Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Ég er sammála með MS Hemmi.
En þessar kröfur eru auðvitað mjög hrokafullar vissulega en þeir þurfa líka að hafa beitt vopn í höndunum ef að þeir ætla að mæta framleiðanda eins og Samsung.
En eftir að hafa skoðað þetta betur , horft á fréttaumfjallanir og slíkt þá sé ég að þetta er ótrúlega þungt mál
Verið að skima einhver skjöl í málinu og manni dettur í hug svona leiðinlegar þrætur sem maður þarf stundum að standa í við fólk. Ég ætla samt að skjóta á að þetta sé langt frá því að vera búið. Það mun verða jarðskjálfti á farsímamarkaðnum ef að Samsung mun þurfa að hætta sölu á flaggskipunum sínum.
En við skulum horfa á Tim , hann viðurkennir alveg að þetta meingallað.
http://www.youtube.com/watch?v=bgdQJZjeF0E" onclick="window.open(this.href);return false;
En þessar kröfur eru auðvitað mjög hrokafullar vissulega en þeir þurfa líka að hafa beitt vopn í höndunum ef að þeir ætla að mæta framleiðanda eins og Samsung.
En eftir að hafa skoðað þetta betur , horft á fréttaumfjallanir og slíkt þá sé ég að þetta er ótrúlega þungt mál
Verið að skima einhver skjöl í málinu og manni dettur í hug svona leiðinlegar þrætur sem maður þarf stundum að standa í við fólk. Ég ætla samt að skjóta á að þetta sé langt frá því að vera búið. Það mun verða jarðskjálfti á farsímamarkaðnum ef að Samsung mun þurfa að hætta sölu á flaggskipunum sínum.
En við skulum horfa á Tim , hann viðurkennir alveg að þetta meingallað.
http://www.youtube.com/watch?v=bgdQJZjeF0E" onclick="window.open(this.href);return false;
Nörd
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Djöfull hata ég þetta ógeðslega einkaleyfa drasl. Að geta átt einkaleyfi á hlut sem er ferkantaður með rúnuðum hornum er bara þroskaheft.
Ég hata líka Apple fyrir að vera gráðugir fávitar. Ég hef aldrei átt Apple vöru um ævina og þetta stimplar enn frekar að ég mun aldrei kaupa Apple vöru. Ég myndi segja að að ég ætli aldrei að gefa Apple einn einasta aur, en það er búið að eyðileggja það núna þar sem flestir framleiðendur þurfa að moka pening til apple fyrir að geta leyft notendum sínum að zomma inn á mynd með puttunum.
Ég hata líka Apple fyrir að vera gráðugir fávitar. Ég hef aldrei átt Apple vöru um ævina og þetta stimplar enn frekar að ég mun aldrei kaupa Apple vöru. Ég myndi segja að að ég ætli aldrei að gefa Apple einn einasta aur, en það er búið að eyðileggja það núna þar sem flestir framleiðendur þurfa að moka pening til apple fyrir að geta leyft notendum sínum að zomma inn á mynd með puttunum.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Svona viðhorf hjálpar held ég voða lítið. Örugglega betra ef að þú myndir bara kynna þér hvað er um að vera. Þegar að þjófur er dæmdur fyrir vopnað rán þá færir þú seint að sakast við búðina sem hann rændi er það ?audiophile skrifaði:Djöfull hata ég þetta ógeðslega einkaleyfa drasl. Að geta átt einkaleyfi á hlut sem er ferkantaður með rúnuðum hornum er bara þroskaheft.
Ég hata líka Apple fyrir að vera gráðugir fávitar. Ég hef aldrei átt Apple vöru um ævina og þetta stimplar enn frekar að ég mun aldrei kaupa Apple vöru. Ég myndi segja að að ég ætli aldrei að gefa Apple einn einasta aur, en það er búið að eyðileggja það núna þar sem flestir framleiðendur þurfa að moka pening til apple fyrir að geta leyft notendum sínum að zomma inn á mynd með puttunum.
Það er fyrst og fremst kerfið sem er ónýtt og þarfnast endurbóta.
