Intel HD 4000 í fartölvu??

Svara

Höfundur
gazzi1
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 05:11
Staða: Ótengdur

Intel HD 4000 í fartölvu??

Póstur af gazzi1 »

Sælir....er að leita mér að fartölvu, er ekki mikill leikjaspilari en verð að geta gripið í þá af og til(kannski svona 1-2 klst á viku)....hvernig haldið þið að Intel HD 4000 skjákortið sé að höndla leiki í medium stillingum í tölvu sem er með i5 örgjörfa og svona 8 gb vinnsluminni og með 120gb ssd disk? Ég spila aðalega þessa skotleiki...battlefield og company of heroes, call of duty og þess háttar leiki.
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel HD 4000 í fartölvu??

Póstur af Yawnk »

gazzi1 skrifaði:Sælir....er að leita mér að fartölvu, er ekki mikill leikjaspilari en verð að geta gripið í þá af og til(kannski svona 1-2 klst á viku)....hvernig haldið þið að Intel HD 4000 skjákortið sé að höndla leiki í medium stillingum í tölvu sem er með i5 örgjörfa og svona 8 gb vinnsluminni og með 120gb ssd disk? Ég spila aðalega þessa skotleiki...battlefield og company of heroes, call of duty og þess háttar leiki.
Illa.
(Allavega ef þú meinar BF3 og þessa nýjustu CoD leiki)
Ég prófaði að spila nokkuð með HD4000 og I5 3570k, 4GB 1333mhz áður en ég fékk skjákortið og það var bara ekkert að virka sko.

Höfundur
gazzi1
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 05:11
Staða: Ótengdur

Re: Intel HD 4000 í fartölvu??

Póstur af gazzi1 »

oki það er samsagt handónýtt líka fyrir medium stillingar
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Intel HD 4000 í fartölvu??

Póstur af beatmaster »

ónýtt fyrir low stillingar meira að segja
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Intel HD 4000 í fartölvu??

Póstur af KristinnK »

Þú getur alveg gleymt BF3 með HD4000, en CoD: Modern Warfare X getur alveg virkað á 1366x768. Það fer eftir örgjörvanum. Með i5 3317U ertu fucked. Með i5 3320M segir notebookcheck 37 fps. Ég veit ekki hvort það sé lágmarks eða meðal fps, en það ætti að vera nóg fyrir 1-2 klst spilun á viku, þegar þú kemst ekki í borðtölvuna.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Svara