hvaða nettengingu á maður að fá sér?
hvaða nettengingu á maður að fá sér?
jæja nú er ég að farað flytja um mánaðarmótin og þar er ljósleiðari í boði.. hvar er best að fá sér tengingu? ódýrara væri náttrlega betra, en góð þjónusta og stabíl tenging skiptir líka máli.
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
er hjá vodafone er ansi góð tengingin ... ef þú ferð til vodafone reyndu að fá zhone routerinn í staðinn fyrir bewan ruslið ekki nema þú borgir meira fyrir cisco nema þú átt router...
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
Þýðing: Er hjá vodafone og það er ansi góð tenging. Ef þú ferð til vodafone skaltu reyna að fá zhone routerinn í staðin fyrir bewan ruslið, nema þú sért tilbúinn að borga 1800kr á mánuði fyrir Cisco routerinn. En ef þú átt router sem virkar með ljósleiðara þá er náttúrulega sniðugast að nota hann.darkppl skrifaði:er hjá vodafone er ansi góð tengingin ... ef þú ferð til vodafone reyndu að fá zhone routerinn í staðinn fyrir bewan ruslið ekki nema þú borgir meira fyrir cisco nema þú átt router...
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
en hvernig eru Hringdu? sýnist þegar ég skoða síðurnar hjá vodafone, símanum og hringdu að þeir séu langtum ódýrastir.. man eftir að hafa séð póst hérna sem var kvartað eitthvað yfir þeim, eru þau vandræði ennþá í gangi eða eru þeir komnir á gott ról?
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
Eins og er þá er ég bara nokkuð sáttur með tenginguna sem ég er með hjá Hringdu. Það var á tímabili sem
ég var við það að hætta hjá þeim, erlenda netið datt niður af og til, og sambandið til US var sama sem ekki neitt.
Eins og er hjá mér, þá er ég með þrusugott ping og oftar en ekki betra ping en flest allir þegar ég spila CS t.d.
Já, eins og er þá er ég nokkuð sáttur og eins og er myndi ég allveg mæla með þeim.
ég var við það að hætta hjá þeim, erlenda netið datt niður af og til, og sambandið til US var sama sem ekki neitt.
Eins og er hjá mér, þá er ég með þrusugott ping og oftar en ekki betra ping en flest allir þegar ég spila CS t.d.
Já, eins og er þá er ég nokkuð sáttur og eins og er myndi ég allveg mæla með þeim.
(970a-UD3)( Fx-8120 )( GTX 680 )( 2x4GB 1600mhz Crucial Ballistix )( Tagan BZ 800W)
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
Ef verð er forgangskrafa og þú ert í HÍ/HR þá geturðu fengið svokallaða ADSL leigulínu frá Vodafone á sirka 2-3þ á mánuði. Eins mikill hraði og símalínan ber, skólinn borgar niðurhal.
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
Vodafone reynist mér lang best, Hringdu var stanslaust vesen og eingin þjónusta
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
Vodafone er awesome. Aldrei vesen, alltaf í lagi.
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
Vodafone er samt með alhrikalegasta ljósleiðararouter landsins í gangi núna.
Samt sem áður ekkert vesen.
Er mjög sáttur með útlandahraðann þegar að ég nota TBP.
Samt sem áður ekkert vesen.
Er mjög sáttur með útlandahraðann þegar að ég nota TBP.
Modus ponens
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
En hvernig er að spila leiki gegnum Vodafone? Hvað er t.d. latency til bretlands? Hef heyrt slæmar sögur um routing til útlanda hjá Vodafone. Ég er nefnilega með Ljósnet og það var að koma ljósleiðari í húsið og er að freistast. Spila slatta BF3 á breskum serverum og er að fá cirka 60ms á Ljósneti með svosem sæmilegt hitreg.
Have spacesuit. Will travel.
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
Hvað með Símafélagið?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
Hringdu.is .... færð flottan hraða, 250GB gagnamagn...og borgar kúk á kanel fyrir.
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
Ég er hjá hringdu.is með 250gb, sjónvarp og síma, get ekki hvartað yfir neinu eins og staðan er í dag.
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
Hringdu fyrir allan peninginn!