Hvort að þú munt njóta þess að eiga Apple vöru um ævina eða ekki hefur engin mælanleg áhrif á málið. Þú værir í mesta lagi að gera sjálfum þér illt með að neyta þér um lífsgæði , en þetta væri svosem ekki ósvipað konsept og hungurverkfall.
http://9gag.com/gag/5170609" onclick="window.open(this.href);return false;
Nörd
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Með sömu lógík er fásinna að halda ekki þræla og láta ekki myrða fólk sem að pirrar þig.BjarniTS skrifaði:Þú værir í mesta lagi að gera sjálfum þér illt með að neyta þér um lífsgæði
Mjög siðblind lógík.
Ég versla ekki Apple vörur vegna þess að þeir nýta sér barnaþrælkun talsvert of mikið fyrir minn smekk og það eru aðrir möguleikar í boði sem gera það ekki.
Á sama hátt versla ég ekki við Buy.is vegna þess að ég er ekki handviss um að það fyrirtæki borgi skatta eins og hinir möguleikarnir gera.
Modus ponens
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Þú ert að bera saman epli og appelsínur.BjarniTS skrifaði:Svona viðhorf hjálpar held ég voða lítið. Örugglega betra ef að þú myndir bara kynna þér hvað er um að vera. Þegar að þjófur er dæmdur fyrir vopnað rán þá færir þú seint að sakast við búðina sem hann rændi er það ?audiophile skrifaði:Djöfull hata ég þetta ógeðslega einkaleyfa drasl. Að geta átt einkaleyfi á hlut sem er ferkantaður með rúnuðum hornum er bara þroskaheft.
Ég hata líka Apple fyrir að vera gráðugir fávitar. Ég hef aldrei átt Apple vöru um ævina og þetta stimplar enn frekar að ég mun aldrei kaupa Apple vöru. Ég myndi segja að að ég ætli aldrei að gefa Apple einn einasta aur, en það er búið að eyðileggja það núna þar sem flestir framleiðendur þurfa að moka pening til apple fyrir að geta leyft notendum sínum að zomma inn á mynd með puttunum.
Það er fyrst og fremst kerfið sem er ónýtt og þarfnast endurbóta.
Hvort að þú munt njóta þess að eiga Apple vöru um ævina eða ekki hefur engin mælanleg áhrif á málið. Þú værir í mesta lagi að gera sjálfum þér illt með að neyta þér um lífsgæði , en þetta væri svosem ekki ósvipað konsept og hungurverkfall.
http://9gag.com/gag/5170609" onclick="window.open(this.href);return false;
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Neyta mér um lífsgæði? Er ekki í lagi?
Apple er ekki með neina voru til sölu sem bætir lífsgæði mín framyfir eitthvað annað á markaðnum. Þeir eru að hægja á framför og koma illa við neytendur með hækkuðum verðum. Auðvitað er ekki hægt að ásaka Apple fullkomlega fyrir það heldur meingallað einkaleyfakerfi þar sem stórfyrirtæki kemur komið í veg fyrir að aðrir geti smellt tvisvar á skjá til að zooma á mynd. Hvað heldur þú að yrði sagt ef einhver fengi einkaleyfi yfir að tvísmella með mús á ljósmynd í tölvu?
Ég er persónulega enginn Samsung áhugamaður frekar en Apple maður enda á ég vörur frá hvorugu fyrirtæki, en mér er mikið sama um hvaða víðtæku áhrif þetta hefur á Google, Android og almennt allt sem viðkemur óvissri framtíð snjallsíma í heild sinni.
Apple er ekki með neina voru til sölu sem bætir lífsgæði mín framyfir eitthvað annað á markaðnum. Þeir eru að hægja á framför og koma illa við neytendur með hækkuðum verðum. Auðvitað er ekki hægt að ásaka Apple fullkomlega fyrir það heldur meingallað einkaleyfakerfi þar sem stórfyrirtæki kemur komið í veg fyrir að aðrir geti smellt tvisvar á skjá til að zooma á mynd. Hvað heldur þú að yrði sagt ef einhver fengi einkaleyfi yfir að tvísmella með mús á ljósmynd í tölvu?
