Corsair H80 kælir ekki
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Corsair H80 kælir ekki
Hefur einhver hérna á vaktinni lent í því að vökvakæling frá Corsair kælir ekkert en vifturnar snúast, það hefur heyrst murr í dælublokkinni hjá mér í nokkrar vikur núna og í morgun dó vélin hjá mér. Ég setti í gang og inní BIOS og þá var hitinn á örgjörvanum 94° og þá dó vélin aftur. Ég er á því að heatpipe kælingar með viftu séu miklu öruggari en þetta ansk. junk. Það getur verið að það myndist loft í hringrásinni sem fær dæluna til þess að snúast bara og hreyfa kælivökvann ekkert. :slapp
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Staða: Ótengdur
Re: Corsair H80 kælir ekki
Gallað eintak ???. Ég er með H80 og minn örgjörvi er að runna silka 20°C idlemethylman skrifaði:Hefur einhver hérna á vaktinni lent í því að vökvakæling frá Corsair kælir ekkert en vifturnar snúast, það hefur heyrst murr í dælublokkinni hjá mér í nokkrar vikur núna og í morgun dó vélin hjá mér. Ég setti í gang og inní BIOS og þá var hitinn á örgjörvanum 94° og þá dó vélin aftur. Ég er á því að heatpipe kælingar með viftu séu miklu öruggari en þetta ansk. junk. Það getur verið að það myndist loft í hringrásinni sem fær dæluna til þess að snúast bara og hreyfa kælivökvann ekkert. :slapp
Last edited by Prentarakallinn on Fös 31. Ágú 2012 00:10, edited 1 time in total.
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Staða: Ótengdur
Re: Corsair H80 kælir ekki
double post*
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Corsair H80 kælir ekki
Djöfull er kalt inni hjá þér!Prentarakallinn skrifaði:Gallað eintak ???. Ég er með H80 og minn örgjörvi er að runna silka 15°C idle
En já klárlega gallað eintak, pumpan greinilega ekki að dæla vökvann neitt eða þá að þú hafir fest kælinguna eitthvað alveg bandvitlaust á örgjörvann.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Corsair H80 kælir ekki
Þetta unit er búið að kæla örgjörvann mjög vel í cirka 9 mánuði þar til í morgun þá bara allt í einu þetta. En þetta hljóð eins og eitthvað viftuspaði eða þvíumlíkt rækist utaní eitthvað lengiEiiki skrifaði:Djöfull er kalt inni hjá þér!Prentarakallinn skrifaði:Gallað eintak ???. Ég er með H80 og minn örgjörvi er að runna silka 15°C idle
En já klárlega gallað eintak, pumpan greinilega ekki að dæla vökvann neitt eða þá að þú hafir fest kælinguna eitthvað alveg bandvitlaust á örgjörvann.
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Corsair H80 kælir ekki
Getur prufað að losa kælinga af og hrista hana aðeins hehe, en á þetta ekki að vera í ábyrgð annars?methylman skrifaði:Þetta unit er búið að kæla örgjörvann mjög vel í cirka 9 mánuði þar til í morgun þá bara allt í einu þetta. En þetta hljóð eins og eitthvað viftuspaði eða þvíumlíkt rækist utaní eitthvað lengiEiiki skrifaði:Djöfull er kalt inni hjá þér!Prentarakallinn skrifaði:Gallað eintak ???. Ég er með H80 og minn örgjörvi er að runna silka 15°C idle
En já klárlega gallað eintak, pumpan greinilega ekki að dæla vökvann neitt eða þá að þú hafir fest kælinguna eitthvað alveg bandvitlaust á örgjörvann.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Corsair H80 kælir ekki
Dælan hefur líklega losnað. Ef ábyrgðaraðilinn fer að snú eitthvað út úr þessu, hafðu þá samband við Corsair beint. Þeir skipta henni út eins og skot. Corsair eru með æðislegt costumer service 

Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Corsair H80 kælir ekki
dælan klárlega farin. vatnskælingar kæla takmarkað ef það er engin hreyfing á vatninu. Klárlega ábyrgðarmál.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: Corsair H80 kælir ekki
Þurr lega sem hefur fyrir rest hitnað það mikið að hún festist.methylman skrifaði:Þetta unit er búið að kæla örgjörvann mjög vel í cirka 9 mánuði þar til í morgun þá bara allt í einu þetta. En þetta hljóð eins og eitthvað viftuspaði eða þvíumlíkt rækist utaní eitthvað lengiEiiki skrifaði:Djöfull er kalt inni hjá þér!Prentarakallinn skrifaði:Gallað eintak ???. Ég er með H80 og minn örgjörvi er að runna silka 15°C idle
En já klárlega gallað eintak, pumpan greinilega ekki að dæla vökvann neitt eða þá að þú hafir fest kælinguna eitthvað alveg bandvitlaust á örgjörvann.
Sent from my XT910 using Tapatalk 2
Tech Addicted...