Ég er með win 7 home edition OEM, verslað með nýrri vél á sínum tíma (tölvutækni) 06.12.10. SSD diskur
Vélin tók upp á því að frjósa (skjárinn fraus og ekkert hægt að ctrl alt del.. ) þegar ég var að spila leik fyrir nokkrum dögum. Ég bara endurræsti og fór aftur í leikinn og svo kom fyrir að þetta gerðist aftur og stundum ekkert í 2-3 daga.
Ég keyrði memtest 86+ eina umferð og það fann ekkert, fann forrit til að prófa minnið á sjákortinu og það fann ekkert að.
Setti inn nýja nvidea drivers, update-aði windows. En það hjálpaði greinilega ekki.
Svo fraus vélin í gærkvöldi og ég bara slökkti á henni og fór að sofa. í morgun þá vildi hún bara boota sér framm að "starting windows" svo koma þessir litir og eru að fara mynda windowsmerkið og þá endurræsir tölvan sig.
Ég er búinn að unplugga alla harðadiska og reyna keyra win 7 setup af dvd (notaði þennan isohttp://www.mydigitallife.info/official- ... tal-river/). Þá gerist bara það sama er að byrja á merkinu og endurræsir sig. Ég náði mér í ubuntu og setti á usb kubb og keyri af honum án þess að installa.
Er eitthvað sem ég get gert til að koma henni í gang eða er ég bara að fara með hana í tölvutækni í viðgerð ?
Win 7 reboot og fl
Win 7 reboot og fl
Intel Core i7 950 @3.07GHz|Zalman CNPS10X Flex (1xZalman 12cm kælivifta)|Gigabyte X58A-UD3R|Mushkin 6GB (3x2GB) DDR3 1600MHz Blackline|Mushkin Callisto Deluxe 120GB SSD|PNY NVIDIA GeForce GTX460|Antec P183 |Antec 850W CP-850 modular|Dell U2408WFP
Re: Win 7 reboot og fl
Ætla ég að skjóta á bilun í SSD.kariorn skrifaði:Ég er með win 7 home edition OEM, verslað með nýrri vél á sínum tíma (tölvutækni) 06.12.10. SSD diskur
Vélin tók upp á því að frjósa (skjárinn fraus og ekkert hægt að ctrl alt del.. ) þegar ég var að spila leik fyrir nokkrum dögum. Ég bara endurræsti og fór aftur í leikinn og svo kom fyrir að þetta gerðist aftur og stundum ekkert í 2-3 daga.
Ég keyrði memtest 86+ eina umferð og það fann ekkert, fann forrit til að prófa minnið á sjákortinu og það fann ekkert að.
Setti inn nýja nvidea drivers, update-aði windows. En það hjálpaði greinilega ekki.
Svo fraus vélin í gærkvöldi og ég bara slökkti á henni og fór að sofa. í morgun þá vildi hún bara boota sér framm að "starting windows" svo koma þessir litir og eru að fara mynda windowsmerkið og þá endurræsir tölvan sig.
Ég er búinn að unplugga alla harðadiska og reyna keyra win 7 setup af dvd (notaði þennan isohttp://www.mydigitallife.info/official- ... tal-river/). Þá gerist bara það sama er að byrja á merkinu og endurræsir sig. Ég náði mér í ubuntu og setti á usb kubb og keyri af honum án þess að installa.
Er eitthvað sem ég get gert til að koma henni í gang eða er ég bara að fara með hana í tölvutækni í viðgerð ?
Nörd
Re: Win 7 reboot og fl
Þetta vandamál er ennþá þegar ég er búinn að taka SSD úr vélinni og reyni að starta henni af windows disk. Endurræsir sig á nákvæmlega sama stað.
Intel Core i7 950 @3.07GHz|Zalman CNPS10X Flex (1xZalman 12cm kælivifta)|Gigabyte X58A-UD3R|Mushkin 6GB (3x2GB) DDR3 1600MHz Blackline|Mushkin Callisto Deluxe 120GB SSD|PNY NVIDIA GeForce GTX460|Antec P183 |Antec 850W CP-850 modular|Dell U2408WFP
Re: Win 7 reboot og fl
Ertu að keyra þessa ISO uppsetningu af geisladisk eða USB lykli ?kariorn skrifaði:Þetta vandamál er ennþá þegar ég er búinn að taka SSD úr vélinni og reyni að starta henni af windows disk. Endurræsir sig á nákvæmlega sama stað.
Ef að þú ert að keyra af geisladisk , passaðir þú ekki að skrifa hann á minnsta mögulega hraða ? , hef lent í vandamálum með diska sem hafi verið skrifaðir á hraða yfir 4x eða álíka.
Annars mæli ég með USB uppsetningu : http://www.intowindows.com/how-to-insta ... ing-guide/" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég hef margoft séð bilun í SSD koma fram sem svona sérkennileg frostvandamál. Næst myndi ég skoða aflgjafa ef að þú ert búinn að útiloka SSD.
Nörd
Re: Win 7 reboot og fl
Ég notaði bæði fyrst disk og svo seinna USB (notaði þetta forrithttp://www.intowindows.com/how-to-creat ... dusb-tool/). Ég er búinn að prófa ssd með "error check" (diska management í windows) með utanáliggjandi boxi og það kom allt fínt út. ( var reyndar ekki búinn að scanna eftir bad sectors, en gat náð í gögn af disknum án vandræða)
Intel Core i7 950 @3.07GHz|Zalman CNPS10X Flex (1xZalman 12cm kælivifta)|Gigabyte X58A-UD3R|Mushkin 6GB (3x2GB) DDR3 1600MHz Blackline|Mushkin Callisto Deluxe 120GB SSD|PNY NVIDIA GeForce GTX460|Antec P183 |Antec 850W CP-850 modular|Dell U2408WFP