Ég er persónulega enginn Samsung áhugamaður frekar en Apple maður enda á ég vörur frá hvorugu fyrirtæki, en mér er mikið sama um hvaða víðtæku áhrif þetta hefur á Google, Android og almennt allt sem viðkemur óvissri framtíð snjallsíma í heild sinni.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Það sem er fyndnast í öllu þessu er að Apple kaupir stóran hluta af íhlutum í iPhone og iPad af Samsung.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Það sem mér finnst rangt við þetta er að það sé hægt að takmarka/hindra notkun á einhverri "sköpun".
Ég elska t.d. söguna um Hendrix og Dylan um lagið All along the watchtower...
http://www.youtube.com/watch?v=YanjY9Cs ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=BzanOzyqgas" onclick="window.open(this.href);return false;
En Hendrix gjörsamlega ownaði það...
http://www.youtube.com/watch?v=n2bYJQFQ ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;
Einkaleyfi ættu ekki að takmarka sköpun heldur hvetja til sköpunar og hver sem er ætti að geta notað sköpun einhvers annars en að sjálfsögðu með því að greiða tribute...
Ef Samsung á að greiða $1.000.000.000 þá er það eingöngu eðlilegt ef að þeir hafa grætt $100.000.000.000 eða meira á að nota einkaleyfi Apple.
Ef ekki, þá er þetta mjög óréttlátur dómur.
Ég elska t.d. söguna um Hendrix og Dylan um lagið All along the watchtower...
Eins og Dylan söng lagið þá var það helvíti gott...Dylan has described his reaction to hearing Hendrix's version: "It overwhelmed me, really. He had such talent, he could find things inside a song and vigorously develop them. He found things that other people wouldn't think of finding in there. He probably improved upon it by the spaces he was using.
http://www.youtube.com/watch?v=YanjY9Cs ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=BzanOzyqgas" onclick="window.open(this.href);return false;
En Hendrix gjörsamlega ownaði það...
http://www.youtube.com/watch?v=n2bYJQFQ ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;
Einkaleyfi ættu ekki að takmarka sköpun heldur hvetja til sköpunar og hver sem er ætti að geta notað sköpun einhvers annars en að sjálfsögðu með því að greiða tribute...
Ef Samsung á að greiða $1.000.000.000 þá er það eingöngu eðlilegt ef að þeir hafa grætt $100.000.000.000 eða meira á að nota einkaleyfi Apple.
Ef ekki, þá er þetta mjög óréttlátur dómur.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Hérna er mjög áhugaverður punktur um þetta
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Það er langt síðan þau hættu að gera það.BjarniTS skrifaði:...Þessi lög um einkarétt ýta undir nýsköpun , framför og kappsemi.
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Rangt, svo rangt. Einkaleyfi eru steypa sem ætti að henda. Sérstaklega þegar einkaleyfin sem um er að ræða eru jafn augljós og þessi. Það er alveg nægur hvati fyrir nýsköpun að einkaleyfi á bara ekki að þurfa. Þau kosta samfélagið bara allt of mikið.BjarniTS skrifaði:Þessi lög um einkarétt ýta undir nýsköpun , framför og kappsemi.
Ég er nokkuð viss um að þau hafi aldrei gert það. Nettó hafa þau, miðað við allar upplýsingar sem ég hef lesið, kostað samfélagið peninga og/eða hægt á framförum. Þeir sem hafa rök með einkaleyfum eru yfirleitt með rökin "I made this and therefore deserve moneys".skoffin skrifaði:Það er langt síðan þau hættu að gera það.BjarniTS skrifaði:...Þessi lög um einkarétt ýta undir nýsköpun , framför og kappsemi.
Fyrsta einkaleyfið var gefið út á 15 öld í Bretlandi á steindu gleri. Það var gert til að lokka handverksmenn frá öðrum Evrópulöndum og virðist alveg hafa verið gert með þeirri vitund að það væri slæmt en í þessu tilfelli skárra en að hafa enga sem geta gert töffaralega steinda glugga fyrir einhverja snobbbyggingu. Svo er helsta dæmið um einkaleyfis-success sem þeir sem eru með þessu benda á, gufuvélin hans Watt, eitthvað sem hægði á iðnbylgingunni um 20 ár. Ég myndi segja að það væri ekki great success.
