Samsung Galaxy S III (S3)

Svara
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af bAZik »

Langar í Ativ S, Lumia 920 og SGS3. Erfitt líf :(
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af BjarkiB »

Var að kaupa mér einn svona grip, hvað á ég að hlaða hann lengi áður en ég get farið að nota hann?
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af fallen »

Android nýliðinn ég skilur ekkert hvað er í gangi þegar þetta gerist:

Mynd

Síminn virðist hoppa á milli 3G og H og stundum stendur bara G.. wat happen? Normalt?
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af hfwf »

BjarkiB skrifaði:Var að kaupa mér einn svona grip, hvað á ég að hlaða hann lengi áður en ég get farið að nota hann?
Átt að fá hann forhlaðinn, þannig strax.

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af braudrist »

fallen skrifaði:Android nýliðinn ég skilur ekkert hvað er í gangi þegar þetta gerist:

Mynd

Síminn virðist hoppa á milli 3G og H og stundum stendur bara G.. wat happen? Normalt?
Síminn er að hoppa á milli 3G og HSPA; hann gerir þetta líka hjá mér. Þetta með bara G-ið er dáldið skrítið, hef aldrei lent í því. HSPA á að vera aðeins hraðara en 3G þannig ég gerði það stundum á S2 símanum mínum að disable-a HSPA og nota 3G only. Mig minnir að það sé gert með kóða sem þú skrifar bara á keypadinu í simanum annars er ég ekki viss um hvort það sé hægt á S3.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af steinarorri »

braudrist skrifaði:
fallen skrifaði:Android nýliðinn ég skilur ekkert hvað er í gangi þegar þetta gerist:

Mynd

Síminn virðist hoppa á milli 3G og H og stundum stendur bara G.. wat happen? Normalt?
Síminn er að hoppa á milli 3G og HSPA; hann gerir þetta líka hjá mér. Þetta með bara G-ið er dáldið skrítið, hef aldrei lent í því. HSPA á að vera aðeins hraðara en 3G þannig ég gerði það stundum á S2 símanum mínum að disable-a HSPA og nota 3G only. Mig minnir að það sé gert með kóða sem þú skrifar bara á keypadinu í simanum annars er ég ekki viss um hvort það sé hægt á S3.
Er G-ið ekki GPRS (2G) og E-ið EDGE (2,5G)?
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af BjarkiB »

Jæja, rosalega finnst mér skrítið að þegar ég keypti símann var ekkert minnst á það á venjulegt sim-kort passar ekki í hann. Hvar er hægt að láta klippa það?
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af Glazier »

BjarkiB skrifaði:Jæja, rosalega finnst mér skrítið að þegar ég keypti símann var ekkert minnst á það á venjulegt sim-kort passar ekki í hann. Hvar er hægt að láta klippa það?
Þegar ég keypti minn hjá Nova spurði hann hvort hann ætti ekki að klippa kortið fyrir mig og gerði það bara, no problem :)
Tölvan mín er ekki lengur töff.

Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af Kosmor »

BjarkiB skrifaði:Jæja, rosalega finnst mér skrítið að þegar ég keypti símann var ekkert minnst á það á venjulegt sim-kort passar ekki í hann. Hvar er hægt að láta klippa það?
það eru allar símaverslanir með græju til að klippa þetta. bara kíkja við og fá afnot.

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af Tesy »

Ég var að panta einn stk 16gb á 80 þúsund, er ég að gera góða kaup?
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af intenz »

Tesy skrifaði:Ég var að panta einn stk 16gb á 80 þúsund, er ég að gera góða kaup?
Fer eftir því hvort hann sé ólæstur og hvort hann sé notaður. Ef hann er bæði ólæstur og ónotaður þá ertu að gera mjög góð kaup.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af Tesy »

intenz skrifaði:
Tesy skrifaði:Ég var að panta einn stk 16gb á 80 þúsund, er ég að gera góða kaup?
Fer eftir því hvort hann sé ólæstur og hvort hann sé notaður. Ef hann er bæði ólæstur og ónotaður þá ertu að gera mjög góð kaup.
Hann er akkurat ólæstur og glænýr :)
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af darkppl »

hvar?
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af Tesy »

darkppl skrifaði:hvar?
Ég er ekki alveg viss, frændi minn er reyndar að panta þetta fyrir mig. Held að þetta sé bara glænýtt frá einhvern náunga í UK eða eitthvað.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af intenz »

Official Jelly Bean (XXDLIB) komið inn á Kies! ;)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Throstur
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 10:52
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af Throstur »

intenz skrifaði:Official Jelly Bean (XXDLIB) komið inn á Kies! ;)
Ef þú býrð í Póllandi, þá já.
http://crave.cnet.co.uk/mobiles/samsung ... -50009288/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af pattzi »

Kosmor skrifaði:
BjarkiB skrifaði:Jæja, rosalega finnst mér skrítið að þegar ég keypti símann var ekkert minnst á það á venjulegt sim-kort passar ekki í hann. Hvar er hægt að láta klippa það?
það eru allar símaverslanir með græju til að klippa þetta. bara kíkja við og fá afnot.
Ég á svona græju :mad1


http://www.ebay.com/itm/Micro-Sim-Card- ... 4d049e770d" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af intenz »

Throstur skrifaði:
intenz skrifaði:Official Jelly Bean (XXDLIB) komið inn á Kies! ;)
Ef þú býrð í Póllandi, þá já.
http://crave.cnet.co.uk/mobiles/samsung ... -50009288/" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég bý einmitt í Póllandi! \:D/
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Stubbur13
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Fös 28. Ágú 2009 20:23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af Stubbur13 »

intenz skrifaði:
Throstur skrifaði:
intenz skrifaði:Official Jelly Bean (XXDLIB) komið inn á Kies! ;)
Ef þú býrð í Póllandi, þá já.
http://crave.cnet.co.uk/mobiles/samsung ... -50009288/" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég bý einmitt í Póllandi! \:D/
Hvernig er svo Jelly Bean?
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af intenz »

Stubbur13 skrifaði:
intenz skrifaði:
Throstur skrifaði:
intenz skrifaði:Official Jelly Bean (XXDLIB) komið inn á Kies! ;)
Ef þú býrð í Póllandi, þá já.
http://crave.cnet.co.uk/mobiles/samsung ... -50009288/" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég bý einmitt í Póllandi! \:D/
Hvernig er svo Jelly Bean?
Awesome! En ég er búinn að vera með leak útgáfu heillengi, en official útgáfan er geðsjúk!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af fallen »

Hvenær ætti maður að geta fengið þetta á Íslandi?
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af intenz »

fallen skrifaði:Hvenær ætti maður að geta fengið þetta á Íslandi?
Bara von bráðar, þetta er komið út... nú er bara að bíða eftir þessu region rugli.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af tveirmetrar »

Kominn með S3 - hvað er fyrsta skrefið? Langar að komast í JB.
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered

kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af kfc »

tveirmetrar skrifaði:Kominn með S3 - hvað er fyrsta skrefið? Langar að komast í JB.
http://simon.is/2012/galaxy-s3-faer-jelly-bean/" onclick="window.open(this.href);return false;

kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af kfc »

Var að fá mér S3 32Gb :D

Ég er ekki að ná að tengja hann við Kies. Það kemur bara connecting....

Hafið þið lent í þessu?
Svara