Sælir vaktarar
Nú erum við nemendur í rafmagns- og tölvuverkfræðinni við HÍ að fara að setja upp nýtt stýrikerfi á vélarnar í tölvuverinu okkar. Flestar þessar vélar eru frekar crappy og eru ekki að fara að ráða við nýleg ubuntu stýrikerfi. Nú þegar er á þeim ubuntu 9.10. Ég komst ekki að neinum vélbúnaðarupplýsingum í dag þegar ég var í þeim en ég geri ráð fyrir að minnið í þeim sé 512mb, alls ekki meira en 1gb allavega.
Núna á að formata þeim og setja upp nýtt stýrikerfi. Nú vantar mig góð ráð um hvaða stýrikerfi myndi henta best. Ég hafði hugsað mér að setja upp lubuntu 12.10 en það er samt full ljótt stýrikerfi.
Einu kröfurnar sem eru settar eru þær að hægt sé að keyra matlab, latex og komast á netið í þeim.
Hvaða stýrikerfi mynduð þið telja að hentaði best svo hægt sé að kreista það besta úr vélbúnaðinum. Það væri góður bónus að hafa jú ágætlega fallegt stýrikerfi í þokkabót
Með fyrirfram þökkum um góð ráð
Eiiki
Vantar ráð um ubuntu/debian based system fyrir slakar vélar
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Vantar ráð um ubuntu/debian based system fyrir slakar vélar
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð um ubuntu/debian based system fyrir slakar vé
http://xubuntu.org" onclick="window.open(this.href);return false;
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð um ubuntu/debian based system fyrir slakar vé
Takk fyrir. Hver er samt nákvæmlega munurinn á lubuntu og xubuntu?CendenZ skrifaði:http://xubuntu.org
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Vantar ráð um ubuntu/debian based system fyrir slakar vé
Quick compairison: http://www.wikivs.com/wiki/Lubuntu_vs_Xubuntu" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Vantar ráð um ubuntu/debian based system fyrir slakar vé
Myndi bara setja upp debian sjálft á svona vélar. Þá Wheezy og jafnvel uppfæra í sid.
Getur svo bara valið þér grafískt viðmót. Er að nota mate ( http://mate-desktop.org/" onclick="window.open(this.href);return false; ) núna, sem er í rauninni bara gnome2. Svo eru lxde og xfce og fleiri mjög létt í keyrslu.
Getur svo bara valið þér grafískt viðmót. Er að nota mate ( http://mate-desktop.org/" onclick="window.open(this.href);return false; ) núna, sem er í rauninni bara gnome2. Svo eru lxde og xfce og fleiri mjög létt í keyrslu.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð um ubuntu/debian based system fyrir slakar vé
Þakka góð svör. Crunchbang mun koma til með að verða uppsett á vélarnar
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Vantar ráð um ubuntu/debian based system fyrir slakar vé
Solaris(unix)
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.