Magneto skrifaði:Ólæstu iPhone 5 verða eflaust á þessum verðum : 16GB - 650$ | 32GB - 750$ | 64GB - 850$
Verðin hér eru bara hreint út sagt fáránleg !
850 dollarar gera hvað ?
ca 170 þús komið hingað til lands miðað við að panta eitt stykki að utan.
þá finnst mér 30 þús í viðbót ekkert svo gríðarlega mikið miðað við að fá hann uppí hendurnar hérna heima, þurfa ekki að spá í sendingu heim eða álíka og 2 ára ábyrgð.
*edit*
eða er ég kannski að rugla, eru kannski engir tollar á þessu ?
Fyndið hvernig helmingurinn af þessu tæplega sjö mínútna vídjói fór bara í að segja hvað þetta væri æðisleg græja og frábær hönnun. Hann hélt áfram að tönnglast á því sama aftur og aftur.
Frekar unimpressive en hey, þetta selst hvort sem er og myndi gera þó hann væri lakari en þeir fyrri. Einfaldlega vegna þess að þetta er iPhone...
hfwf skrifaði:Algjörlega unimpressed af nýja símanum frá appel. Mikið letdown.
Forvitni, hvað hefðiru viljað sjá meira í honum?
T.d. Fm útvarp og helmingi lægra verð(hér á landi) og helst nýtt os
Kannski ekki nýtt OS en kannski öðruvísi layout, þetta er orðið frekar leiðinlegt að horfa á af því að þetta er alltaf eins, en á meðan android þá sérðu gífurlega breytingu í layoutinu.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Afhverju að breyta einhverju sem svínvirkar... Þetta er mjög flottur sími og forvitnilegasta af þessu öllu er að Microsoft og Apple sjá enga þörf á quad core örgjörva, í staðinn treysta þeir á öflugt GPU og stýrikerfi sem eru full based...
Hefði viljað sjá FM sendi innbyggðann, og ekki bara í þennan heldur alla smartphones. Ekki það margir bílar sem styðja A2DP bluetooth stream og óþolandi að þurfa að notast við external FM senda eða .. *hrollur* skrifa diska.
AntiTrust skrifaði:Hefði viljað sjá FM sendi innbyggðann, og ekki bara í þennan heldur alla smartphones. Ekki það margir bílar sem styðja A2DP bluetooth stream og óþolandi að þurfa að notast við external FM senda eða .. *hrollur* skrifa diska.
Var að fikta í N8 símanum hennar múttu sem er með Symbian sem er algjört drasl and whaddayaknow, ég fann FM-sendi í honum. Skil ekki afhverju fleiri framleiðendur eru ekki með þetta í símunum sínum. Hlýtur að vera eitthvað rándýrt að vera með hann útaf licencing fees eða til að fá leyfi eða eitthvað.
hannesstef skrifaði:
Var að fikta í N8 símanum hennar múttu sem er með Symbian sem er algjört drasl and whaddayaknow, ég fann FM-sendi í honum. Skil ekki afhverju fleiri framleiðendur eru ekki með þetta í símunum sínum. Hlýtur að vera eitthvað rándýrt að vera með hann útaf licencing fees eða til að fá leyfi eða eitthvað.
Jebb. Ég er bara að bíða eftir því að þeir verði hræódýrir, þá ætla ég að kaupa einn bara fyrir bílinn.
hannesstef skrifaði:
Var að fikta í N8 símanum hennar múttu sem er með Symbian sem er algjört drasl and whaddayaknow, ég fann FM-sendi í honum. Skil ekki afhverju fleiri framleiðendur eru ekki með þetta í símunum sínum. Hlýtur að vera eitthvað rándýrt að vera með hann útaf licencing fees eða til að fá leyfi eða eitthvað.
Jebb. Ég er bara að bíða eftir því að þeir verði hræódýrir, þá ætla ég að kaupa einn bara fyrir bílinn.
Ég er einmitt með gamlan LG KM900 Arena fyrir bílinn, en hann er einmitt með FM sendi og er hræódýr
Ég keypti mér bara svona í bílinn minn. Get núna spila úr því sem ég vil. Sem er með AUX out að sjálfsögðu
on topic þá finnst mér þessi sími algjört glimrandi augnakonfekt þótt ég sé anti apple maður og gæti alveg séð mig fyrir að eiga einn slíkan þrátt fyrir verðmiðan