Harður diskur
Harður diskur
Get ég tekið harða diskinn úr macbook tölvu og sett í macbook air tölvu ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur
það myndi ég halda já.
Re: Harður diskur
en macbook er þykkari en macbook air... er harði diskurinn svona mjór ?
-
- Gúrú
- Póstar: 507
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur
Nei, gamla macbook air var með 1.8" disk en macbookin 2.5" disk. Nýja MB air er með SSD á móðurborði.
Re: Harður diskur
Seeeem þíðir hvað ? Get ég ekki sett harða diskinn í macbook air tölvuna ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur
Ekki svara ef þú hefur ekki hugmynd um rétt svar.bulldog skrifaði:það myndi ég halda já.
Ég hef ekki hugmynd um rétt svar heldur, en er nokkuð viss um að það muni meðal annars velta á árgerðinni af McAirbook. SSD eða ekki SSD osfrv. Kannski getur þessi síða http://www.ifixit.com/" onclick="window.open(this.href);return false; eitthvað komið þessu í réttan farveg.