Sumaruppfærslan mín 2

Svara

Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Sumaruppfærslan mín 2

Póstur af Predator »

Eftir mikla umhugsun hef ég ákveðið að kaupa mér bara alveg nýja tölvu. Hér eru system specs.

Móðurborð: Abit Ai7

Örgjörvi: Intel Pentium 4 2.8c 800MHz FSB

Minni: OCZ PC3500 1GB (2*512MB)

Skjákort: ATi Radeon X800XT

Harðurdiskur: Seagate Barricude 160GB 8MB buffer og 7200rpm

PSU: Fortron 530W

Er eitthvað sem ég ætti að kaupa annað og hvað finnst fólki um þessa uppfærslu? Svo ætla ég að smíða mér Watercooling system og kassa. Smá mont fæ þetta allt á ca. 85þús

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Hvað ertu að gera með þennan örgjörva með þessu ofur-skjákorti? Hann er svo að halda aftur af þessu skjákorti, fáðu þér frekar A64 3000+ það er nær lagi, eða 3400+ sem er auðvitað toppurinn, ef þú hefur efni þá gætirðu líka fengið þér P4 3.2EE :P

Þýðir lítið að hafa einn úber íhlut og síðan bara miðlungs restina.

Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Ég ætla að oc örrann og skjákortið og ég held að þessi örri haldi ekkert aftur að því ef hann er oc upp í ca. 3.5GHz

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Yfirklukkun breytir nú öllu, en segið mér, afhverju eru menn að væflast með vatnskælingu þegar að hún er kanski bara að skila 100-200 auka megariðum? Er það kanski bara upp á kúlið? :P
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

oc'ing og vatnskælingar eru nú kannski meira bara hobby heldur en eitthvað annað hjá sumum a.m.k. :)
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

verður flott tölva ;) 85 þús er geggjað verð fyrir þetta! bara skjákortið mun kosta 60 þús hérna heima

Vatnskæling getur líka gefið þér næstum silent tölvu, ekki gleyma því! ;)

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

þessi tölva ætti ekki að halda neitt aftur að skjákortinu er það?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ég tæki frekar 200GB Seagate, hann kostar litlu meira.

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

djöfull nice

Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Hef ákveðið að taka frekar svona drasl:

móðurborð: http://www.newegg.com/app/ViewProductDe ... 043&depa=0

Örri: http://www.newegg.com/app/viewProductDe ... ory=BROWSE

Skjákort: ATi Radeon X800XT eða Geforce FX6800Ultra

HDD: Seagate 160GB

Minni: http://www.newegg.com/app/viewProductDe ... ory=BROWSE

Kassi: http://www.newegg.com/app/viewProductDe ... ory=BROWSE

Svo langar mig að vita hvort betra sé að bíða eftir móðurborðum með PCI express? Vegna þess að nVidia eru að fara að gera sér borð með möguleika fyrir 2 skjákort að keyra sem eitt og græða þannig alveg helminngi betri skort í 3dmark og meira fps.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

PCI express er víst það sem kom skal, eftir nokkar mánuði verður ALLT úrelt nema HDD.
Þessi nýju fínu x800xt fara þá bara beint í tunnuna...

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Eftir nokkra mánuði getur þú sagt þetta sama, það er alltaf að koma eitthvað nýrra og betra, hann gæti alveg eins frestað því endalaust að fá sér nýja vél
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Nei...núna er að koma ný tækni sem gerir allt sem við þekkjum úrelt...með þessum nýju móbóum þarftu nýja tegund af RAM CPU GPU ... eða öllu nema HDD.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þá hefur þá líklega ekki heyrt um sata..


;) þeir eru strax búnir að fækka pata tengjunum niður í 1 á nýju intel móbóunum.
"Give what you can, take what you need."

machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

GuðjónR skrifaði:PCI express er víst það sem kom skal, eftir nokkar mánuði verður ALLT úrelt nema HDD.
Þessi nýju fínu x800xt fara þá bara beint í tunnuna...

Okay, rólegur á því að vera svartsýnn, x800xt beint í tunnuna, ertu ekki aðeins að ýkja...

þó að það komi betri íhlutir á markaðinn þýðir það ekki að allt annað skemmist eða eitthvað, þú getur nú alveg ennþá notað þessa sömu hluti, ég er til dæmis ennþá í 5 ára 350Mhz tölvu og hún virkar bara "fínt"...

Þannig að það er alveg eins gott að kaupa sér tölvubúnað núna því það eru alltaf framfarir á þessu sviði...

Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Nei það er vegna þess að bráðum byrja allir leikir að nota PS3.0 sem ATi X800XT hefur ekki og svo er nVidia búnir að þróa móðurborð með stuðning við 2 FX6800 skjákort þannig að þau keyra sem eitt og þá ertu að græða helminngi meira afl en annars. Svo held ég að árið 2004 sé alveg virkilega slæmt fyrir kaup á nýrri tölvu.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ATH! helmingi meira afl, ekki tvöfalt meira ;) það verður bara vangefið fólk sem fær sér þannig kerfi. ég skil annars ekki þetta hype kringum PS3. leikjaforritarar verða líkast til álíka lengi að uppgötva(eða læra..) PS3 og þeir voru að með PS1 og PS2. þótt það séu einhver 5% hraða aukning með því að implementa PS3 í leik kóðaðann í PS2, þá er það samt ekki nóg til að ná hraðamuninum á x800xt og 6800ultraduber (eða hvað það nú heitir ;) ).
"Give what you can, take what you need."
Svara