Linux og remote

Svara

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Linux og remote

Póstur af Andri Fannar »

Sælir vaktarar og linux kallar :D

Ef ég set upp eikkað linux á vél sem er ekkki með skjá þú veist aftengi hann eftir installation og læt vélina upp á loft og get ég þá tengst vélinni með linux gegnum windows með putty eða eikkerju og sett upp bouncer og þannig á henni ?


PS :arrow: ÉG ER nýliði í linux
« andrifannar»
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

jámms, gerði það með 300 mhz tölvuna mína. Setti upp gentoo á hana og setti síðan undir skrifborð frammi, bara 2 snúrur í henni, rafmagn og net, síðan stjórna ég henni héðan með forritinu S-Term(telnet og ssh)

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Glæsilegt :D en apache og php og mysql er ekki til einhver svona pakki eins og miniportal instantservers á linux ?
« andrifannar»
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Fylgir oftast með...eða er í pakkakerfinu.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Svara