Smá hack til að sjá verð per gigabyte á HDD

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Smá hack til að sjá verð per gigabyte á HDD

Póstur af starionturbo »

Vantaði að vita hvaða HDD væri ódýrastur á gigabyte-ið.

Kóði: Velja allt

var head = document.getElementsByTagName('head')[0];
var jquery = document.createElement('script');
jquery.src = 'http://code.jquery.com/jquery-1.8.0.min.js';
head.appendChild(jquery);
jquery.onload = function() {
  jQuery('.productName').each(function(){
    var GBs = ('' + jQuery(this).text() + '').match(/(\d+.\d+|\d+) (GB|TB).*/);
    var Price = parseInt((jQuery(this).parent('tr').find('.cheapest a').text()).replace('.',''));
    if (GBs)
    {
      GBs[1] = ('' + GBs[1] + '').replace('3 ', '').replace('4 ', '');
      if (GBs[2] == 'TB') GBs[1] = parseFloat(GBs[1]) * 1000;
      var PerGig = (Price / parseInt(GBs[1])).toFixed(2);
      jQuery(this).parent('tr').append(jQuery(document.createElement('td')).text(PerGig + 'kr/GB'));
    }
  });
};
Getið peistað þessu í Javascript console t.d. í Chrome > Developer Tools, eða Firefox > Firebug.
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Smá hack til að sjá verð per gigabyte á HDD

Póstur af worghal »

þetta er cool :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Smá hack til að sjá verð per gigabyte á HDD

Póstur af playman »

Væri ekki hægt að henda þessu upp á verðvaktini og kanski hafa graph sem sýnir hreyfinguna?
Kanski langsótt en væri cool.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá hack til að sjá verð per gigabyte á HDD

Póstur af GuðjónR »

playman skrifaði:Væri ekki hægt að henda þessu upp á verðvaktini og kanski hafa graph sem sýnir hreyfinguna?
Kanski langsótt en væri cool.
það væri cool :)

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Smá hack til að sjá verð per gigabyte á HDD

Póstur af playman »

GuðjónR skrifaði:
playman skrifaði:Væri ekki hægt að henda þessu upp á verðvaktini og kanski hafa graph sem sýnir hreyfinguna?
Kanski langsótt en væri cool.
það væri cool :)
Verður þú þá ekki bara að taka það að þér :happy
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá hack til að sjá verð per gigabyte á HDD

Póstur af GuðjónR »

Jú fyrst scriptan er til þá ætti ekki að vera stórmál að tengja hana við gagnagrunninn, spurning hvað appel segir en hann er heilinn á bak við forritunina á Vaktinni.
Skjámynd

Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Smá hack til að sjá verð per gigabyte á HDD

Póstur af starionturbo »

Það þyrfti reyndar að gera þetta í kóða, nema hægt skrá í grunninn hversu mörg GB hver diskur er, þannig hægt sé að keyra query eins og eg.

Kóði: Velja allt

SELECT *, (DiskSize/(SELECT Price FROM disk_prices WHERE id = disk_id ORDER BY Price LIMIT 1) AS PricePerGigabyte FROM ...
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Smá hack til að sjá verð per gigabyte á HDD

Póstur af audiophile »

GuðjónR skrifaði:
playman skrifaði:Væri ekki hægt að henda þessu upp á verðvaktini og kanski hafa graph sem sýnir hreyfinguna?
Kanski langsótt en væri cool.
það væri cool :)
Ööö, já! Það væri geggjað að geta skoðað verð yfir tíma á grafi. :happy
Have spacesuit. Will travel.

Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Smá hack til að sjá verð per gigabyte á HDD

Póstur af Vaski »

audiophile skrifaði:Ööö, já! Það væri geggjað að geta skoðað verð yfir tíma á grafi. :happy
Það væri frábær viðbót við vaktina
Svara