Hvað er þetta Benchmarks???, er ekki alveg að fatta það.
Fólk er nú bara ekki að kaupa sér þessi kort út af því, það hlýtur að vera einhver munur á grafíkinni í leikjunum!
Manager1 skrifaði:ég botna ekkert í fólki sem er tilbúið að eyða 50k+ í hærra skor í benchmarks eða fleiri fps í CS
Ég skal lofa þér því að þetta fólk er ekki að sjá mikinn fps mun með Geforce 2 MX og Radeon X800xt í CS.
annars skil ég þá sem kaupa sér x800 mjög vel, þetta kort er svo ógeðslega hraðvirkt, og ef maður er með góðann skjá og góða tölvu, afhverju ekki að njóta þess að spila tildæmis FarCry í 1600x1200 32bita með AA og AF og allt quality í botni.
það er samt annað mál þegar fólk er að kaupa sér 9800xt staðin fyrir 9800/9700pro og borga 20.000kr meira fyrir 2-5% hraða mun. það fynnst mér non-sence.
Manager1 skrifaði:ég botna ekkert í fólki sem er tilbúið að eyða 50k+ í hærra skor í benchmarks eða fleiri fps í CS
Ég skal lofa þér því að þetta fólk er ekki að sjá mikinn fps mun með Geforce 2 MX og Radeon X800xt í CS.
annars skil ég þá sem kaupa sér x800 mjög vel, þetta kort er svo ógeðslega hraðvirkt, og ef maður er með góðann skjá og góða tölvu, afhverju ekki að njóta þess að spila tildæmis FarCry í 1600x1200 32bita með AA og AF og allt quality í botni.
það er samt annað mál þegar fólk er að kaupa sér 9800xt staðin fyrir 9800/9700pro og borga 20.000kr meira fyrir 2-5% hraða mun. það fynnst mér non-sence.
jebbs, það er fáfræði held ég bara...það les að 9700/9800 radeon kortin séu best....og kaupir dýrustu týpuna.
Arnar skrifaði:Ertu núna að kalla þá sem hafa gaman að þessu og jafnvel sem hobby bara heimskingja?
Er það ekki fullgróft og barnalegt?
Notaðu quote svo maður viti við hvern þú ert að tala.
Annars ef að þú átt við mig þá er ég allavegana ekki að kalla alla þá sem hafa þetta að hobby heimskingja (enda væri ég einn af þeim).
Heldur að þeir sem kaupa sér 9800 xt á 20k meira fyrir lítinn performance mun hefðu átt að kynna sér málin betur.
Auðvitað eitthverjir sem vissu að munurinn var svona lítill og keyptu samt, en ég efast um að það sé hærri prósentan.
Nærð þeim oftast hæðst, með yfirklukki og öllu sem því fylgir.
Þó þú náir að softmodda önnur kort upp í þessi high end kort.. þá geturu líka yfirklukkað þessi high-end kort upp í frikking ownage kort.
EDIT: TYPO
Jamm, auðvitað hafa þessi kort highest clockrate...enda sýna hæstu skorin á http://www.futuremark.com það að dýrustu kortin ná hæsta skorinu...
En það er samt hlutfallslega ansi lítill munur og það fær mig til að kaupa non-xt kortið (pro that is) þar sem ég vil reyna að fá aðeins meira fyrir peninginn.
Finnst reyndar munurinn milli x800 og x800 xt nógu significant til að bíða eftir.