Forvitni um overclock frá INTEL 2.8 til 3.0

Svara

Höfundur
gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Forvitni um overclock frá INTEL 2.8 til 3.0

Póstur af gutti »

'Eg er smá forvitni hvering á overclocka frá 2.8 til 3.0 nýliði í að yfirklukka Örran hér slóði af móðurborði sem ég er með

(http://tw.giga-byte.com/MotherBoard/Pro ... 1000-L.htm

1 gb kingston hyperx 433 mhz 434 mhz

Thermalright SLK-947U fyrir AMD og Intel örgjörvaheatsink

Thermaltake V8000A WinGo silfraður ál-turnkassi smá info sem ég er með) :oops: :!:
Last edited by gutti on Sun 27. Jún 2004 16:30, edited 1 time in total.

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Hækkaðu fsb upp í 214.

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Fyrst ferðu í BIOS (ýtir a del. þegar þú startar tölvunni) ferð inn í ... man ekki alveg læsir agp/pci og hækkar svo fsb í 214
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

fyrst setningin er frekar óskiljanlega. þú mætti vanda þetta eylítið meira.

annars varðandi spuringuna.
ef þú vilt bara ná þessu uppí 3GHz, þá hækkaru FSB í 214, en þú verður samt að passa að overclocka minnið ekki of mikið. ef þú ert með DDR 400 minni, þá ertu að overclocka það um 14MHz, eða 28DDR, sem gæti verið og mikið.j þá er bara að prófa að setja divider á minið, tildæmis 5:4 eða 4:3. svo geturu fikrað þig áfram og athugað hvað örgjörfinn þolir.
Ef þú ert nýbúinn að kaupa tölvuna, þá gæti örgjörfinn verið svolítið erfiður með overclock, en það lagast oftast með tímanum.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Póstur af gutti »

ég er prófa að setja örran á 3.02 það er forrit sem ég man ekki hva heitir czpu ?? :oops:

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »


Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Djöfull er ég heimskur, ég gleymdi alltaf að setja divider á minnið þess vegna komst ég ekkert hærra en 220 fsb gæti það ekki verið (náði ekki að runna prime95 nema i klst)

Höfundur
gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Póstur af gutti »

ég er búinn að seta örran núna í 3.22 og prófa forrit MBM 5.3.6.0 case 25

gráðu cpu 34 gráðu sensor 3.0 er þetta fínt að vera í 3.22 ? bara forvitni

ætla bara hafa í 3,22. hvering veit ef örran þola þetta lengi ?? :shock:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ef hann er ekki brunninn upp núþegar...

hehe.. ;) brá þér?

ef örgjörfinn er undir 85°c, þá ætti þetta að vera í finu lagi. annars veit ég ekki nógu vel hversu nákvæmir sensorarnir á gigabyte móbóum eru. ætli örgjörfinn sé ekki örlítið heitari.
"Give what you can, take what you need."

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

nú er ég alger byrjand í þessu overclock thingy :roll:
en hvað gerir þessi "divider" fyrir minnið :oops:
Svara