er að lenda í því að þegar að ég er að streama video af youtube og þ,h síðum þá tekur það ár og daga að dl-ast eins þegar að eg er að ná í efni af heimasíðum t.d ná í chrome og þannig efni , s.s ekki torrent tengt, þá er ég að fá hraða sem að menn hefðu skammast sín að segja frá þegar að menn voru með isdn tengingar , þegar að ég tengi hana inná lan-ið þá er netið eins smooth og það á að vera
hvað er til ráða með ? , búinn að afhaka það að tölvan geti slökkt á device-inu til að spara rafmagn , virðist vera með nýjasta driver á wifi gaurnum og ekkert breytist . eru menn með önnur ráð til að debugga svona wifi gaura og finna út hvað er að hrjá þá
Wifi vesen
Re: Wifi vesen
Hvaða router og hvaða fartölva/þráðlausa netkort ertu að nota og hversu langt frá routernum er sú tölva?
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Wifi vesen
farðu í power options
Change plan settings (ATH þú verður að gera þetta á öllum plans hjá þér líka power saver)
Change advance power settings
Wireless adaptor settings
Þarna seturu allt í Maximum Performance í öllum power plans hjá þér.
Þetta er galli í nokkrum intel wifi kortum.
Ef þetta virkar ekki þá myndi ég athuga nokkur atriði
Er þráðlausi routerinn þinn nálægt símstöð(fyrir þráðlausan heimasíma)-Ef svo er færðu hann frá
Eru mörg þráðlaus net á sama stað á sömu rás-Ef svo er þá myndi ég breyta um rás og reyna að finna þá rás sem er minnst "cuttered"
Change plan settings (ATH þú verður að gera þetta á öllum plans hjá þér líka power saver)
Change advance power settings
Wireless adaptor settings
Þarna seturu allt í Maximum Performance í öllum power plans hjá þér.
Þetta er galli í nokkrum intel wifi kortum.
Ef þetta virkar ekki þá myndi ég athuga nokkur atriði
Er þráðlausi routerinn þinn nálægt símstöð(fyrir þráðlausan heimasíma)-Ef svo er færðu hann frá
Eru mörg þráðlaus net á sama stað á sömu rás-Ef svo er þá myndi ég breyta um rás og reyna að finna þá rás sem er minnst "cuttered"
Re: Wifi vesen
snilld , þetta virðist hafa verið vesenið ... kortið var stillt á maximum power saving mode , takk fyrir þetta !
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Wifi vesen
Flott að þetta hjálpaði