Sælir vaktarar, ég var að spá í að kaupa mér nýtt skjákort. Og þetta er kortin sem ég er að spá í :
Geforce GTX 550 Ti 1024MB DDR5
Geforce GTX 560 1024MB DDR5
AMD Radeon 7770 1GB DDR5
Takk takk
Val á skjákorti
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjákorti
http://www.videocardbenchmark.net/high_end_gpus.html" onclick="window.open(this.href);return false;
560 v.s. 7770 = pretty close call nema 560gtx eða 560ti
Annars finnst mér bara AMD kortin kúl...svona án alls rökstuðnings
560 v.s. 7770 = pretty close call nema 560gtx eða 560ti
Annars finnst mér bara AMD kortin kúl...svona án alls rökstuðnings
Re: Val á skjákorti
HD 7770 er á milli nVidia kortanna í afli, og líka í verði. Þannig það fer bara eftir því hve mikið þú ert til í að eyða. Ef ég þyrfti að mæla með einu þeirra væri það GTX 560.
EDIT: Í listanum sem var linkað á hér að ofan fær GTX 560 kortið 2716 stig en HD 7770 bara 2052 stig. Ég held að sá sem postaði linknum hafi ruglað saman GTX 560 og GTX 560 SE, sem er gimped útgáfa með niðurskornum skjáhraðali og minnisbandvídd. Kortið sem t.d. er til sölu hér er GTX 560, ekki GTX 560 SE.
Þegar ég segi að ég myndi mæla með GTX 560 af þessum þremur kortum, þá er það miðað við 29 þús. kr. verðið. Strax og verðið fer upp fyrir 30 þús (er t.d. 35 þús. í Tölvutækni), þá borgar það sig að fara upp í HD 7850. Það er muuun öflugra kort, og kostar bara 35 þúsund. Sjitt hvað það hefur lækkað í verði. Ef þú tímir þarna þessum 6 þúsund kalli til viðbótar er það no-brainer.
EDIT: Í listanum sem var linkað á hér að ofan fær GTX 560 kortið 2716 stig en HD 7770 bara 2052 stig. Ég held að sá sem postaði linknum hafi ruglað saman GTX 560 og GTX 560 SE, sem er gimped útgáfa með niðurskornum skjáhraðali og minnisbandvídd. Kortið sem t.d. er til sölu hér er GTX 560, ekki GTX 560 SE.
Þegar ég segi að ég myndi mæla með GTX 560 af þessum þremur kortum, þá er það miðað við 29 þús. kr. verðið. Strax og verðið fer upp fyrir 30 þús (er t.d. 35 þús. í Tölvutækni), þá borgar það sig að fara upp í HD 7850. Það er muuun öflugra kort, og kostar bara 35 þúsund. Sjitt hvað það hefur lækkað í verði. Ef þú tímir þarna þessum 6 þúsund kalli til viðbótar er það no-brainer.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjákorti
http://www.hwcompare.com/11885/geforce- ... n-hd-7770/
GTX 560 er betra en tekur MUN meira power og er dýrara mæli samt frekar með því að þú fáir þér það
GTX 560 er betra en tekur MUN meira power og er dýrara mæli samt frekar með því að þú fáir þér það
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism
Re: Val á skjákorti
Fáðu þér 2x 690 til að vera safe...