SSD / Vinnsuluminni uppfærsla

Svara
Skjámynd

Höfundur
Fridvin
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

SSD / Vinnsuluminni uppfærsla

Póstur af Fridvin »

Sælir ég fékk mér eina Acer Aspire V3-771g
Og vissi það að ég gæti haft 1 SSD og 2 HDD. Og einnig eru 4 minniskorta raufar þannig ég ætlaði að skella mér næstu mánaðarmót þegar ég fer í bæinn á smá uppfærslu fyrir hana og væri vel þegið að fá nokkrar hugmyndir frá þeim sem vita meira um þetta en ég.

Hugmynd af SSD væri nú bara 120gb sem væri nóg fyrir stýrikerfið / forrit og leiki.
Minni er ekki viss hvort ég þurfi einusinni að stækka það mundi ég sjá einhvern mun á vélinni með því að stækka við mig.
Og að lokum vantar mig góðan harðadisk undir geymslu því að 500gb verða fljót að fara.

Endilega skjótið inn hugmyndum.

Kveðja
Friðvin
Gigabyte Aorus Elite - Ryzen 5900x - Corsair Vengeance 2x16gb 3200mhz - MSI GTX 1080Ti Gaming X 11GB - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Aorus 240 AIO - Corsair carbide clear 400C
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: SSD / Vinnsuluminni uppfærsla

Póstur af mundivalur »

Eina sem þarf er ssd og það verður hellings munur á tölvunni !
ég mundi fá mér hýsingu/flakkara með 2tb disk
Skjámynd

Höfundur
Fridvin
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: SSD / Vinnsuluminni uppfærsla

Póstur af Fridvin »

Hvaða SSD disk mæliði þá með ?
Gigabyte Aorus Elite - Ryzen 5900x - Corsair Vengeance 2x16gb 3200mhz - MSI GTX 1080Ti Gaming X 11GB - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Aorus 240 AIO - Corsair carbide clear 400C
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: SSD / Vinnsuluminni uppfærsla

Póstur af Xovius »

Veit nákvæmlega ekkert um svona fartölvuíhluti en það er alveg fáránlega góð hugmynd hjá þér að fá þér SSD :D

Arnzi
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fös 18. Nóv 2011 19:58
Staða: Ótengdur

Re: SSD / Vinnsuluminni uppfærsla

Póstur af Arnzi »

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7948" onclick="window.open(this.href);return false;

Hérna er einn með klónunar hugbúnaði.
Skjámynd

Höfundur
Fridvin
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: SSD / Vinnsuluminni uppfærsla

Póstur af Fridvin »

Ákvað að bömpa þessu þar sem ég var ekki búinn a fara í þetta.
Verð að nýta jólabónusinn í eitthvað. Hvaða mSATA SSD ætti ég að taka og hvað ætti ég að fjölga við minnið ?
Gigabyte Aorus Elite - Ryzen 5900x - Corsair Vengeance 2x16gb 3200mhz - MSI GTX 1080Ti Gaming X 11GB - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Aorus 240 AIO - Corsair carbide clear 400C
Svara