Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)


Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Staða: Ótengdur

Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af hakon78 »

Sælir vaktarar.

Ég er að velta fyrir mér hugmynd. Þið gætuð kannski hjálpað mér með hana.

Málið er að ég er með kunningja í BNA sem væri tilbúinn til að forwarda pakka til Íslands.
Einnig er ég með USA kreditkort og gæti þessvegna nálgast vörur úr öllum netverslunum í BNA.

Er þetta eitthvað sem þið mynduð mögulega vilja nota ef þetta væri ágóðasamt?

Mbk
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af bulldog »

það eru nú þegar til svona þjónustur.

Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af hakon78 »

Sæll.
Takk fyrir stutt og gott svar.
Ég gæti hugsanlega verið töluvert ódýrari.
Mbk
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com

Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af hakon78 »

Mér sýnist t.d að ég gæti selt ykkur
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820171568" onclick="window.open(this.href);return false;
á 32.000
Kv
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af methylman »

bulldog skrifaði:það eru nú þegar til svona þjónustur.
Nú veit af hverju þú ert með þetta nick B dog en svona þjónusta frá mínum sjónarhóli verður skoðuð með jákvæðum huga. Eru þið með notkun á USPS og Íslandspósti í huga eða hraðflutningafyrirtæki ?
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af methylman »

hakon78 skrifaði:Mér sýnist t.d að ég gæti selt ykkur
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820171568" onclick="window.open(this.href);return false;
á 32.000
Kv
Hákon
Ég fékk 240GB SATA III drif hingað heim á 30.000 fyrir viku svo þú ert ekki á réttri leið ef það á eftir að bæta VSK við verðið
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af hakon78 »

gleymdi að setja með að þetta væri verð með vaski.

Mbk
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com

Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af hakon78 »

methylman skrifaði:
bulldog skrifaði:það eru nú þegar til svona þjónustur.
Nú veit af hverju þú ert með þetta nick B dog en svona þjónusta frá mínum sjónarhóli verður skoðuð með jákvæðum huga. Eru þið með notkun á USPS og Íslandspósti í huga eða hraðflutningafyrirtæki ?
USPS sýnist mér vera verðvænast í þessu. En þetta er á hugmyndarstigi eins og er.
því dýrari sem hluturinn er því vænlegra væri að nota hraðflutninga fyrirtæki.

Ég panta mitt fyrsta stk. sennilega á mánudag "test run" og þá fara hutir að skírast frekar.

Takk fyrir áhugann :)
Mbk
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af worghal »

gætiru reddað þessu ?
og ef svo, fyrir hvaða verð ?

edit, gleimdi linknum ](*,)
http://ncix.com/products/?sku=74240" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af hakon78 »

Sæll Worghal.

Ég er ekki byrjaður ennþá ef áhuginn væri nægur þá fer ég af stað með þetta.

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820171568" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta stykki væri til þín á 32.000 m/vsk.
Eða 31.998 m/vsk hljómar meira pró :)

Mbk
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af AciD_RaiN »

Mér þykir nú frekar ósanngjarnt að þú sért þá ekkert að græða á þessu :-k
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af hakon78 »

worghal skrifaði:gætiru reddað þessu ?
og ef svo, fyrir hvaða verð ?

edit, gleimdi linknum ](*,)
http://ncix.com/products/?sku=74240" onclick="window.open(this.href);return false;
Mér sýnist þetta vera um 4800-5300 kall m/vsk

Ég veit samt ekki hvað þetta er :)
Þannig að ef það væru tollar ofan á þetta þá gæti þetta verið meira.

Mbk
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af worghal »

hakon78 skrifaði:
worghal skrifaði:gætiru reddað þessu ?
og ef svo, fyrir hvaða verð ?

edit, gleimdi linknum ](*,)
http://ncix.com/products/?sku=74240" onclick="window.open(this.href);return false;
Mér sýnist þetta vera um 4800-5300 kall m/vsk

Ég veit samt ekki hvað þetta er :)
Þannig að ef það væru tollar ofan á þetta þá gæti þetta verið meira.

Mbk
Hákon
þetta er replacement hlutur á tölvukassa og ættli því að falla undir sama flokk og tölvukassi held ég.
og þetta er flott verð :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af hakon78 »

AciD_RaiN skrifaði:Mér þykir nú frekar ósanngjarnt að þú sért þá ekkert að græða á þessu :-k
Gróðinn er ekki mikill. En ætti samt að covera vinnuna við þetta.

