Best kælikremið?

Svara
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Best kælikremið?

Póstur af MuGGz »

Nýja vèlin kemur ì næstu viku og langar mig að athuga hjá ykkur hvaða kælikrem þið eruð að nota?

Og hverju þið mælið með
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Best kælikremið?

Póstur af AciD_RaiN »

Ég er ný búinn að skoða þetta mál og mæli með IC Diamond sem fæst hjá start. Getur lesið samanburðinn sem ég gerði hér
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Best kælikremið?

Póstur af Maniax »

Tuniq Tx-3/4 betra en IC Diamond nema ekki auðvelt að redda sér því á klakanum

Kannski átt að orða þetta betur, IC Diamond er mjög góður kostur og kannski sá besti hérna heima og ég er alls ekki að segja að þetta sé lélegt kælikrem, Einfaldlega til betra og þá meina ég ekki einu sinni Tuniq
Last edited by Maniax on Lau 25. Ágú 2012 17:10, edited 3 times in total.
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Best kælikremið?

Póstur af AciD_RaiN »

Maniax skrifaði:Tuniq Tx-4 betra en IC Diamond nema ekki auðvelt að redda sér því á klakanum
Bara aldrei heyrt um þetta hitaleiðandi krem. Einhver spes ástæða fyrir því að það sé betra? Veistu um einhvern samanburð á netinu?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Svara