Ryzen 7 3700x@4.5ghz - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl15 - PowerColor Radeon RX 6900XT Red Devil 16GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
Já mér er bara farið að lítast vel á Hringdu fyrst þeir bjóða upp á sjónvarp líka. Er tengingin þeirra stabíl og allt gott um þá að segja? Ef svo panta ég hjá þeim eftir helgi.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
Í dag er tengingin og þjónustan hjá þeim súper, ég gef þeim 10/10audiophile skrifaði:Já mér er bara farið að lítast vel á Hringdu fyrst þeir bjóða upp á sjónvarp líka. Er tengingin þeirra stabíl og allt gott um þá að segja? Ef svo panta ég hjá þeim eftir helgi.
Mæli með þeim við hvern sem er.
-
- has spoken...
- Póstar: 182
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
- Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
Hringdu eru alveg að standa sig, bæði í verði og þjónustu. Fæ aldrei óvænta stór reikninga frá þeim.
Bankinn er ekki vinur þinn
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
Sammála, það er engin áhætta að prófa þjónustuna þeirra, ef ykkur líkar ekki þá er alltaf hægt að fara eitthvað annað.semper skrifaði:Hringdu eru alveg að standa sig, bæði í verði og þjónustu. Fæ aldrei óvænta stór reikninga frá þeim.
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
já er farinn að hallast að því.. vitiði hvað það tekur langan tíma eftir að maður pantar tenginguna að maður sé nettengdur?
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
það hefur ekkert vesen með ping hjá mér en það var hjá hringdu vissi ég en það lagaðist það er allanvegana það síðasta sem ég vissi af...audiophile skrifaði:En hvernig er að spila leiki gegnum Vodafone? Hvað er t.d. latency til bretlands? Hef heyrt slæmar sögur um routing til útlanda hjá Vodafone. Ég er nefnilega með Ljósnet og það var að koma ljósleiðari í húsið og er að freistast. Spila slatta BF3 á breskum serverum og er að fá cirka 60ms á Ljósneti með svosem sæmilegt hitreg.
og ping getur verið frá 54-71 fer eftir hvar serverinn er í bretlandi...
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
Ég er hjá Vodafone og hef aldrei lent í vandræðum.
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
Þeir eru komnir með einn nýjan Cisco E4200 sem kostar 1800kr á mánuði og ef þú nöldrar nógu mikið er hægt að fá Zhone routerinn sem er að fara í gegnum loka prófanir núna.Gúrú skrifaði:Vodafone er samt með alhrikalegasta ljósleiðararouter landsins í gangi núna.
Samt sem áður ekkert vesen.
Er mjög sáttur með útlandahraðann þegar að ég nota TBP.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
var að tala við þá hjá Hringdu og panta ljósleiðara hjá þeim, hentugt að maður geti bara talað við fulltrúa á síðunni hjá þeim og þeir hringi svo bara í mann
þannig það má læsa þessum þræði
þannig það má læsa þessum þræði
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
Hvernig virkar þetta? Ef ég er að spila leiki á netinu og downloada hjá Steam o.s.frv. fer þá HÍ að röfla í mér yfir því ?jonrh skrifaði:Ef verð er forgangskrafa og þú ert í HÍ/HR þá geturðu fengið svokallaða ADSL leigulínu frá Vodafone á sirka 2-3þ á mánuði. Eins mikill hraði og símalínan ber, skólinn borgar niðurhal.
Re: hvaða nettengingu á maður að fá sér?
ekki lenti ég í því.. horfi mikið á starcraft streams, og spila leiki á netinu.. þurfti meiraðsegja að dla starcraft 2, diablo3 og battlefield eftir að ég formattaði tölvuna ásamt því að halda áfram að horfa mikið á streams, og ég fékk enga kvörtun yfir þvíhannesstef skrifaði:Hvernig virkar þetta? Ef ég er að spila leiki á netinu og downloada hjá Steam o.s.frv. fer þá HÍ að röfla í mér yfir því ?jonrh skrifaði:Ef verð er forgangskrafa og þú ert í HÍ/HR þá geturðu fengið svokallaða ADSL leigulínu frá Vodafone á sirka 2-3þ á mánuði. Eins mikill hraði og símalínan ber, skólinn borgar niðurhal.