gert þetta og tölvan var í fína
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hélt að það væri geymt í MBR...hef gert þetta(fixmbr) en þá hef ég ekki verið með diskinn skiptann
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Nibb, master boot record'ið skoðar partion töfluna og finnur hvaða partion á að boota sér og gefur bootsectornum á því partion'i völdin. Það ætti heldur ekki að skipta máli hvort að þú ert með eina eða fleiri partion á disknum, partion table er alltaf til.

Ég hef gert fixmbr með 2 partion'nir og það gekk fínt
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

já .........hvar er iCave...hefði haldið að hann væri búin að koma og redda þessu :8)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

og hvað lærum við af þessu krakkar mínir? grub

:D
Voffinn has left the building..
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Voffinn skrifaði:og hvað lærum við af þessu krakkar mínir? grub

:D


Hann hefði líka alveg getað notað LILO til að boota Windows...
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

mbr og partition table eru ekkert skildir hlutir (fyrir utan að það er bæði geytm á hörðum disk).
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Þetta var alveg rétt hjá Mezzup "fixmbr" gerði ekkert annað en að skipta um bootloader :D
Svara