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Kerfið á að hvetja þá sem finna eitthvað upp til að segja frá uppfinningunni, frekar en að fela hana. Sú hugmynd er ekkert slæm. En þegar þú getur fengið einkaleyfi á allskonar illa skilgreindu bulli og það fer meiri tími í að ganga úr skugga um að uppfinningin þín brjóti engin einkaleyfi en fór í uppfinninguna sjálfa, þá byrjar þetta að vera rugl. Svo versnar það.
http://www.google.com/patents/US4022227" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.google.com/patents/US4022227" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Spurning hversu sönn þessi frásögn er, en það er samt ekki hægt að neyta að þetta hefur vakið athygli fólks.beatmaster skrifaði:Hérna er mjög áhugaverður punktur um þetta
Have spacesuit. Will travel.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Já og ég vona að þeim samningi verði rift - af Samsung.Revenant skrifaði:Það sem er fyndnast í öllu þessu er að Apple kaupir stóran hluta af íhlutum í iPhone og iPad af Samsung.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Það verður ekki gert. Þetta er sér eining innan Samsung samsteypunnar og eins og staðan er í dag berjast menn um að fá að framleiða íhluti fyrir Apple enda er það einn stærsti kaupandi í heimi. Þetta er gullnáma fyrir Samsung.intenz skrifaði:Já og ég vona að þeim samningi verði rift - af Samsung.Revenant skrifaði:Það sem er fyndnast í öllu þessu er að Apple kaupir stóran hluta af íhlutum í iPhone og iPad af Samsung.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Þó að sum af þessum claims hjá apple séu valid þá segir þetta manni meira um hvað einkaleyfa kerfið er orðið spillt/vitlaust
ef það væri verið að þróa bíla í fyrsta skipti í dag, væri hægt að fá einkaleyfi fyrir því að hann væri með 4 hjól? og að hjólin væru öll kringlótt?
ef það væri verið að þróa bíla í fyrsta skipti í dag, væri hægt að fá einkaleyfi fyrir því að hann væri með 4 hjól? og að hjólin væru öll kringlótt?
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Einkaleyfa dæmið allt er komið út í rugl.
Ég bara legg þetta hér og bakka hægt út áður en allt springur:
Fyrst er það Video sem sýnir Videoplace (Myron Krueger) sem notar gestures og multi touch í tölvum, video frá 1988
http://www.youtube.com/watch?v=dmmxVA5xhuo" onclick="window.open(this.href);return false;
Hann notar m.a. pinch til að scala hluti upp og niður.
Svo er þessi grein hér ágæt, reyndar skrifað af manni sem vinnur hjá Microsoft Reasearch, en Research deildin er langsamlega skásti hluti þess fyrirtækis:
Það sem ég tek úr þessu er að tækni eins og Apple kynnti með iPhone á sínum tíma er ekki sjálfsprottin úr huga Jobs eða lærisveina hans heldur afrakstur áralangrar þróunar og rannsókna margra aðila m.a. í academíuni (háskólum). Þetta er alls ekki einsdæmi og á við öll þessi fyrirtæki apple, microsoft, google og hvað þau heita, "they all stand on the shoulder of giants" ef svo má segja. Er því er von maður spyrji sig hvort það sé réttlætanlegt að stórfyrirtæki fá breið einkleyfi sem byggja á slíkri tækni og hugmyndum (að hluta til að minnstakosti) og raki inn milljörðum á því?
Ég bara legg þetta hér og bakka hægt út áður en allt springur:
Fyrst er það Video sem sýnir Videoplace (Myron Krueger) sem notar gestures og multi touch í tölvum, video frá 1988
http://www.youtube.com/watch?v=dmmxVA5xhuo" onclick="window.open(this.href);return false;
Hann notar m.a. pinch til að scala hluti upp og niður.