Mbk
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af Daz »

Þegar ég hef verið að gera verðsamanburð milli Newegg og íslenskra verslana kemur það mér oft á óvart hvað verðin eru lík, þ.e.a.s. ef maður gerir ráð fyrir VSK. Svo þegar maður bætir við sendingarkostnaði og tollmeðferðargjaldi osfrv þá eru íslensku verðin oft orðin hagstæðari.

SDM
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 06. Des 2011 21:00
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af SDM »

Já ég væri mjög til í þetta, er að leitast eftir heyrnatólum og það er svo ótrúlega mikill munur frá tölvubúðunum og á newegg

Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af hakon78 »

SDM skrifaði:Já ég væri mjög til í þetta, er að leitast eftir heyrnatólum og það er svo ótrúlega mikill munur frá tölvubúðunum og á newegg
Alveg sammála þér. Heyrnartól og pro audio stuff var einmitt ástæðan fyrir því að ég fór að skoða þetta. :)

É ætti að geta fari að byrja að panta í næstu eða þar næstu viku.
Kynni það betur þegar ég fer af stað.

Einnig langaði mig að setja saman póstlista þar sem ég gæti sent á ykkur upplýsingar um vörur sem ég gæti nálgast á góðu verði.
Þ.e ef það væri stemmning fyrir því.

Mbk
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com

Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af hakon78 »

Sælir.

Ég setti upp tölvupóst á tilbodin@hotmail.com

Ef þið hafið áhuga sendið mér þá póst og ég læt ykkur vita þegar hlutirnir fara að gerast.

Hugsunin var að senda á alla í póstlistanum þegar ég fæ vöru á brilliant verði.

Mbk
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af Tiger »

hakon78 skrifaði:Sæll Worghal.

Ég er ekki byrjaður ennþá ef áhuginn væri nægur þá fer ég af stað með þetta.

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820171568" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta stykki væri til þín á 32.000 m/vsk.
Eða 31.998 m/vsk hljómar meira pró :)

Mbk
Hákon
Með sendingarkostnaði og öllu? Eins og ég sé þetta er verðið 214 x 125[vísagengi] x 1,255 [vsk]= 33.571 og þá á eftir að reikna sendingarkostnað til Íslands sem ber líka vsk.

Ertu viss um að þú sért að reikna þetta rétt?
Mynd

Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af hakon78 »

Sæll Tiger.

Já ég er alveg viss. ;)

Þessvegna hef ég mikinn áhuga að fá ykkur í póstlista.

tilbodin@hotmail.com

Því fleiri stk sem ég get keypt af hverri vöru því betra verð get ég fengið.
Í þessu tilviki hefði ég þurft að kaupa 3.stk

Kv
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af Daz »

Eins og aðrir aðilar hafa fengið útreið hérna, er ekki nema sanngjarnt að halda fram efasemdum um slíkt batterí. Í tilfellinu fyrir nákvæmlega þennan disk, er hægt að kaupa jafn stórann SSD út úr búð hérna heima á 36 þúsund (önnur tegund). Fyrir mig væri það ekki nógu mikill munur til að sleppa ábyrgð osfrv.
Aðrir aðilar sem hafa fengið umrædda útreið bjóða þó innlenda ábyrgðarþjónustu og þar af leiðandi 2 ára ábyrgð. Hlutir af netverslunum í USA eru venjulega (??) með 1 árs ábyrgð og þá þarf að senda þá út.

Myndum við fá VSK kvittun? Eða tollskýrslu? Myndum við fá nótu fyrir viðskiptunum? Er þetta ekki allt sami hluturinn? Staðgreitt við afhendingu eða við pöntun?

Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af hakon78 »

Amm. Og ekkert nema eðlilegt við það Daz.
Það er líka það sem manni þykir skemmtilegast við spjallborð. Góður staður til að villuprófa hugmyndir þjónustu osfr.

Ef þú gætir fengið nákvæmlega þetta verð fyrir nákvæmlega sama disk og eg er að tala um þá er ekkert merkilegt við þjónustuna mína sem slíkt.
Þar er ég alveg sammála þér.

