Suse 9.1 Pro

Svara

Höfundur
valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Suse 9.1 Pro

Póstur af valur »

Já, orðinn leiður á Redhat og ákvað að prufa mig áfram á lufsunni minni. Prófaði gentoo, fannst það full mikið mál þannig ég náði í Suse. Er búinn að prófa bæði 5 diska versionið og ftp setup dótið. Bæði bara hættir eftir nokkrar sek.

Starting hardware detection...
>block.5: get sysfs block dev data

Þetta er það síðast sem gerist, hef látið hana bíða í heilann klukkutíma og ekkert meira gerðist. Hefur einhver minnstu hugmynd um hvað gæti verið að? og ef ekki, hvað ætti ég að prófa næst? Mandrake? Debian? FreeBSD?

Takk
Ble

pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af pjesi »

gefa gentoo annan séns

Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Póstur af Johnson 32 »

FreeBSD er sniðugt, hef samt ekki náð að leika mér meira í því..
Skjámynd

MonkeyNinja
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
Staðsetning: Grænn stóll
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af MonkeyNinja »

Ég er sjálfur að leika mér að Suse 9.1 personal sem hugsanlegt distro á vinnustöðvarnar í vinnunni, so far þá er þetta alveg bulletproof andskoti. Ég sótti bara einn ISO fæl á RHnet og skellti svo extra pökkunum inn með Yast frá rhnet.

Ef þú villt bara linux distro í gang án þess að þurfa að "dunda" þér við að stilla allt sjálfur þá er Suse 9.1 alveg málið, ég var sérstaklega ánæður með Sax2 sem að stillti wacom tablet rétt með pressure sensitivity og setti upp Dualmonitor (reyndar þótt undarlegt virðist þá setti það bara 3d accel upp á öðrum skjánum, gat reyndar lagað það með smá manual poti)

Eitt sem gæti hugsanlega pirrað marga er að Suse setur KDE upp by default á þessum disk (pirraði mig ekkert því ég nota það í vinnunni) en auðvital er ekkert mál að skella Gnome upp eftirá með Yast, xfce kemur reyndar default þannig að það er kanski smá málamiðlun ;)
"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"

okay
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 13. Apr 2004 16:44
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af okay »

Well, SuSE er í bussiness, og því dreifa þeir ekki fullkominni útgáfu af SuSE Pro eða Personal frítt til almennings. Ef þú villt fá fullkomnlega virkandi útgáfu af SuSE 9.1 verður þú að kaupa það af SuSE, http://www.suse.com. Ég held að það sé enginn íslenskur umboðsaðili.

Kveðja,
Ómar K.
Free as in Freedom
Skjámynd

MonkeyNinja
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
Staðsetning: Grænn stóll
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af MonkeyNinja »

Uhm Suse personal ISO'inn dugar mér alveg og hann kostar ekki krónu :P
Var endavið að setja þetta upp á AMD64 vél fyrir lærling og þetta gjörsamlega rokkar (ég setti reyndar upp 32 bita útgáfuna, set 64 seinna)

http://ftp.rhnet.is/pub/suse/i386/9.1-personal-iso/
"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Það er hægt að fá Professional útgáfuna fría hér:

http://www.novell.com/community/linux/o ... ceid=uscin
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

okay
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 13. Apr 2004 16:44
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af okay »

Ég er ekki alveg viss að þetta sé fullkomin SuSE 9.1 útaf t.d. þessum texta:

This comprehensive, resource contains all the Linux software and services you need, to be able to evaluate Novell's core Linux offerings.

Mig minnir að ég hafi lesið einhverstaðar að þessi fría útgáfa innihéldi ekki öll lokuðu tólin og forritin sem fylgja SuSE 9.1 ef það er keypt. Sel það þó ekki dýrara en ég keypti það.

Ómar
Free as in Freedom
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Það ætti þá að koma í ljós fljótlega þar sem að örugglega slatti af fólki hér á klakanum er búið að panta þennan pakka. Ég bíð eftir mínu eintaki.
Voffinn has left the building..
Svara