Svo er þessi grein hér ágæt, reyndar skrifað af manni sem vinnur hjá Microsoft Reasearch, en Research deildin er langsamlega skásti hluti þess fyrirtækis:
Tekið héðan http://www.billbuxton.com/multitouchOverview.html" onclick="window.open(this.href);return false; , skemmtilegt að skoða gömlu tæknina sem hann fjallar í neðri hlutanum af síðunni.Multi-touch technologies have a long history. To put it in perspective, my group at the University of Toronto was working on multi-touchin 1984 (Lee, Buxton & Smith, 1985), the same year that the first Macintosh computer was released, and we were not the first. Furthermore, during the development of the iPhone, Apple was very much aware of the history of multi-touch, dating at least back to 1982, and the use of the pinch gesture, dating back to 1983. This is clearly demonstrated by the bibliography of the PhD thesis of Wayne Westerman, co-founder of FingerWorks, a company that Apple acquired early in 2005, and now an Apple employee
In making this statement about their awareness of past work, I am not criticizing Westerman, the iPhone, or Apple. It is simply good practice and good scholarship to know the literature and do one's homework when embarking on a new product. What I am pointing out, however, is that "new" technologies - like multi-touch - do not grow out of a vacuum. While marketing tends to like the "great invention" story, real innovation rarely works that way. In short, the evolution of multi-touch is a text-book example of what I call "the long-nose of innovation."
Það sem ég tek úr þessu er að tækni eins og Apple kynnti með iPhone á sínum tíma er ekki sjálfsprottin úr huga Jobs eða lærisveina hans heldur afrakstur áralangrar þróunar og rannsókna margra aðila m.a. í academíuni (háskólum). Þetta er alls ekki einsdæmi og á við öll þessi fyrirtæki apple, microsoft, google og hvað þau heita, "they all stand on the shoulder of giants" ef svo má segja. Er því er von maður spyrji sig hvort það sé réttlætanlegt að stórfyrirtæki fá breið einkleyfi sem byggja á slíkri tækni og hugmyndum (að hluta til að minnstakosti) og raki inn milljörðum á því?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Meira sniðugt...
http://gizmodo.com/5938219/why-the-appl ... socialflow" onclick="window.open(this.href);return false;
http://gizmodo.com/5938219/why-the-appl ... socialflow" onclick="window.open(this.href);return false;
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Fokk nú verða intel kærðir fyrir að hafa i á undan nafninu....
Missed me?
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Hvernig væri nú að halda þessari umræðu á hærra plani...ORION skrifaði:Fokk nú verða intel kærðir fyrir að hafa i á undan nafninu....
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Er þetta ekki bara á pari við réttarhöldin?tdog skrifaði:Hvernig væri nú að halda þessari umræðu á hærra plani...ORION skrifaði:Fokk nú verða intel kærðir fyrir að hafa i á undan nafninu....
-
- 1+1=10
- Póstar: 1115
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
komu ekki Nokia með fyrsta snjallsímann á markaðinn ? Geta þeir ekki kært alla ..
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Eitthvað Kyocera rusl var fyrsti "smarthphone-inn" í bandaríkjunum.. næsta lína var svolítið skemmtilegri.
Nokia N95 var fyrsti síminn sem sameinaði þetta sem við þekkjum í dag í flestum símum.In 2004, HP released the iPaq h6315, a device that combined their previous PDA, the HP 2215 with cellular capability
Gigabyte Aorus Elite - Ryzen 5900x - Corsair Vengeance 2x16gb 3200mhz - MSI GTX 1080Ti Gaming X 11GB - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Aorus 240 AIO - Corsair carbide clear 400C
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Google hefur víst fengið nóg
http://www.androidpit.com/google-vs-apple-android
Edit: Betri grein: http://www.xda-developers.com/android/t ... ve-awoken/
Og svo þetta
http://www.youtube.com/watch?v=rAtje5weAU0
http://www.androidpit.com/google-vs-apple-android
Edit: Betri grein: http://www.xda-developers.com/android/t ... ve-awoken/
Og svo þetta
http://www.youtube.com/watch?v=rAtje5weAU0
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q