Mismunandi hiti á kjörnum ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Mismunandi hiti á kjörnum ?

Póstur af MuGGz »

Er þetta eðlilegt ?
Viðhengi
hiti.PNG
hiti.PNG (11.28 KiB) Skoðað 728 sinnum
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Mismunandi hiti á kjörnum ?

Póstur af Glazier »

Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Mismunandi hiti á kjörnum ?

Póstur af Gúrú »

Ef að ég er að lesa rétt út úr þessu, að einn sé 21, annar 30, annar 32 og annar 26, þá já.

Oft umtalsverður munur á kjörnunum. Getur séð dæmi um það með því að googla "Speedfan Quad Core" ef þú vilt róa taugarnar. :)
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Mismunandi hiti á kjörnum ?

Póstur af MuGGz »

var nú ekkert gífulega stressaður

hefði nú viljað sjá alla í þessari 21° samt :megasmile
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Mismunandi hiti á kjörnum ?

Póstur af Daz »

Ég lenti í því á mínum Dual core að sjá þó nokkurn mun á milli kjarna (5°C+) , það minnkaði ef ég setti þrýsting á rétta staði á heatsinkinu og það skánaði tímabundið þegar ég setti heatsinkið á upp á nýtt og reyndi að vanda mig meira að dreifa álaginu jafnt.
Hvort þetta á við í þínu tilfelli veit ég aftur á móti ekkert um, en það er ekki mikil áhætta að opna kassan og prófa að setja léttann þrýsting á eina hlið á heatsinkinu í einu.
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Mismunandi hiti á kjörnum ?

Póstur af AciD_RaiN »

Það var alveg allt að 15°C munur á kjörnum hjá mér áður en ég lappaði örrann en núna er alveg allt að 9°C munur. Sá reyndar AMD örgjörva um daginn þar sem allir kjarnar héldur NÁKVÆMLEGA eins :P
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mismunandi hiti á kjörnum ?

Póstur af methylman »

MuGGz skrifaði:var nú ekkert gífulega stressaður

hefði nú viljað sjá alla í þessari 21° samt :megasmile
Lægra hitastig en inni hjá þér eða er vélin úti á svölum ?
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mismunandi hiti á kjörnum ?

Póstur af braudrist »

methylman skrifaði:
MuGGz skrifaði:var nú ekkert gífulega stressaður

hefði nú viljað sjá alla í þessari 21° samt :megasmile
Lægra hitastig en inni hjá þér eða er vélin úti á svölum ?
Örjörvinn hjá honum er örugglega að clocka sig niður til að spara rafmagn.

Mynd

meh, komnar einhver agnir í loopuna; er ekki búinn að skipta um vatn í eitthvað 6 mánuði :D
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Svara