Að ná í dót af Android spjaldtölvu sem kveikir ekki á sér

Svara

Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

Að ná í dót af Android spjaldtölvu sem kveikir ekki á sér

Póstur af dedd10 »

Sælir,

Systir mín á svona vél: http://tolvutek.is/vara/point-of-view-p ... ldtolva-v4" onclick="window.open(this.href);return false;

Og hún hefur verið með ansi mikið vesen nánast frá því hún fékk hana, en hefur samt verið nothæf en hætti því fyrir svona viku, þá varð hún batterýslaus og hún hlóð hana bara og ætlaði að kveikja, það kom allt eðlilegt, en svo kemur þessi "mynd" uppá skjáinn:
http://goran.mobile9.com/download/wmpre ... 944447.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

Og hún er bara svona, gerist ekki neitt...

En það sem ég var að spá, hún er með einhverjar ljósmyndir og svona inná þessu sem hún vill eiga, er einhver séns að ná þeim af henni bara í gegnum tölvu? Ég hef prufað að tengja hana við tölvuna og hún skynjaði vélina, en ég komst ekki inní hana og gat ekkert gert...

Einhver með lausn til að ná því af henni?

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Að ná í dót af Android spjaldtölvu sem kveikir ekki á sé

Póstur af wicket »

Gætir mögulega nota adb, þá þarftu að tala við vélina í gegnum command line.

Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

Re: Að ná í dót af Android spjaldtölvu sem kveikir ekki á sé

Póstur af dedd10 »

wicket skrifaði:Gætir mögulega nota adb, þá þarftu að tala við vélina í gegnum command line.
Ok, ég kann lítið á svona dæmi, hvernig gerir maður það hehe?

Einhverjar leiðbeiningar eða önnur einfaldari leið?

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Að ná í dót af Android spjaldtölvu sem kveikir ekki á sé

Póstur af wicket »

Setur inn Android SDK. Keyrir svo upp ADB í command line.

Skipunin til að ná í gögn er adb pull <remote> <local>

Svo er bara að gúggla þetta.

frr
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Að ná í dót af Android spjaldtölvu sem kveikir ekki á sé

Póstur af frr »

Lausnin er að reflasha gripinn, ef hún er ekki með neinn fítus til að resetta stillingar sjálf (venulega reset og einhverjum tökkum haldið inni í ræsingu)

Þessi tablet og önnur eiga til að klikka þegar þær ræsa sig á of litlu rafmagni (misreikna hleðslu) og skemma skráarkerfið.

Ég geri ráð fyrir að vélin sé í ábyrgð á þá ætti Tölvutek að laga þetta.

Annars er málið að ná í romið og setja það á sdkort og resetta vélina, þá lagast þetta en stillingar detta út.
Það ætti að vera á
http://downloads.pointofview-online.com/Drivers/" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

Re: Að ná í dót af Android spjaldtölvu sem kveikir ekki á sé

Póstur af dedd10 »

frr skrifaði:Lausnin er að reflasha gripinn, ef hún er ekki með neinn fítus til að resetta stillingar sjálf (venulega reset og einhverjum tökkum haldið inni í ræsingu)

Þessi tablet og önnur eiga til að klikka þegar þær ræsa sig á of litlu rafmagni (misreikna hleðslu) og skemma skráarkerfið.

Ég geri ráð fyrir að vélin sé í ábyrgð á þá ætti Tölvutek að laga þetta.

Annars er málið að ná í romið og setja það á sdkort og resetta vélina, þá lagast þetta en stillingar detta út.
Það ætti að vera á
http://downloads.pointofview-online.com/Drivers/" onclick="window.open(this.href);return false;
Það er svona "Reset" takki neðan á vélinni, en hann virðist bara ekki gera neitt, get ég sett þetta inna USB kubb og prufa að resetta vélina þannig? Á ekki svona sd kort mini sem passar í vélina,.

Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

Re: Að ná í dót af Android spjaldtölvu sem kveikir ekki á sé

Póstur af dedd10 »

Get ég notað USB kubb í þetta í stað SD korts?

frr
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Að ná í dót af Android spjaldtölvu sem kveikir ekki á sé

Póstur af frr »

Ég þekki ekki þessa tegund nóg til að geta fullyrt um það. Þú þarft ekki stórt kort til að uppfæra. Það kann einnig að vera að þú getur flashað vélina frá PC. Skoðaðu leiðbeiningar frá framleiðanda.
Svara