Heldur 2.8Ghz Pentium aftur af X800Pro?

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Heldur 2.8Ghz Pentium aftur af X800Pro?

Póstur af machinehead »

Ef að ég fæ mér 2.8Ghz Pentium og ATi X800Pro, heldur örgjörfinn þá aftur af skjákortinu?, hef heyrði það einhversstaðar!
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég efa að það væri eitthvað mikið sem hann væri að halda aftur af því ef það er þá eitthvað. það væri samt gaman að sjá benchmark þar sem væri verið að bera saman x800 með mismunandi örgjörvum.
"Give what you can, take what you need."

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Já, eða myndirðu ekki segja að XP2800+ héldi aftur af 9800Pro?

En þetta fer mest eftir því hvaða upplausn þú ert að nota, í 1600X1200 með 4XAA og 8XAF þá ætti örrin ekki að vera að halda aftur af skjákortinu nema í leikjum eins og comanche, flight simulator og einhverjum þungum herkænskuleikjum.

Spurningin er bara eftir hverju menn eru að sækjast.

Síðan má alltaf yfirklukka :)

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Ég er að tala um að spila leiki eins og HL2 og Farcry í góðri upplausn, hvaða örgjörfa mælið þið þá með?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

3.2 EE Retail 99.900 :D

Nei nei, í fullri alvöru held ég að P4 3.0 GHz - 3.2 GHz séu þeir sem þú vilt eða þá AMD64 3000+ - 3200+ ef þú vilt fara over to the dark side ;)

Svo notar þú auðvitað Vaktina til að finna bestu verðin

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

eða þá AMD64 3000+ - 3200+ ef þú vilt fara over to the dark side
Welcome to dark side young apprentice :twisted:
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ef ég fæ mér einhvertíman AMD vél mun hún heita "Dr. No" "Darth Wader" "Voldemort" eða eitthvað álíka.

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Mín AMD vél heitir nú bara fluffy... :oops: :P
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Mín heitir nú bara ekki rassgat

Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Sup3rfly »

ekki rassgat. Mín heitir bara Jung Hoe. :D
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Er P42.8 þá ekki hentugur fyrir þetta skjákort?

En er nokkuð það mikill munur á honum og 3.0?

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Það er ekki nema 5-7% munur þar á, munurinn á P4 2.8C og A64 3000+ er ca. 10-15% og munurinn á P4 2.8 og AthlonXP 2800+ er ca. 12% (þ.e. Pentium örrin er hraðari en XPinn) eftir því sem mér reiknast til svona yfir heildina litið.

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

wICE_man: Hvaða örgjörfa mæliru með fyrir þunga leiki eins og Farcry og HL2 sem hægir ekki á skjákortinu og er á ásættanlegu verði

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Það eru engar afkastamælingar með HL2 aðgengilegar enn sem komið er en ef marka má prófanir með Far Cry þá eru Athlon64 örrarnir skrefi á undan Pentium.

http://www6.tomshardware.com/cpu/200406 ... 39-19.html

Þú verður að vega það og meta, ég myndi sjálfur velja Athlon64 en ég tími bara ekki að eyða 20.000kr í örgjörva :)[/quote]

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég held að ef þú verður að fullnýta FSB800 þá þarftu ekkert að hafa neinar áhyggjur.

Pentium4 2.8 er góður, en þú myndir samt örugglega ná betri árangri í leikjum með aðeins hraðari p4 eða AMD Athlon64 örgjörva. Athlon 64 bita er að performa mikið betur í leikjum en P4.

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

ég held að hann sé búinn að oc hann í 3.2 eða 3.4 ghz

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Já... er með hann í 3.2 eins og er fer kannski upp í 3.4.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þá ertu alveg örugglega vel settur
Svara