Eins og titillinn segir langar mig að lýsa eftir svona korti og athuga hversu dýrt það yrði fyrir mig að kaupa annað í tölvuna til að pumpa aðeins upp kraftinum.
Ég áskil mér þó allan rétt til þess að hætta við ef að mér lýst ekki á verð eða ég missi áhuga.
Með fyrirfram þökkum, CurlyWurly//HB
PS. commentið í þráðinn, ekki PM.
Edit: Fór örlítið betur yfir komandi útgjöld og komst að þeirri niðurstöðu að ég ætti eiginlega ekki fyrir þessu í augnablikinu, því miður. Biðst afsökunar á að hafa verið að valda þessu veseni fyrir þá sem að vildu selja
Last edited by CurlyWurly on Lau 01. Sep 2012 18:46, edited 2 times in total.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD - CurlyWurly//HB
Veit ekki alveg hvað er sanngjarnt verð en hvernig hljómar 25 þúsund?
Ha nei ekki 25.000 ertu að óska eftir korti sem þú veist ekkert um ?
Langt því frá. Er með nákvæmlega eins kort og þú ert að bjóða mér sem að ég keypti minna notað fyrir c.a. 2 mánuðum síðan á 28 þúsund. Síðan þá hefur GTX 660 Ti komið á markað svo ég er að reikna með c.a. 40 þúsund króna nývirði með 30-35% affalli í verði. Er svosem til í að borga örlítið meira fyrir kortið en skil þig líka vel ef að þú vilt ekki selja.
Væri svo líka mjög vel þegið ef að það er einhver hérna sem að veit hvernig væri "rökréttast" að verðmeta svona kort í dag þar sem þetta er orðin síðasta kynslóð en er samt frekar nýtt.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD - CurlyWurly//HB
CurlyWurly skrifaði:
Væri svo líka mjög vel þegið ef að það er einhver hérna sem að veit hvernig væri "rökréttast" að verðmeta svona kort í dag þar sem þetta er orðin síðasta kynslóð en er samt frekar nýtt.
Rökréttasta leiðin til að verðmeta notaðan er að skoða hversu mikið kaupandi vill mest borga og hversu lágt seljandi er tilbúinn að fara og athuga hvort þeir ná saman. Raunvirði notaðs hlutar er alltaf tengdur þessum 2 stærðum. Ef seljandi vill ekki taka ákveðnu tilboði, þá hafnar hann því bara og bíður eftir betra boði. Það sem einn vill selja á 20 þúsund, vill sá næsti selja á 30 þúsund.
Þegar menn verðlöggast hérna á vaktinni er það venjulega til að hjálpa seljendum að finna verð á sína hluti sem eru líkleg til að laða að kaupendur, ekkert endilega til að finna verð sem eru "Sanngjörn".
Vá hvað þetta golden edition er sleek... er alveg áhugavert tilboð þótt það brjóti pínu upp heildina sem ég var að stefna á með tveimur eins twin frozr kortum.
Ertu að plana að losa þig við það sem fyrst eða get ég fengið einhvern umhugsunarfrest á þessu tilboði hjá þér astro?
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD - CurlyWurly//HB
CurlyWurly skrifaði:Vá hvað þetta golden edition er sleek... er alveg áhugavert tilboð þótt það brjóti pínu upp heildina sem ég var að stefna á með tveimur eins twin frozr kortum.
Ertu að plana að losa þig við það sem fyrst eða get ég fengið einhvern umhugsunarfrest á þessu tilboði hjá þér astro?