Gott móðurborð fyrir AMD Athlon 64 3000 örgjörva ?

Svara

Höfundur
Heddi
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 03. Apr 2004 21:28
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Gott móðurborð fyrir AMD Athlon 64 3000 örgjörva ?

Póstur af Heddi »

Getiði bent mér á gott móðurborð í kringum 15.000 kall fyrir Amd Athlon 64 3000 örgjörva ?
Nice eða?

gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Póstur af gulligu »

Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Ég myndi taka það fyrrnefnda, það inniheldur nýrra og öflugra kubbasett en hitt.
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

nforce3-250 er miklu betra kubbasett.
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=616
er eina borðið sem ég finn hér á netinu.

Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Staða: Ótengdur

Póstur af Buddy »

Ekkert miklu betra. Mér sýnist þetta kort frá Tolvuvirkni vera það besta fyrir peninginn. USB og SATA er ágætt orðið hjá VIA og NVidia er rétt að ná þessu í 250 kubbasettinu hjá sér.

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

sammála Overclocker
Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Staðsetning: RvK
Staða: Ótengdur

Póstur af Dannir »

Ég er með borðið frá start sem er 250 og það er fínt.
Ég var með via borð sem var gallað en þá viku sem það virkaði þá var það hraðvirkara.

nforce3 250 og 250gb er ekki það sama víst.


Las á forum úti að munurinn á 250 og 250gb borðunum væri sá að 10/100/1000 portið væri að taka vinnslugetu frá suðurbrúnni sem að sé ekki að gerast á 250gb borðunum.
Svara