Enn ég er með annað áþreifanlegra dæmi fyrir þig
Þegar ég skoðaði þetta fyrir viku og hugmyndin fór að kveikna þá sá ég að ég gat fengið annann disk sem er listaður hjá Tölvutek á 34.900 var 36.900 fyrir viku :)
http://tolvutek.is/vara/128gb-sata3-ocz-ssd-25-vertex4" onclick="window.open(this.href);return false; þetta eintak hefði ég getað "selt" áfram á 25-26þ

Varðandi afgreiðslu formið þá hafði ég hugsað að það yrði mögulega greitt smá tryggingagjald ef vara er pöntuð sem ég hafði hugað að panta segjum t,d 2þ af 10þ, 4þ fyrir 20 osfr. Þannig væri ég tryggður að ég sitji ekki uppi með tómar hendur ef sá sem vill fá vöruna hættir við. Þannig myndi traustið milli míns og viðskiptavina vera cirka jafnt ekki satt?

Þetta er í raun alveg eins og að panta vöru frá útlandinu nema hvað að ég get í mörgum tilvikum náð betra verði heldur en almennt gerist erlendis. Ábyrgðar hlutinn væri alveg sá sami þ.e ef hluturinn klikkar þá þyrfti að senda vöruna aftur út. Alveg eins og ef þú pantar sjálfur erlendis frá.

Fyrst og fremst þá hef ég hugsað þetta sem aukapeningur/vinna fyrir mig og aukapeningur fyrir ykkur í formi lægra vöruverðs.

Ég er ekki fyrirtæki þannig að nóta fyrir viðskiptum væru ekki til sem slíkar ekki nema það að ég væri búinn að gera allt þ.e tollskýrslur, innfluttninsgjöld. vaskur osfr. Þar sem ég er einstaklingur þá er eina krafan frá yfirvöldum að ég greiði tekjuskatt af hagnaði.

Ef þetta væri vinsælt þá stofna ég ehf í kringum þetta.

Þar sem ég hef smá vit á tölvum þá fannst mér þetta ágætur staður til að viðra hugmyndina. En ég myndi alveg eins flytja inn ilmvatn, kerti og spil, sokka, auðgað plútóníum eða annað sem væri markaður fyrir.

Það sem mig langaði að gera hér sérstaklega.. Er ekki að fá fólk á móti heldur frekar að fá ykkar aðstoð eða hugmyndir um hvernig væri hægt að gera þetta þannig að allir væru sáttir.

Í grunninn get ég boðið þetta.
Kostir
Miklu lægra verð á sömu hlutunum og eru seldir hér á landi.
Frekar lítil áhætta fyrir ykkur þar sem ekki yrði greitt fyrir hlutinn fyrr en þið fáið hann í hendurnar. Mínus tryggingagjald ef hætt væri við
Nákvæmlega sömu hlutir og eru seldir hér á landi
Gallar
Kostnaður ef hluturinn reynist gallaður. (eins og þið mynduð sjálfir panta erlendis frá)
mögulega/líklega biðtími eftir vöru.

En endilega haldið áfram að spyrja, koma með ábendingar, osfr. Þannig gæti ég lært sem mest.

Kv
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com

Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af Kosmor »

hakon78 skrifaði: Þar sem ég hef smá vit á tölvum þá fannst mér þetta ágætur staður til að viðra hugmyndina. En ég myndi alveg eins flytja inn ilmvatn, kerti og spil, sokka, auðgað plútóníum eða annað sem væri markaður fyrir.
Fyrst þú ert að bjóða uppá það væri ég til í smá dass :P

Annars hefði ég áhuga á að skoða þetta hjá þér. er þessa stundina að browsa aðeins.

Frikkasoft
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Staðsetning: USA
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af Frikkasoft »

hakon78 skrifaði:Sælir.

Ég setti upp tölvupóst á tilbodin@hotmail.com

Ef þið hafið áhuga sendið mér þá póst og ég læt ykkur vita þegar hlutirnir fara að gerast.

Hugsunin var að senda á alla í póstlistanum þegar ég fæ vöru á brilliant verði.

Mbk
Hákon
Mig vantar þennan hitamæli (myndi hugsanlega kaupa nokkur stykki):
http://www.thermoworks.com/products/thermapen/" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvernig myndir þú tækla þetta?

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Póstur af SteiniP »

Geturðu flutt in morgunkorn?
Mig vantar lucky charms.
Svara